Hetjan mín er Árni Thorlacius

ÁrniÉg er fćddur í Norska Húsinu í Stykkishólmi og ţar ólst ég upp.  Forvitni mín um ćvi og störf Árna Thorlacíus (1802-1891) er ţví eđlileg, en hann reisti ţetta merka hús milli 1828 og 1832 og bjó ţar til dauđadags. Ţađ er elsta tvílyfta húsiđ á Íslandi.  Árni var af ćtt útgerđarmanna og kaupmanna.   Fađir hans, Ólafur Thorlacíus, var einn umfangsmesti kaupmađur á Íslandi í lok átjándu aldar.  Einnig stundađi hann stórútgerđ. Hann lét til dćmis eitt skipa sinna sigla beint međ saltfiskfarm til Spánar en hin sigldu međ kaupstađavörur til Kaupinhafnar.  Vegna dugnađar hans hófst Bíldudalsfiskur til vegs og virđingar á mörkuđum erlendis.   Áriđ 1807 festi Ólafur kaup á Stykkishólmsverslun og reiddi kaupverđiđ út í hönd: 5622 ríkisdali.  Hann lést skyndilega áriđ 1815 á besta aldri.  Ţá voru eignir hans taldar 100,000 ríkisdalir silfurverđs.  Tveir synir hans, ómyndugir, tóku nú viđ auđnum.  Bogi Benedictsen hafđi starfađ sem factor fyrir Ólaf Thorlacíus og eftir andlát Ólafs tók hann viđ rekstrinum fyrir hönd ekkjunnar og hinna ungu sona.  Árni var ţví kaupmannssonur, sem hafđi úr miklum auđi ađ spila. Hann var settur til mennta í Danmörku og Noregi, í tungumálum, verslunarmennsku og skipstjórnar- og siglingafrćđum.  Hann var ţví menntađur sem endurreisnarmađur og vel falinn til ađ stýra verklegum framförum.  Árni var sendur fyrst til náms í menntaskóla í Kaupmannahöfn áriđ sem fađir hans deyr, 1815.  Í ţessum sama skóla var spekingurinn Georg Brandes síđar viđ nám.  Árni útskrifast áriđ 1818, ađeins 16 ára.  Ţá snýr hann til Björginar í nám í sjómannafrćđum og tók stöđu sem sjómađur í siglingum milli Noregs og Danmerkur um tíma.  Áriđ 1821 er hann kominn međ skipstjóraréttindi, einn af mjög fáum Íslendingum á ţeim tíma. Árni var nú fćr ađ stýra sínum eigin hafskipum milli Íslands og Evrópu.  En hann var einnig bćđi vísindamađur, heimsborgari, kaupmađur, bóndi, farmađur og áhugamađur um fornminjar og sögu landsins.  Ţarna togast á sjómennskan, frćđin og bóndinn.   Árni var talinn hreystimenni, sćgarpur og mikill á velli.  Myndin sem fylgir er tekin á efri árum hans.  Hann var skotfimur  og einnig skutlari, sem var flínkur viđ selveiđar og í návígi viđ hvali.   Hann var einn af stofnendum lestrarfélags í Stykkishólmi áriđ 1841 og síđar varđ úr ţví Amtsbókasafn áriđ 1847 eđa Bókasafn Vesturamtsins.  Bókasafniđ var til húsa fyrst um sinn í Norska Húsinu.  Árni var einnig öflugur í sjálfstćđisbaráttunni og starfsemi hans var hluti af félagsvakningu og sjálfstćđishrefingu Jóns Sigurđssonar.   Milli Árna og Jóns barst mikill fjöldi sendibréfa um ýmiss málefni.   Hann studdi einnig viđ skáld og rithöfunda, sem áttu erfitt uppdráttar, einkum ţau Sigurđ Breiđfjörđ og Júlíönu Jónsdóttur.  Í nóvember áriđ 1845 hefur Árni veđurathuganir og byrjar ađ halda veđurbók sína, sem nú er á Ţjóđminjasafni.   Hann mćldi í fyrstu bćđi hita og loftţrýsting nokkurm sinnum á dag, en  áriđ 1856 hóf hann einnig úrkomumćlingar og sjávarhitamćlingar ári síđar.  Ţađ er almennt taliđ ađ mćlingar Árna í Stykkishólmi mega réttilega teljast hornsteinn íslenska veđurstöđvakerfisins.  Ţćr eru einnig ómetanlegur ţáttur í heildarmynd veđurlags á Norđur Atlantshafi til lengri tíma.  Árni hélt áfram reglubundnum veđurathugunum til ársins 1889, en ţá tók sonur hans viđ.  Síđan hafa veđurathuganir veriđ gerđar í Stykkishólmi óslitiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband