Sklin Hrossatungum

Hrossatungur ggura hefur aldrei fundist ggur eftir loftstein slandi - ekki enn. g var v spenntur fyrir a kanna sklina sem er sunnan til Hafnarfjalli, Hrossatungum. Sklin er snd fyrstu myndinni, me Skarsheii bak vi. Myndirnar tk Ragnar Axelsson einnig dag. Hr er greinileg skl ea ggur, svi, ar sem ekki hefur gosi eftir sld. Auvita hafa loftsteinar falli slandi, en rof jkla hafa urrka t ll vegsummerki eftir . Var hr gur kanddat? g fr vi upp Hafnarfjall dag, samt Birgi Jhannessyni og fjlskyldu hans. Sklin er mjg falleg og vel ess viri a skoa. Hn er um 200 m lng fr SV til NA og um 150 m vdd. Mesta dpi hennar er um 50 m. Botninn er slttur og klddur mjkum og ykkum mosa. Ekkert gil skerst niur sklina og er hn v mjg regluleg laginu og reyndar ungleg. Brnir sklarinnar eru r basalti. etta er fremur ykkt basaltlag, og va me stra stula, sem liggja lrttir, eins og sjst oft berggngum. Eystri brn sklarinnar er hst og ar hefur basalti veri rofi tluvert, sennilega af yfirgangs skrijkuls. a er ekkert a finna hr, sem bendir til loftsteinsreksturs. HrossatungurLoftsteinsggar sna viss einkenni sem greina fr gosggum. ar meal m nefna srkennilega sprungumyndun berginu umhverfis, myndun af tinnu-lku gleri sem verur til vegna brnunar, og einnig lag af ur og grjti, sem hefur kastast upp r ggnum. Hr er ekki slkt a finna. Sklin er v gosggur, en hva er hann gamall? Eldstin sem myndai Hafnarfjall er um 4 milljn ra gmul og hefur Hjalti Franzson meal annara kanna hana. Ggurinn er v mun yngri en virkni Hafnarfjallseldstinni. Hann er sennilega tengdur myndun af mbergi og ursabergi, sem finnst her grennd. er aldur hans sennielga fr lokum saldar ea innan vi eitt hundra sund ra. seinni myndinni m sj hpinn ggbrninni, inni raua hringnum. Leitin af loftsteinsgg slandi heldur v fram.......

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Frbrt veur sem fkkst gnguferinni dag a essum merkilega gg og afar frlegur pistill.

Fann hann loftmynd hj mr sem g tk fyrir rjtu rum. Gekk anga sumar gagngert til a skoa hann. S lti vegna oku en hafi a alls ekki tilfinningunni a etta vri ggur eftir loftsteina. Sj ennan link: http://sigsig.blog.is/blog/sigsig/entry/1248608,

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 14.10.2012 kl. 20:52

2 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll Haraldur

J etta er skemmtilegur ggur arna og stulabergi kringum hann bendir auvita til a etta s gosggur ea gosrs (kannski eitthva tt vi rhnjkagg?).

A hann s "sunnan til Hafnarfjalli" er hins vegar mjg illa stasett ar sem Hafnarfjalli er um 3 km fjarlg fr ggnum. Kannski mtti tala um "Hafnarfjallssvi", .e. fjalllendi sem afmarkast af Hafnarfjalli vestri, Svrtutindum austri, Blhnki suri og Tungukolli norri. Innan essa sviis m svo finna marga skemmtilega tinda bor vi Gildalshnjk, Katlafu, Hrarstind ofl.

Ggurinn er hryggnum sem tengir Blkoll og Ytri Svartatind. Rtt noran ggsins er ltill tindur hryggnum sem nefnist vst Hrossatungur eins og bendir , g bgt me a tra a nafni eigi vi ennan litla tind og ekki tungurnar nean hans, niur a Leir. Nafni er reyndar ekki merkt sveitarflagauppdrtt Hvalfjararsveitar (http://www.landlinur.is/attach/Hvalfjar%C3%B0arsveit%20-%20sveitarf%C3%A9lagsuppdr%C3%A1ttur.pdf).

Megineldstin arna er eins og bendir um 4 milljn ra gmul og hlst upp talsvert miklu hrri en a sem vi sjum dag. Hafnarfjallsvi umrdda er vntanlega mija eldstvarinnar mean Skarsheiin eru einu verulegu leifar goslagastaflans eftir 3 milljn ra sarg saldarjkulsins.

Ef g man rtt sna holufyllingar Skarsheii a ar vanti um klmetra ofan. a sem vi sjum dag eru v aeins litlar leifar eirrar miklu eldstvar sem var. Ggurinn sem hr um rir er um 500 metra h annig a yfir honum hefur legi, egar mest var, um 1500 metrar af goslgum.

g hef gengi talsvert um etta svi og mr snist nokku ljst a miri eldstinni hafi veri str askja og mbergi sem er berandi Hrarstindi og Gildalshnjki og fleiri tindum hafi myndast essari skju. Mbergi er v hluti af uppbyggingu megineldstvarinnar, og einnig um 4 milljn ra gamalt.

N snist mr vera a segja a ggurinn umrddi s miklu yngri en megineldstin og tengist einhvern veginn essari miklu mbergsmyndun sem er bi talsvert fr ggnum og nr mun lengra niur en ggurinn.

Af hverju heldur v fram a ggurinn s "mun yngri" en Hafnarfjallseldstin? Gti hann ekki allt eins veri einn af eim sundum gga sem hljta a hafa myndast vi upphleslu eldstvarinnar, einmitt skjubrninni, sem san hafi grafist undir hraunlg. saldarjkullinn hefur grafi ofan af ggnum aftur og vegna tilviljunar hefur hann stoppa grftinn annig a ggurinn liggur n aftur yfirbori?

"Sennilega" s ggurinn tengdur mbergsmyndunum ngrenninu? Hvaa mbergsmyndun? Hrarstindi? "Sennilega" s ggurinn fr "lokum saldar" ea "innan vi hundra sund ra". Einhver rk fyrir v?

Brynjlfur orvarsson, 15.10.2012 kl. 06:53

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Takk fyrir athugasemdir. skamm fyrir suvestan gginn er mbergsmyndun og ursaberg, sem er unglegt og hefur ekki ori fyrir neinni ummyndun. Sama er a segja me balsati sem umlykur gginn. Af eim skum tel g hann mun yngri en Hafnarfjallseldstina. a hefur veri miki rof hr milli, ngilegt til a gabbr innskot hefur komi ljs. a er v greinilega mjg langt hl mill virkni fornu eldstinni, fyrir um 4 milljn rum, og myndun ggsins, sennilega seint sldinni.

Haraldur Sigursson, 15.10.2012 kl. 10:44

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a hltur a vera mjg merkilegt ef arna hefur gosi fyrir svona stuttu san v erum vi a tala um gos utan vi virka gosbelti bi og n. a gti lka tt a svi s jafnvel ekki alveg virkt dag og lka a gosi getur mun var en venjulega er tali.

Emil Hannes Valgeirsson, 15.10.2012 kl. 12:58

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, g held a a s gos sld, svi sem n er tdautt.

Haraldur Sigursson, 15.10.2012 kl. 13:13

6 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g meinti n eiginlega a gos essu svi seint sld hljti einnig a hafa veri utan gosbeltanna eim tma.

Emil Hannes Valgeirsson, 15.10.2012 kl. 15:25

7 identicon

Heill og sll HaraldurMr ykir myndin sem birtist af fyrirbrinu Hrossatungum hin fegursta og ekki undravert a hn hljti forsuathygli. Mr fannst skringarnar fyrirbrinu e.t.v. ekki ngilega tarlegar n alla stai sannverugar, og langar mig a gefa tarlegri skringar en fram hafa komi.Allt Hafnarfjallssvi og allt austur a Draghlsi tilheyrir mikilli megineldst sem virk var fr um 5,5 milljnum ar til fyrir um 4 milljnum rum san, og var, eirri ritger sem g skrifai um svi, kllu megineldstin Hafnarfjalli og Skarsheii. Eldstinni er skipt upp ein fjgur tmasskei, ar sem a elsta tengist Brekkufjalli, en san taka vi skei sem taka mi af miju virkninnar, .e. Hafnarfjalls-, Skarsheiar- og Heiarhornsskei. a skei, sem hr er fjalla um og fyrirbri finnst innan, er kennt vi Hafnarfjall. v tmaskeii framleiir eldstin unn basalthraunlg og san myndast mikil askja, sem jafnvel m skipta upp rjr samvaxnar og samtma sigdldir. verml skjunnar er um sj klmetrar. ykkt skjufyllingarinnar er um ea yfir 800 m. essi skjufylling er samsett r brotabergi sem er allt fr ursabergi yfir tff og augljst a gosefnin hafa ori til vatnsumhverfi. tt vi sum hr stasett miri megineldst og me hhitakerfi grenndinni, er a kalt grunnvatnskerfi sem rur rkjum skjufyllingunni og stjrna af skjuvatninu, ekki svipa og vi sjum skju dag. Mbergi er v tiltlulega ferskt a sj, en er rtt fyrir a um ea yfir 4 milljna ra gamalt. etta er a umhverfi sem fyrirbri skst inn . g held a flestir geti veri sammla um a etta er innskot. Rofi essu svi gti g giska a s vart meira en 2-400 m fr v yfirbori sem rkti megineldstinni. Innskoti er srsttt a v leyti a a er hringlaga kragi af ttu lrtt stuluu basalti. Innan kragans sst ekki berggrunn og aki lausum jarlgum, og v ekki me llu ljst hvaa berg er um a ra ar. a er augljslega linara sr en kraganum ar sem a hefur rofist niur af jklinum. Mr snist helst a um grunnstan ggtappa s a ra, me vel kristalla ytra byri en ar innan vi er bergi sundurlausara og linara, eins og menn gtu gert sr hugarlund ofarlega ggrs. g vona a etta skri a nokkru tilur essarar fallegu sklar Hrossatungunum. Me kvejuHjalti Franzson

Hjalti Franzson (IP-tala skr) 15.10.2012 kl. 17:30

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

Komdu sll, Helgi: hefur kanna etta svi mun meir en arir jarfringar og hefur gert sna doktorsritger um a. lit hans er v ungt vogarsklum. g benti bloggi mnu hr fyrir ofan a svi hefi veri miki rofi og a nvernadi yfirbor vri v tluvert undir hinu upprunalega. Einnig benti g a brnir sklarinnar hefu sum einkenni bergganga, a er a segja berginnskota. Ef til vill er best a lsa fyrirbrinu sem millistigs milli ggs og innskots og er g sttur vi a. Eitthva auveldlega rofi jarefni, til dmis gjall, hefur veri inni sklinni og hefur veri fjarlgt ess a miki sji basaltinu umhverfis. Ef g man rtt, snir Helgi fyrirbri sem gg jarfrikorti snu, me rauum geislum umhverfis. Varandi aldur mbergsins, er g hissa a heyra fr Helga a a kunni a vera milljna ra gamalt. a er fremur unglegt, mia vi anna ummynda berg ngrenninu og gabbro innskot rtt hj. a vri frlegt a vita hvernig mbergi hefur veri aldursgreint.

Haraldur Sigursson, 15.10.2012 kl. 18:33

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

Hjalti: Fyrirgefu prentvilluna fyrir ofan. g skrifai Helgi.....

Haraldur Sigursson, 15.10.2012 kl. 18:52

10 identicon

a sem mr finnst skipta mestu mli essu fyrir mig og rugglega marga ara er a Haraldi tekst a gera jarfrina hugavera fyrir leikmann me skemmtilegum tilvitnunum. Hvort bergi er 100 ea 200milljn ra kemur seinna ljs. :)

Smon (IP-tala skr) 16.10.2012 kl. 07:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband