Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Uppruni Nafnsins Basalt

Krotsteinn touchstoneBasalt er algengasta bergtegund Jru, og hn er einnig tbreitt tunglinu, Mars og hinum innri plnetum slkerfisins. Basalt hraun mynda nr allan hafsbotninn umhverfis Jru. Hvaan kemur etta mikilvga nafn? a er sennilega upprunni Egyptalandi fyrir meir en fimm sund rum. Egyptar nota nafni basanos fyrir svartar og vel slpaar steinpltur, sem voru notaar til a greina gi mlma, einkum gulls. Basanos er krotsteinn (touchstone), en egar gull ea annar mlmur var dreginn yfir svrtu pltuna, skildi gulli eftir sig gyllta rk, eins og fyrsta myndin snir. Litur rkarinnar sem myndaist pltunni var mlikvari gi gullsins. Klepatra basaltr orinu basanos Egyptalandi kom san ori basants Grikklandi hinu forna og enn sar ori basalt latnu Rmarveldis. Egyptar hfu anna og mun mikilvgara brk fyrir basalt, en a var sem hrefni fagarar hggmyndir, ker og sklar. Hr til hliar er til dmis fgur mynd r basalti af sjlfri Kleptru fr v um 40 fyrir Krist. Maur skilur vel a hann Marks Antnus hafi falli fyrir henni … og einnig Jlus Keisari. Basalt hefur veri eftirstt hrefni fyrir listamenn Egyptalandi, fyrsta lagi vegna ess a a er nr svartur steinn, og ru lagi vegna ess hva bergi er fnkorntt. ess vegna verur ferin venju jfn og vel slpu, eins og sj m styttunni af Kleptru, ar sem allur bkurinn glansar af fegur.Haddadin basaltN er bi a finna grjtnmunar ar sem basalti var unni til a skapa essar frbru myndarstyttur af Kleptru og farum Egyptalands. Nmurnar eru flestar einu basalthrauni, sem er um 25 milljn ra gamalt. a er Haddadin basalt hrauni, fyrir vestan og norvestan Kar borg, eins og korti til hliar snir. Engin eldvirkni hefur veri Egyptalandi san etta hraun rann.

Mesti Fjrsjur Heims

Sri Padmanabhaswamy musteriSem brn lesum vi vintri og sgur um mikla fjrsji af gulli og gersemum falda jru ea hirslum auugra konunga. egar vi roskumst gerum vi okkur grein fyrir v a slkur auur tilheyrir aeins vintrum til. En er a alveg satt? Kannske er eitthva til essu! Nlega hefur fundist einn mesti fjrsjur sgunnar indversku musteri. a er Sri Padmanabhaswamy musteri Kerala hrai suvestur Indlandi, en a var fyrst reist ttundu ldinni. Sian var a endurbyggt sextndu ld, sem sj ha strhsi r granti. Musteri er helga hindu gunum Vishnu, og hvlir strt lknesi af Vishnu inni musterinu, gert r hreinu gulli. Enda er tali a Vishnu bi essu musteri, og er a ar me eitt hi allra mikilvgasta Indlandi. Fjlskylda maharaja ea konungsins Kerala hrai hefur um alda rair varveitt og s um musteri, en Travancore konungsrki ri lengi yfir llum syri hluta Indlands. a var lengi siur a konungsfjlskyldur gfu musterinu gull ru hvoru egar ungir prinsar fengu meiri tign, og var magni af gulli jafnt og yngd prinsins. MusteriAlmginn hefur stugt frt musterinu gjafir, og um alda rair hefur v grynni af gulli og gersemum safnast fyrir hr. Musterin Indlandi hafa lengi safna f. ri 77 fyrir Krist ritai Plinius Eldri a til Indlands brist a lokum allt gull jarar. mildum streymdi gull til Indlands einkum vegna kryddverslunarinnar vi vesturlnd. En nlega komst orrmur kreik um a konungsfjlskyldan hefi gengi fjrsj musterisins og selt gull, silfur og gimsteina. hfst opinber rannskn musterinu og eim sex hirslum ea kjallrum ar sem fjrsurinn er geymdur. Hirslur essar ea steinhvelfingar nefnast kallaras Hindu tungu, og dettur manni strax hug a hr s kominn fram uppruni slenska orsins kjallari (kelder hollensku og kllare snsku). Flestar af steinhvelfingunum hafa ekki veri opnaar hundruir ra, en essar steinhvelfingar eru lokaar af voldugum og margfldum jrndyrum og stlgrindum. Fimm af sex kjallrum musterisins hafa n veri opnair af srstakri rannsknarnefnd. egar voldugar stlgrindur og jrnhurir voru opnaar, kom ljs haugar af gulli og gimsteinum glfinu.Guinn Vishnu Fjrsjurinn hafi veri trkistum, sem hfu fna og rotna sundur og eftir var aeins mylsna glfinu en gulli fli t um allt. Hefur fjrsjurinn n veri metinn sem a minnsta kosti $22 milljarar dala, ea um 2750 milljarar krna. N hefur hafist vrutalning fjrsjnum fimm af sex kjllurum, en s sjtti er enn lstur. Tv hundru vopnair verir gta n musterisins, til a vernda strsta fjrsj jarar fr frekara hnupli af konugsfjlskyldunni og prestum.

Sveipir Mars

Yfirbor Marsegar g horfi essa mynd, dettur mr fyrst hug glfteppi, sem g ekkti vel einu sinni, en a er auvita rangt. essi mynd var tekin nlega af yfirbori plnetunnar Mars, nlgt mibaug, og snir hn yfirbori miklu betur en nokkru sinni fyrr. a sem vekur strax furu eru sveipir, spralar ea rllur myndinni, sem minna neitanlega a hvernig skelin kuung er undin upp.Hraun  Hawaiessir spralar eru fr 5 til 30 metrar verml. Hvernig hafa eir myndast? Ein hugmyndin er s, a sveipirnir ea spralarnir myndist yfirbori hrauna, og a hr s komin ein snnun um stra hraunflka essu svi plnetunni rauu. g lt fylgja hr me tvr myndir af slkum sveipum, sem eru teknar yfirbori ungra hrauna Hawai. Lesandinn getur svo dmt um hvort etta s lkleg skring.Hraun me sveip  HawaiEn a er fleira merkilegt myndinni fr Mars. Eitt eru blur yfirbori, sem gtu veri gasblur hrauni, og hitt atrii eru tglarnir, sem einkenna allt yfirbori. eir minna neitanlega a mynstur sem verur til yfirbori vegns stulabergsmyndunar hrauni. En snum aftur af sveipunum Mars. Taki eftir a eir eru ALLIR me hgri snning. A minnig mig stareynd, a um 90% af llum tegundum kuunga eru einnig me hgri snning. Er essi stuga snningsstefna sveipunum h stefnu hraunrennslis?

Maurinn sem uppgtvai slandt

Ian CarmichaelHinar msu bergtegundir sem myndast Jru bera hver sitt nafn, og fjallar bergfrin m.a. um nafngift. annig hfum vi nfn eins og basalt, lpart, gabbr, grant ofl. a er ekki oft a nafn btist vi essa mikilvgu nafnar vsindanna, en ri 1958 kom t doktorsriter Bretlandi me ntt nafn, icelandite ea slandt. a var jarfringurinn Ian Carmichael sem gaf bergtegundinni etta nafn, en hann uppgtvai slandt auvita slandi, fjallinu ingmla uppaf Reyarfiri. Ian starfai vi jarfrirannsknir ingmla og ngrenni undir handleislu George Walkers, sem kenndi vi Imperial College London. Ian tk eftir v a ingmla voru forn hraun, sem hfu marga eiginleika andests (hraunkvika me um 55 til 65% ksil), en bergi ingmla hafi ara efnafrilega eiginleika, svo sem mjg htt jrn innihald, og hann lagi til a a vri svo srstakt a bergi yrfti ntt nafn. essi bergtegund er reyndar nokku algeng slandi, til dmis Grundarmn Snfellsnesi, og hana m einnig finna nokkrum rum eldfjallsvum Jru, einkum Galapagos eyjum. slandt er mjg dkkt berg, oftast fnkorntt, nstum eins og gler, og mjg stkkt. En etta var aeins ein af mrgum uppgtvunum Ians Carmichael. Hann tti mjg glsilegan feril sem vsindamaur, og starfai fjlda ra sem prfessor vi Berkeley Hskla Kalfornu. Hann gaf t kennslubkur og grundvallarrit bergfri, l upp mikinn hp af frbrum stdentum sem n skipa veglegar stur bergfringa mrgum hsklum heims. Ian skifti sr ekki miki meir af jarfri slands eftir doktorsritgerina, heldur rannsakai lengi eldfjll Mexk, Nju Gneu og var. Hann lst ri 2011, og ar me fll fr einn merkasti jarvsindamaur tuttugustu aldarinnar ... sem kom nafni slands inn kennslubkurnar snu svii. Eintk af slandti fr Grundarmn m meal annars skoa Eldfjallasafni Stykkishlmi.

Tindfjallajkull - Strsta gosi slandi?

Tindfjallajkull

g gekk Tindfjallajkul blu veri n vikunni og naut mikillar nttrufegurar ar. tt Tindfjallajkull s sennilega eitt ekktasta og minnst kannaa eldfjalli slandi, er a einmitt s eldst sem hefur ftt af sr strsta gosi sem vi vitum um hr landi. a voru reyndar ekki jarfriathuganir landi, heldur rannsknir setlgum hafsbotni suur Atlantshafi ri 1941 sem gfu fyrstu vsbendingar um miki sprengigos Atlantshafssvinu sld. Frekari kannanir sndu a a m rekja mikla skudreif hafsbotni allt fr svinu fyrir noran Azoreyjar og til slands og hlaut hn nafni Ash Zone-2. San sndum vi fram ri 1998 a efnasamseting gleri ea tinnu skunni er s sama og gjskuflsmyndun sem finnst rsmrk, en hn er komin r Tindfjallajkli. aldursgreindum vi bergi rsmrk sem er komi r Tindfjallajkli og reyndist a vera fr sprengigosi sem varfyrir um 54 sund rum san.Askan fr essu gosi finnst einnig Grnlandsjkli, og hefur aldur gossins veri tlaur um 57sund r samkvmt v. Vi tlum a heildarmagn gjsku fr essu gosi, bi sj og landi, s ekki innan vi 20 km3. egar Tindfjallajkull gaus, var sland a mestu huli jklum. Gjskan streymdi sem gjskufl yfir jkla og yfir lglendi, haf t. Gjskufall var miki hafsinn umhverfis landi. sinn rak til vesturs og suurs, t Atlantshafi, og bar yfirborinu gjskuna fr Tindfjallajklis em tluvert skulag. sinn rak sunnar ar til hann brnai nokku fyrir noran Azoreyjar og askan fll til botns, og blandaist venjulegu sjvarseti. dag eru mestu vegsummerkin eftir gosi form og lgun Tindfjalla. Eins og sst myndinni eftir Odd Sigursson, er greinileg hringlaga askja fjallinu, og hefur hn sennilega myndast vi etta strgos. Tindfjallajkull er alls ekki dauur llum um. Hr var til dmis jarskjlftahrina ri 2000 og sumari 2001.Jkullinn er um 15 ferklmetrar og er talinn vera um 50 til 150 m ykkt, en hann ynnist og minnkar stugt.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband