Maurinn sem uppgtvai slandt

Ian CarmichaelHinar msu bergtegundir sem myndast Jru bera hver sitt nafn, og fjallar bergfrin m.a. um nafngift. annig hfum vi nfn eins og basalt, lpart, gabbr, grant ofl. a er ekki oft a nafn btist vi essa mikilvgu nafnar vsindanna, en ri 1958 kom t doktorsriter Bretlandi me ntt nafn, icelandite ea slandt. a var jarfringurinn Ian Carmichael sem gaf bergtegundinni etta nafn, en hann uppgtvai slandt auvita slandi, fjallinu ingmla uppaf Reyarfiri. Ian starfai vi jarfrirannsknir ingmla og ngrenni undir handleislu George Walkers, sem kenndi vi Imperial College London. Ian tk eftir v a ingmla voru forn hraun, sem hfu marga eiginleika andests (hraunkvika me um 55 til 65% ksil), en bergi ingmla hafi ara efnafrilega eiginleika, svo sem mjg htt jrn innihald, og hann lagi til a a vri svo srstakt a bergi yrfti ntt nafn. essi bergtegund er reyndar nokku algeng slandi, til dmis Grundarmn Snfellsnesi, og hana m einnig finna nokkrum rum eldfjallsvum Jru, einkum Galapagos eyjum. slandt er mjg dkkt berg, oftast fnkorntt, nstum eins og gler, og mjg stkkt. En etta var aeins ein af mrgum uppgtvunum Ians Carmichael. Hann tti mjg glsilegan feril sem vsindamaur, og starfai fjlda ra sem prfessor vi Berkeley Hskla Kalfornu. Hann gaf t kennslubkur og grundvallarrit bergfri, l upp mikinn hp af frbrum stdentum sem n skipa veglegar stur bergfringa mrgum hsklum heims. Ian skifti sr ekki miki meir af jarfri slands eftir doktorsritgerina, heldur rannsakai lengi eldfjll Mexk, Nju Gneu og var. Hann lst ri 2011, og ar me fll fr einn merkasti jarvsindamaur tuttugustu aldarinnar ... sem kom nafni slands inn kennslubkurnar snu svii. Eintk af slandti fr Grundarmn m meal annars skoa Eldfjallasafni Stykkishlmi.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

...er a samt ekki bori fram "landt" frasamflaginu?

.e. eyjuberg...

Jhann (IP-tala skr) 5.5.2012 kl. 18:57

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, meal frimanna er a nefnt icelandite, sem sagt enska tgfan.

Haraldur Sigursson, 5.5.2012 kl. 22:06

3 identicon

nefnir lipart. Einhversstaar las g ea heyri a etta vri srslenskt fyrirbri, .e. a liparit vri einungis skilgreint hr landi. Eitthva hft v?

pj (IP-tala skr) 5.5.2012 kl. 23:50

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Lpart er dregi af eynni Lipari grennd vi talu. flestum lndum er nafni rhyolite nota sta lparts, nema slandi, Rsslandi og nokkrum rum, ar sem lpart er heiti yfir gosberg sem hefur mjg htt ksilmagn. a er v ekki srslenskt, en rhyolite er miklu algengara nafn verldinni fyrir essa bergtegund. Smat engin rf fyrir okkur a skifta um nafn.

Haraldur Sigursson, 6.5.2012 kl. 05:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband