Uppruni Nafnsins Basalt

Krotsteinn touchstoneBasalt er algengasta bergtegund Jru, og hn er einnig tbreitt tunglinu, Mars og hinum innri plnetum slkerfisins. Basalt hraun mynda nr allan hafsbotninn umhverfis Jru. Hvaan kemur etta mikilvga nafn? a er sennilega upprunni Egyptalandi fyrir meir en fimm sund rum. Egyptar nota nafni basanos fyrir svartar og vel slpaar steinpltur, sem voru notaar til a greina gi mlma, einkum gulls. Basanos er krotsteinn (touchstone), en egar gull ea annar mlmur var dreginn yfir svrtu pltuna, skildi gulli eftir sig gyllta rk, eins og fyrsta myndin snir. Litur rkarinnar sem myndaist pltunni var mlikvari gi gullsins. Klepatra basaltr orinu basanos Egyptalandi kom san ori basants Grikklandi hinu forna og enn sar ori basalt latnu Rmarveldis. Egyptar hfu anna og mun mikilvgara brk fyrir basalt, en a var sem hrefni fagarar hggmyndir, ker og sklar. Hr til hliar er til dmis fgur mynd r basalti af sjlfri Kleptru fr v um 40 fyrir Krist. Maur skilur vel a hann Marks Antnus hafi falli fyrir henni … og einnig Jlus Keisari. Basalt hefur veri eftirstt hrefni fyrir listamenn Egyptalandi, fyrsta lagi vegna ess a a er nr svartur steinn, og ru lagi vegna ess hva bergi er fnkorntt. ess vegna verur ferin venju jfn og vel slpu, eins og sj m styttunni af Kleptru, ar sem allur bkurinn glansar af fegur.Haddadin basaltN er bi a finna grjtnmunar ar sem basalti var unni til a skapa essar frbru myndarstyttur af Kleptru og farum Egyptalands. Nmurnar eru flestar einu basalthrauni, sem er um 25 milljn ra gamalt. a er Haddadin basalt hrauni, fyrir vestan og norvestan Kar borg, eins og korti til hliar snir. Engin eldvirkni hefur veri Egyptalandi san etta hraun rann.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Thakka thjr fyrir frbaerar greinar.

Alltaf skemmtilegar og fraedandi.

Steingrmur Gunnarsson (IP-tala skr) 8.5.2012 kl. 10:58

2 Smmynd: Svar li Helgason

Ok... 25 milljn r... Og sasta alvru sld fyrir hva 75000 rum san...? ( g vi essa stru sem mannfringar segja a hafi fkka mannkyninu niur eitthva kringum 5000 stk...) g er nefnilega a skoa etta basalt sem er essari fallegu styttu... etta er allt ruvsi en okkar basalt sem er nttrulega san gr ea svo, etta egypska virist vera miki ttara sr og ekkert af brotum ea flgum v... a er einsog a s unni r nmu sem einhverjum tmapunkti hefur legi undir heilmiklu fargi... Einsog t.d s... Getur a veri rtt hj mr...?

Svar li Helgason, 12.5.2012 kl. 02:14

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Takk fyrir etta. Hn Klepatra hefur veri svipfgur tt tvennum sgum fari raunar af v en ftstr hefur hn allavega veri. Sknmer 52 a minnsta kosti.

Til er mynt me mynd hennar, sem snir hana frnilegri en erfasyndina sjlfa svo lklega hefur Marks Anton veri ansi desperat egar hann loks bar upp bnori. Kannski var hann engu skrri og me ltinn sns. Kannski var hann bara a hugsa um vld og peninga. Anna eins hafa menn n lti sig hafa fyrir slkt.

Jn Steinar Ragnarsson, 13.5.2012 kl. 15:44

4 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Cleopatra coin

Jn Steinar Ragnarsson, 13.5.2012 kl. 15:47

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Kannske var Klepatra ekki smfr, en hefur veri kroppur, samkvmt basaltstyttunni fyrir ofan. Annars m maur ekki dma eingngu t fr essum pening.

Haraldur Sigursson, 13.5.2012 kl. 16:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband