Er jar­hiti undir GrŠnlandsj÷kli?

Vori­ 2016 var ˇvenjulegt ß GrŠnlandi vegna mikillar brß­nunar j÷kulsins. ═ fyrri hluta aprÝl 2016 sřndu 12 prˇsent af yfirbor­i GrŠnlandsj÷kls meir en 1 mm brß­nun, samkvŠmt d÷nsku ve­urstofunni (DMI). SlÝkt hefur aldrei gerst ß­ur ß ■essum ßrstÝma, en venjulega hefst brß­nun ekki fyrr en um mi­jan maÝ.ngeo2689-f1

En ■a­ er fleira ˇvenjulegt Ý gangi me­ GrŠnlandsj÷kul, sem ef til vill er ekki beint tengt hlřnun jar­ar, heldur jar­hita. J÷klafrŠ­ingurinn Jesse Johnson frß Montana birti vÝsindagrein Ý Nature Ý fyrra ■ar sem hann sřnir fram ß a­ nŠr helmingur af nor­ur og mi­ hluta GrŠnlandsj÷kuls situr ß p˙­a af krapi, sem au­veldar skri­ j÷kulsins (fyrsta mynd). Ý kraplaginu eru rßsir sem veita vatni til sjßvar, milli j÷kulsins og bergsins sem er undir. Hann byggir kenningu sÝna ß ■vÝ a­ hra­i hljˇ­- og skjßlftabylgna sřnir a­ ■a­ er ˙tiloka­ a­ j÷kullinn sÚ botnfrosinn. Til a­ skřra ■etta fyrirbŠri telur Johnson ˙tiloka­ anna­ en a­ ■a­ sÚ jar­hita a­ finna undir j÷klinum. Rannsˇknir hans og fÚlaga nß yfir nor­ur og mi­ hluta GrŠnlands, eins og fyrsta myndin sřnir. Ůeir setja fram ■ß tilgßtu a­ brß­nunin Ý botni og jar­hitinn ■ar undir sÚu enn leifar af Ýslenska heita reitnum, sem fˇr undir GrŠnlandsskorpuna, frß vestri til austurs, fyrir um 80 til 40 milljˇn ßrum.IMG_2889

En n˙ koma a­rar og ˇvŠntar upplřsingar frß athugun flugmanna yfir su­ur hluta GrŠnlandsj÷kuls, sem Bj÷rn Erlingsson og Hafli­i Jˇnsson hafa sett fram. ═ vor flugu bandarÝskir flugmenn me­ Twin Otter vÚl yfir GrŠnlandsj÷kul, ß stefnu eins og korti­ sřnir (■ri­ja mynd). Skammt fyrir vestan Kulusuk (um 75 km) sßu ■eir m÷kk rÝsa upp ˙r sprungu Ý j÷klinum og hÚldu Ý fyrstu a­ hÚr hef­i flugvÚl hrapa­ ni­ur. Sta­setingin er merkt me­ “plume” ß kortinu. Ekki er enn sta­fest hvort m÷kkurinn e­a gufubˇlstrarnir ß myndinni sÚu vegna jar­hita, en allar lÝkur eru ß ■vÝ. Ef svo er, ■ß breytir ■a­ miklu var­andi hugmyndir og kenningar okkar um jar­skorpuna undir GrŠnlandi. Jar­hiti kemur fram ß nokkrum st÷­um me­fram str÷ndum GrŠnlands, einkum Ý grennd vi­ mynni Scoresby sunds ß austur GrŠnlandi.Plumes - location


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

Bestu ■akkir fyrir greinina Haraldur. Jß, ■a­ er svo sannarlega jar­hiti undir GrŠnlandsj÷kli. Sprungubelti­ nŠr nor­ur fyrir GrŠnland.

Meint brß­nun GrŠnlandsj÷kuls stafar a.m.k. ekki af svokalla­ri hnatthlřnun af mannav÷ldum. Hitinn kemur a­ ne­an, ekki a­ ofan - eins og ß vesturhluta Su­urheimskautsins.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skrß­) 11.7.2017 kl. 23:03

2 Smßmynd: Ëmar Bjarki Smßrason

SŠll Haraldur.
Ůa­ er kannski ßhugavert a­ velta fyrir sÚ hver ßhrif sig jar­skorpunnar undan j÷kulfarginu hefur. Er ■a­ ß vi­ nokkur hundundru­ metra dj˙pa borholu? Heldur varmaflŠ­i Ý berginu Ý vi­ kŠlingu af j÷klinum? Velti ■essu upp sem valkosti ß mˇti ■vÝ a­ heitum reitum fj÷lgi me­ skiptingu!

Kve­ja,

Ëmar Bjarki

Ëmar Bjarki Smßrason, 12.7.2017 kl. 01:52

3 Smßmynd: Vilhjßlmur Írn Vilhjßlmsson

GŠti ■etta ferli ekki hafa ßtt sÚr sta­ ß­ur? T.d. ■egar mikil hafÝstÝmabil voru vi­ ═slandsstrendur. Ůß kelfdi j÷kullinn meira en venjulega.

Vilhjßlmur Írn Vilhjßlmsson, 12.7.2017 kl. 11:47

4 identicon

SŠll Haraldur

Ůessar myndir eru athyglisver­ar.á En ■etta fyrirbŠri lÝkist ekki merkjum um jar­hita sem vi­ sjßum ß j÷klum hÚr ß landi.á Ef jar­hiti er vi­ botn j÷kuls sem hefur einhverja ■ykkt (yfir hundra­ metra) myndast yfirleitt dŠld Ý yfirbor­i­, ■.e.a.s. ef vatn nŠr a­ renna jafnˇ­um burtu me­ botninum.á Ef ekki, safnast vatni­ fyrir og hleypur sÝ­an svo a­ sigketill myndast.á Ef gufa risi upp j÷kulsprungu mß b˙ast vi­ a­ h˙n kˇlna­i hratt og ■Úttist samhli­a ■vÝ sem sprungan vÝkkar vegna brŠ­slunnar.á Ef vatn nŠr a­ standa uppi Ý slÝkri sprungu myndi gufan ■Úttast Ý vatninu og ekki nß upp til yfirbor­s.á ╔g get a­ sjßlfs÷g­u ekkert fullyrt um ■etta fyrirbŠri.á Getur ■etta veri­ eitthvert anna­ gas?á Og ß­ur en lengra er haldi­ me­ vangaveltur um gufu ■arf a­ ganga ˙r skugga um a­ ■etta sÚu ekki skafskaflar sem stundum myndast vi­ ˇj÷fnur ß j÷kli.á Ůeir lÝta oft ˙t svipa­ ■essu.

Magn˙s Tumi

Magn˙s Tumi (IP-tala skrß­) 13.7.2017 kl. 00:39

5 Smßmynd: Haraldur Sigur­sson

Magn˙s: Ůa­ ■arf anzi stˇran skafskafl, til a­ sjßst ˙t meir en 10 km hŠ­. ╔g tel ■a­ ˇlÝklegt. Mßli­ er allt dularfullt og a­eins getgßtur eru frammi ■ar til nßin athugun fer fram.

Haraldur Sigur­sson, 13.7.2017 kl. 07:05

6 identicon

SŠll Haraldur,á

Getur veri­ a­ ■etta eigi a­ vera 175 km frß Kulusukk en ekki 75 km?á

75 km vestur af Kulusuk nŠr ekki a­ 39░V og er ekki nßlŠgt ■essum punkti sem er sřndur ß myndinni.

Bj÷rn SŠvar

Bj÷rn SŠvar Einarsson (IP-tala skrß­) 17.7.2017 kl. 23:32

7 Smßmynd: Haraldur Sigur­sson

Bj÷rn: ╔g hef ■vÝ mi­ur ekki betri sta­setningu en ■etta. Mßli­ er Ý athugun.

Haraldur

Haraldur Sigur­sson, 17.7.2017 kl. 23:47

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband