Hver uppgtvai Kjarnann?

KjarninnEf til vill er ykkur fari eins og mr, egar i drekki kaffibollann morgnana, a i velti fyrir ykkur hver uppgtvai kjarna jararinnar. N vitum vi a kjarninn er engin smsm, v hann er um 30% af yngd jarar. Sagan um uppgtvun hans hefst reyndar Egyptalandi fyrir Krists bur. ar var a grski frimaurinn Eratosenes (276 til 195 f.Kr.) sem reiknai t umml og ar me str jararinnar. Hann fkk t tluna 39690 km, sem skeikar aeins um 1% fr rttri tlu, sem er 40075 km. Nst kemur vi sgu enski lvarurinn Henry Cavendish (1731–1810), en hann vigtai jrina. Vigtin sem vi hann er kennd er reyndar dingull, sem mlir adrttarafl jarar og t fr v m reikna yngd plnetunnar, ar sem rmmli er ekkt fr mlingu Eratosenesar. Cavendish fkk niurstu, a elisyngd allrar jararinnar vri 5.48 sinnum meiri en elisyngd vatns, en niurstaa hans er mjg nrri rttu (5.53). N er elisyngd bergtegunda yfirbori jarar oftast um 2.75, og a var v strax ljst a miklu ttara og mun elisyngra berg leyndist djupt jru, sennilega einhverskonar kjarna.Hitaferill jararN lur og bur ar til ri 1906, egar framfarir jarskjlftafri gera kleift a kanna innri ger jarar. eir Emil Wiechert og Richard Dixon Oldham komast a raun um a a hrai jarskjlftabylgna breytist miki um 2900 km dpi, og a S bylgjur komast ekki gegnum jarlgin ar fyrir nean og ar hlyti v a vera efni kjarnanum fljtandi standi: sem sagt brinn kjarni. Wiechert hafi stungi upp v ri 1896 a innst jrinni vri kjarni r jrni. Einn af nemendum Wiecherts var Beno Gutenberg, sem kannai frekar ytri mrk kjarnans ri 1914. a kom eiginlega ekkert anna efni til greina, sem hefur essa elisyngd og vri bri vi ennan rsting. Til ess a vera brinn essu dpi og undir miklum rstingi og gerur r jrni, hlaut hitinn kjarnanum a vera a minnsta kosti fimm sund stig! nnur myndin snir hitaferil inni jrinni. En undir enn meiri rstingi kristallast jrn, jafnvel undir essum hita, og svo kom ljs, ri 1936 a jarskjlftabylgjur endurkstuust af einhverju kristlluu yfirbori um 5100 km dpi. a var danski jarelisfringurin Inge Lehman sem uppgtvai innri kjarnann. N vitum vi a kristalliseraur innri kjarninn snst dlti hraar en fljtandi ytri kjarninn, sem kann a hafa hrif segulsvi jarar, en ytri kjarninn er svo unnfljtandi vi etta hitastig a hann lkist helst vatni. Hitinn kjarnanum er um a bil s sami og yfirbori slarinnar, en ar er hitinn um 5500 oC. Eins og nnur myndin snir, eru ofsaleg hitaskil milli heita kjarnans og kaldari mttulsins fyrir ofan. arna breytist hitinn um rj sund stig nokkrum klmetrum! Miki af hita kjarnans er arfleif fr myndun jarar og fr rekstrum af strum loftsteinum snemma sgu jarar. Einnig er n tali a eitthva s enn af geislavirkum efnum kjarnanum, sem gefa fr sr hita, og auk ess er dltill (1 til 3%) ksill og brennisteinn kjarnanum.D lagiEn hva gerist essum miklu hitaskilum um 2900 km dpi? rija myndin snir a a er um 100 til 200 km ykkt lag, sem jarskjlftafringar kalla D” lagi, utan um kjarnann og botni mttulsins. Hr virist vera miki um a vera. Hr rsa heil fjll upp mttulinn, og ef til vill myndast straumar af heitu bergi hr, sem rsa htt upp, jafnvel alla lei a yfirbori jarar. Sumir jarfringar halda v fram, a hr D” laginu s a finna uppruna mttulstrkum, eins og eim sem kann a hafa mynda Hawaii og jafnvel eim mttulstrk sem sumir telja a rsi undir slandi. Alla vega er kjarninn og einkum ytri mrk hans eitt mest spennandi vandaml jarvsindanna.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr finnst bloggi itt algjrlega missandi og leggst yfir a reglulega til a afla mr frleiks um landi mitt, og nnur lnd. Skemmtilegt a einhver nenni a eya drmtum tma svona skrif en auvita jin a vera almennilega upplst og v sviinu stendur uppr, a mnu mati. Hafu akkir fyrir og vonandi muntu nenna essu fram.

Gylfi - bi Reykjanesi (IP-tala skr) 30.5.2012 kl. 23:48

2 identicon

Tek heilshugar undir pistil hans Gylfa,hafu akkir Haraldur.

Nmi (IP-tala skr) 31.5.2012 kl. 00:31

3 identicon

g tek lka heilshugar undir me Gylfa hr a ofan. Krar akkir Haraldur fyrir allan ennan mikla og ga frleik sem ltur hr t

Ingibjrg G G (IP-tala skr) 4.6.2012 kl. 20:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband