Nýjustu færslur
- Goslok í Sundhnúksgígaröðinni?
- Storknun kvikugangsins er að draga úr kvikurennsli.
- Frekari skýring á kvikurennsli og spá um goslok.
- Endurnýjuð spá um goslok í Sundhnúksgígaröðinni.
- Einföld spá um lok umbrota í Grindavík
- Styrkið vísindin til að verjast náttúruhamförum
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta (framhald)
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta
- Annus Horribilis
- Hraunkæling mun ekki virka á svona hraun
- Fagurt sprungugos
- Það er búið að opna glufu
- Eldfjallafræðingur með kímnigáfu
- Gestablogg frá Árna B. Stefánssyni, augnlækni
- Hvorir eru betri á Reykjanesið og Grindavík: Innfluttir ítal...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.12.): 3
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 1322623
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Viðtal Stöð 2 Eyjan
- Haraldur aftur á 6ö Minutes
- Eldfjallasafn
- Der Spiegel viðtal Hér ræðir Der Spiegel við Harald um eldfjöll
- Tambora
- Santóríni
- Kastljós 2012 Hverir á hafsbotni
- Tambora 1815
- Iceland Review viðtal
- ESSI Vefsíða ESSI
- National Geographic Þríhnúkagígur
- Haraldur í USA Today
- RUV Uppruni Vatns
- http://<iframe width=
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardagsviðtalið Haraldur með Agli Helgasyni
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Júlí 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Febrúar 2020
- Nóvember 2019
- Ágúst 2019
- Mars 2019
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Desember 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- stjornuskodun
- loftslag
- omarbjarki
- emilhannes
- agbjarn
- postdoc
- nimbus
- hoskibui
- turdus
- apalsson
- stutturdreki
- svatli
- greindur
- askja
- juliusvalsson
- tryggvigunnarhansen
- redlion
- kamasutra
- vey
- blossom
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- hekla
- brandurj
- gisgis
- einarorneinars
- elfarlogi
- fornleifur
- gessi
- miniar
- helgigunnars
- himmalingur
- kolgrimur
- keli
- brenninetla
- jokapje
- thjodarskutan
- thaiiceland
- photo
- kollakvaran
- hringurinn
- kristjan9
- maggadora
- marinomm
- nhelgason
- 123
- hross
- duddi9
- sigurfang
- summi
- ursula
- villagunn
Staðfesting á jarðhita undir Grænlandsjökli
12.7.2017 | 23:12
Ágúst Arnbjörnsson flugstjóri hjá Icelandair tók þessa ágætu mynd í gær yfir Grænlandi á leið frá Keflavík til Portland, í 34 þúsund feta hæð (10.4 km). Hún sýnir greinilega sama fyrirbærið og ég bloggaði um í gær í íshellu Grænlands, nokkru fyrir vestan Kulusuk. Það virðist vera sprunga í jöklinum og þrír gufumekkir rísa upp úr sprungunni, en mökkurinn berst með vindi í norðvestur átt. Því miður höfum við ekki enn nákvæma staðsetningu á þessu fyrirbæri, annað en að það sé í um 75 km fjarlægð frá Kulusuk. Það er athyglisvert að mökkurinn er greinilegur jafnvel úr meir en 10 km hæð. Ég þakka Sigþóri Gunnarssyni flugstjóra fyrir upplýsingarnar.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Grænland, Jarðhiti | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Aska og flug
- Askja
- Bandaríkin
- Bárðarbunga
- Bergfræði
- Berggangar
- Eldfjallagas
- Eldfjallalist
- Eldgos
- Elfjöll í geimnum
- Endalok vaxtar
- Eyjafjallajökull
- Ferðalög
- Grænland
- Hafið
- Hagur
- Hekla
- Jarðeðlisfræði
- Jarðefni
- Jarðfræðikort
- Jarðhiti
- Jarðskjálftar
- Jarðskorpan
- Jarðsköpun
- Katla
- Kjarninn
- Loftslag
- Loftsteinar
- Mannfræði
- Mars
- Menning og listir
- Möttullinn
- Plánetur
- Rabaul
- Reykjanes
- Santóríni
- Snæfellsnes
- Tindfjallajökull
- Vestmannaeyjar
- Vesúvíus
- Vísindi og fræði
- Yellowstone
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Líst vel á samstarfið sem er að teiknast upp
- Víðáttumikil lægð nálgast landið
- Upplifði hræðslu í skólum við umræðuna
- Úkraína, Sýrland og Bandaríkin efst á baugi
- Ríkisstjórnin að skilja eftir sig verra bú
- Væg ókyrrð á Hengilssvæði
- Þurfti að aflýsa ferðinni til Tenerife
- Nýbakaður tvíburapabbi vann 35 milljónir
- Vildi að þau hefðu getað upplifað þetta
- Aðeins 11% til í símafrí sem gengið hefur vel
Erlent
- Myndir: Malibu brennur
- Dauði, kvillar og vansköpun
- Mangione hrópaði að fjölmiðlum
- Fundu lík í kjallara fjölbýlishúss
- Swift seldi miða fyrir rúma 2 milljarða dala
- Lögreglumaður stunginn í Noregi
- Tapaði í fjölskyldudeilu sem minnir á Succession
- Eldar geisa í Malibu
- Hver er Luigi Mangione?
- Telur einræðisherra líta sér nær
Fólk
- Ben Affleck er enn að aðlagast því að vera einhleypur
- Palm Beach titrar af spenningi af að fá Elon Musk
- Taylor Swift sýndi þakklæti með 197 milljóna dollara bónusgreiðslum
- Fetar í fótspor foreldra sinna
- Áhrifavaldur lést vegna hnetuofnæmis
- Biden var í miklu stuði og fékk standandi lófaklapp
- Pamela Anderson tilnefnd til Golden Globe
- Þorvaldur Davíð og Hrafntinna geisluðu á dreglinum
- Nældi sér í einn 38 árum yngri
- Jay-Z og Diddy sakaðir um að nauðga 13 ára stúlku
Viðskipti
- Fátækt útrýmt með almennri skynsemi
- Lakari afkoma en áætlað var
- Boeing sleppur ekki með sekt
- Sesselja Ómarsdóttir ráðin forstjóri Genís
- Yrði þriðji stærsti bankinn í Danmörku
- Erlend netverslun vinsæl
- Umræða um bankana hefur áhrif á einkunnina
- Farið fram úr okkar björtustu vonum
- Ekki alfarið hægt að heimfæra reynslu Norðmanna upp á Ísland
- Spá 4,7% verðbólgu í desember
Athugasemdir
Ein spurning til þín.
Telur þú að virkjun jarðvarma geti haft einhver áhrif á eldvirkni? Til dæmis Hellisheiðarvirkjun - við vitum að einhvern tíma mun gjósa á þessu svæði - er einhver möguleiki að svona virkjanir geti flýtt fyrir því að það verði gos?
Starbuck, 13.7.2017 kl. 00:43
JArðborun hefur valdið gosi, eins og gerðist við Kröflu, en þá gaus uppúr borholu --- minnsta gos Íslandssögunnar. Mér þykir ólíklegt að jarðvarmavirkjun geti valdið neinu meiri háttar gosi.
Haraldur Sigurðsson, 13.7.2017 kl. 06:56
Nú er Kulusuk hvergi nærri því korti Jesse Johnsons sem þú sýndir okkur í gær. Svo eru einnig þekktar heitar uppsprettur á Grænlandi. (http://www.greenland.com/da/oplevelser/naturoplevelser/varme-kilder-i-groenland/).
FORNLEIFUR, 13.7.2017 kl. 07:11
Það er annað kort, sem fylgir blogginu. Á þ´vi er gulur pinni við fundarstainn fyrir mökkinn, sem er um 75 km frá Kulusuk. Hitt kortið sýnir hitakort af grunnberginu undir jökli Grænlands, en suður hlutinn er ókannaður enn.
Haraldur Sigurðsson, 13.7.2017 kl. 07:20
áhugaverten nú er er grænland fyrir utan atlandshafshryggin að mér virðist svo það er annað sem skýrir þennan jarðhita nema það sé að myndast nýr mötulstrókur sem maður vonar ekki.
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 13.7.2017 kl. 11:18
Kristinn: FYrir um 70 milljón árum rak Grænland yfir heita reitinn eða möttulstrókinn, semnú er undir Íslandi. ekið var til vesturs.Þá myndu'ust basaltlögin, sem koma vel fram á Diskó eyju á vestur Grðnlandi, síðan rak allt Grænland yfir heita reitinn, þar til hraunin sem finnast í grennd við Scoresbysund á ausutr Grænlandi mynduðust fyrir um 40 milljón arum. Þetta hefur ekkert með Atlantshafshrygginn að gera. Hann er seinni myndun.
Haraldur Sigurðsson, 13.7.2017 kl. 13:05
Mér dettur í hug sá möguleiki að hér gætu verið að koma í ljós áður óþekktir fjallstindar upp úr jöklinum og að þetta séu vindskaflar út frá þeim.
Emil Hannes Valgeirsson, 13.7.2017 kl. 13:31
EMil: Ef þú skoðar kortið, sem ég bloggaði um í dag varðandi þykkt jökulsins á þessu svæði, þá er hann á milli 1.5 til 2 km þykkur. Engir tindar uppúr hér.
Haraldur Sigurðsson, 13.7.2017 kl. 15:18
þó þetta sé vissulega spennandi þá myndi ég nú ekki ganga svo langt að segja að þessar myndir séu "staðfesting" á jarðhita.
Með síðustu færslu var (sama?) mynd sem sýndi aðeins stærra svæði. Gufan stígur upp úr dökkum/svörtum strikum/rákum á yfirborð, það eru nokkrar fleiri slíkar án gufu. Yfirborðið virðist rákað á þessu svæði samhliða þessum svörtu strikum, gæti minnt á sprungukerfi.
Staðsetningin er nokkuð langt inni á sjálfu jökulhvelinu, þarna hafa ekki átt sér stað neinar sérstakar hæðarbreytingar vegna bráðnunar undanfarna áratugi (skv. korti sem ég kíkti á í gær hjá DMI).
Allt í allt dularfullt. En að gefa sér það að hér sé gufa frá jarðhita finnst mér talsvert langt gengið. Ef jökullinn þarna er 1,5 - 2 kílómetrar á þykkt þarf gufan að hafa streymt sömu vegalengd um jökulkaldan ísinn en samt haldið nógu mikilli vatnsgufu til að sjást á yfirborði, og skilja eftir sig sýnilegan mökk sem teygir sig 1 - 2 km eftir yfirborðinu. Það eitt er hæpið, þyrfti talsvert öflugan gufuhver til að ná slíkri gufuframleiðslu! Eitthvað í líkingu við það þegar nýjar borholur á Reykjanesi eru látnar blása.
Svo líkist þetta í engu því sem við þekkjum af jarðhitasvæðum undir jöklum á Íslandi, það vantar sigdældirnar, gufumekkir sjást ekki á yfirborði hér, og þessar svörtu rákir sjást heldur ekki á yfirborði hér.
Brynjólfur Þorvarðsson, 14.7.2017 kl. 05:04
no,6. mikkið rétt, en hvernig skildi flekahreifíngar vera þarna miða við aldur grænlands ætti ekki að vera um mikilar hreifingar á þessum slóðum. eða er mögulegt að ísin sjálfur reni það hratt að hann myndi þessar gufur. frekar ólíklegt miðað við þykt jökulsins
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 14.7.2017 kl. 06:09
Er fræðilegur möguleiki á að þetta sé "öfugur" foss, þ.e. að bráðið vatn undir jökulhellunni eða á milli íslaga frussist upp á yfirborðið vegna gífurlegs þrýstings?
Júlíus Valsson, 17.7.2017 kl. 23:51
Júlíus: Já, vissulega. Þess ber að gæta að nú er bráðnun á yfirborði Grænlandsjökuls í hámarki og mikið vatn streymir um yfirborðið, myndar stöðuvötn, fossandi ár, og svo fossa, sem hverfa niður svelgi, og falla 1 til 2 km niður að botni jökulsins --- sennielga hæstu fossar í heimi, sem enginn sér.
Hugsanlegt er að mikill vindur geti komist undir enn slíkan foss og myndað strók af fossúða út á jökulinn. Vonandi skera athuganir úr um hvað er að gerast.
Haraldur
Haraldur Sigurðsson, 18.7.2017 kl. 00:23
Veistu nokkuð um hnattstöðu á þessu fyrirbæri? Ég þekki þyrluflugmenn sem gætu átt erindi í grennd við svæðið.
Walter Ehrat (IP-tala skráð) 18.7.2017 kl. 13:08
Walter: Því miður er staðsetning mjög ónákvæm til þessa. Hugsanlega N 66,41 - 44,66 V, eða N 65,81 - 38,68 v eða N 66,02 - 39.85 V. Það væri mikilvægt ef þyrlumenn gætu kannað svæðið. Talað er um að Twin Otter með skíði lendi á svæðinu en nú er jökullinn sennilega mjög ósléttur þar sem bráðnun er í hámarki.
Haraldur
Haraldur Sigurðsson, 18.7.2017 kl. 13:36
Walter: Ef dregin er bein fluglína frá Kulusuk flugvelli til Sondrestromsfjord flugvallar, á er fyrirbærið talið vera á línunni, um 75 km fyrir vestan eða vest-norðvestan Kulusuk.
Haraldur Sigurðsson, 18.7.2017 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.