Stafesting jarhita undir Grnlandsjkli

20048998_10213197114750802_850401203_o

gst Arnbjrnsson flugstjri hj Icelandair tk essa gtu mynd gr yfir Grnlandi lei fr Keflavk til Portland, 34 sund feta h (10.4 km). Hn snir greinilega sama fyrirbri og g bloggai um gr shellu Grnlands, nokkru fyrir vestan Kulusuk. a virist vera sprunga jklinum og rr gufumekkir rsa upp r sprungunni, en mkkurinn berst me vindi norvestur tt. v miur hfum vi ekki enn nkvma stasetningu essu fyrirbri, anna en a a s um 75 km fjarlg fr Kulusuk. a er athyglisvert a mkkurinn er greinilegur jafnvel r meir en 10 km h. g akka Sigri Gunnarssyni flugstjra fyrir upplsingarnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Starbuck

Ein spurning til n.

Telur a virkjun jarvarma geti haft einhver hrif eldvirkni? Til dmis Hellisheiarvirkjun - vi vitum a einhvern tma mun gjsa essu svi - er einhver mguleiki a svona virkjanir geti fltt fyrir v a a veri gos?

Starbuck, 13.7.2017 kl. 00:43

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

JArborun hefur valdi gosi, eins og gerist vi Krflu, en gaus uppr borholu --- minnsta gos slandssgunnar. Mr ykir lklegt a jarvarmavirkjun geti valdi neinu meiri httar gosi.

Haraldur Sigursson, 13.7.2017 kl. 06:56

3 Smmynd: FORNLEIFUR

cool N er Kulusuk hvergi nrri v korti Jesse Johnsons sem sndir okkur gr. Svo eru einnig ekktar heitar uppsprettur Grnlandi. (http://www.greenland.com/da/oplevelser/naturoplevelser/varme-kilder-i-groenland/).

ngeo2689-f1

FORNLEIFUR, 13.7.2017 kl. 07:11

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er anna kort, sem fylgir blogginu. vi er gulur pinni vi fundarstainn fyrir mkkinn, sem er um 75 km fr Kulusuk. Hitt korti snir hitakort af grunnberginu undir jkli Grnlands, en suur hlutinn er kannaur enn.

Haraldur Sigursson, 13.7.2017 kl. 07:20

5 identicon

hugaverten n er er grnland fyrir utan atlandshafshryggin a mr virist svo a er anna sem skrir ennan jarhita nema a s a myndast nr mtulstrkur sem maur vonar ekki.

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 13.7.2017 kl. 11:18

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Kristinn: FYrir um 70 milljn rum rak Grnland yfir heita reitinn ea mttulstrkinn, semn er undir slandi. eki var til vesturs. myndu'ust basaltlgin, sem koma vel fram Disk eyju vestur Grnlandi, san rak allt Grnland yfir heita reitinn, ar til hraunin sem finnast grennd vi Scoresbysund ausutr Grnlandi mynduust fyrir um 40 milljn arum. etta hefur ekkert me Atlantshafshrygginn a gera. Hann er seinni myndun.

Haraldur Sigursson, 13.7.2017 kl. 13:05

7 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mr dettur hug s mguleiki a hrgtuveria koma ljs ur ekktirfjallstindar upp r jklinum og a etta su vindskaflar t fr eim.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.7.2017 kl. 13:31

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

EMil: Ef skoar korti, sem g bloggai um dag varandi ykkt jkulsins essu svi, er hann milli 1.5 til 2 km ykkur. Engir tindar uppr hr.

Haraldur Sigursson, 13.7.2017 kl. 15:18

9 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

etta s vissulega spennandi myndi g n ekki ganga svo langt a segja a essar myndir su "stafesting" jarhita.

Me sustu frslu var (sama?) mynd sem sndi aeins strra svi. Gufan stgur upp r dkkum/svrtum strikum/rkum yfirbor, a eru nokkrar fleiri slkar n gufu. Yfirbori virist rka essu svi samhlia essum svrtu strikum, gti minnt sprungukerfi.

Stasetningin er nokku langt inni sjlfu jkulhvelinu, arna hafa ekki tt sr sta neinar srstakar harbreytingar vegna brnunar undanfarna ratugi (skv. korti sem g kkti gr hj DMI).

Allt allt dularfullt. En a gefa sr a a hr s gufa fr jarhita finnst mr talsvert langt gengi. Ef jkullinn arna er 1,5 - 2 klmetrar ykkt arf gufan a hafa streymt smu vegalengd um jkulkaldan sinn en samt haldi ngu mikilli vatnsgufu til a sjst yfirbori, og skilja eftir sig snilegan mkk sem teygir sig 1 - 2 km eftir yfirborinu. a eitt er hpi, yrfti talsvert flugan gufuhver til a n slkri gufuframleislu! Eitthva lkingu vi a egar njar borholur Reykjanesi eru ltnar blsa.

Svo lkist etta engu v sem vi ekkjum af jarhitasvum undir jklum slandi, a vantar sigdldirnar, gufumekkir sjst ekki yfirbori hr, og essar svrtu rkir sjst heldur ekki yfirbori hr.

Brynjlfur orvarsson, 14.7.2017 kl. 05:04

10 identicon

no,6. mikki rtt, en hvernig skildi flekahreifngar vera arna mia vi aldur grnlands tti ekki a vera um mikilar hreifingar essum slum. ea er mgulegt a sin sjlfur reni a hratt a hann myndi essar gufur. frekar lklegt mia vi ykt jkulsins

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 14.7.2017 kl. 06:09

11 Smmynd: Jlus Valsson

Er frilegur mguleiki a etta s "fugur" foss, .e. a bri vatn undir jkulhellunni ea milli slaga frussist upp yfirbori vegna gfurlegs rstings?

Jlus Valsson, 17.7.2017 kl. 23:51

12 Smmynd: Haraldur Sigursson

Jlus: J, vissulega. ess ber a gta a n er brnun yfirbori Grnlandsjkuls hmarki og miki vatn streymir um yfirbori, myndar stuvtn, fossandi r, og svo fossa, sem hverfa niur svelgi, og falla 1 til 2 km niur a botni jkulsins --- sennielga hstu fossar heimi, sem enginn sr.

Hugsanlegt er a mikill vindur geti komist undir enn slkan foss og mynda strk af fossa t jkulinn. Vonandi skera athuganir r um hva er a gerast.

Haraldur

Haraldur Sigursson, 18.7.2017 kl. 00:23

13 identicon

Veistu nokku um hnattstu essu fyrirbri? g ekki yrluflugmenn sem gtu tt erindi grennd vi svi.

Walter Ehrat (IP-tala skr) 18.7.2017 kl. 13:08

14 Smmynd: Haraldur Sigursson

Walter: v miur er stasetning mjg nkvm til essa. Hugsanlega N 66,41 - 44,66 V, ea N 65,81 - 38,68 v ea N 66,02 - 39.85 V. a vri mikilvgt ef yrlumenn gtu kanna svi. Tala er um a Twin Otter me ski lendi svinu en n er jkullinn sennilega mjg slttur ar sem brnun er hmarki.

Haraldur

Haraldur Sigursson, 18.7.2017 kl. 13:36

15 Smmynd: Haraldur Sigursson

Walter: Ef dregin er bein fluglna fr Kulusuk flugvelli til Sondrestromsfjord flugvallar, er fyrirbri tali vera lnunni, um 75 km fyrir vestan ea vest-norvestan Kulusuk.

Haraldur Sigursson, 18.7.2017 kl. 13:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband