Eldar á Grænlandi

greenland-fire1_wide-da6d363295d7a5621e0896baf5f4cd0e248b5e59-s2500-c85

Eldar geisa nú í jarðvegi á vestur Grænlandi á meir en 1200 hektara svæði. Myndin er frá gervihnetti yfir svæðinu, sem nú logar. Sennilega eru þetta sinueldar og ef til vill hefur einnig kviknað í uppþornuðum mómýrum. Svæðið er 100 km fyrir norðan Sisimiut og skammt frá Kangerlussuak. Ef til vill eru eldarnir af þeim sökum, að í júlí hefur verið óvenju hlýtt og þurrt veðurfar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband