Dollarinn rkir enn Ekvador

GN! 2017Rki Suur Amerku hafa mrg veri a mjakast til hgri stjrnmlum (t.d. Brazila, Per, Argentna), en undantekningin er litla rki (13 milljn) Ekvador, sem er a mestum hluta Andesfjllum. a eru yfirleitt gar frttir n fr Ekvador, enda rkir ar gott lri. Miki hefur dregi r ftkt landinu og framlag til menntunar er hst rmnsku Amerku. Rafael Correa var kosinn forseti Ekvador ri 2007 og hefur veri vi vld tu r. N tekur vi n vinstristjrn, sennilega me svipaa stefnu, me Lenin Moreno fararbroddi. En a sumu leyti voru hendur Correa bundnar egar hann tk vi vldum, vegna ess a landi tk upp amerskan dollar sem gjaldmiil ri 2000 og lagi niur gmlu myntina sucre, sem hefur reynst eim jafn illa og krnan slendingum. Hann gat ekkert fikta vi gengi til a stra efnahagsmlum, gengisfellingar voru tilokaar og nokku venjulegt efnahagsstand tk v vi, sem rkir enn. Eitt af njum lgum landsins er a bankar veri a koma aftur heim til Ekvador me 80% af eignum snum. Me essu og rum agerum tkst a n miklu magni af dollurtum aftur heim, sem kom sr vel kreppunni rin 2008 og 2009. Ekki btti r skk a oluver heimsmarkai fll miki en Ekvador framleiir miki magn af olu fr lindum undir Amazonskginum. a hjlpai sjlfsagt til a Correa er me doktorsgru hagfri fr Harvard skla.

Lnuriti snir GNI (Gross National Income per person) ea jartekjur mann dollurum. Raua lnan markar breytinguna fr sucre sem gjldmiil, yfir amerska dollarann. Vaxandi velgengni undanfarinn sautjn r m a nokkru leyti akka olu, en ef til vill einnig stugri hagtjrn, sem hefur veri a nokkru leyti bundin stakk af dollaranum.

Me v a taka upp dollarann missti Ekvdor a nokkru leyti stjrn gjaldeyrismlum, -- a var til dmis ekki lengur hgt a prenta peningasela til a rva hagvxt ea til a standa undir opinberum verkefnum ea til a bjarga gjaldrota bnkum r vanda. Eina rki sem hafi reynt dollarinn undan var Panama, en ar rkir allt anna efnahagsstand. En oluver hefur stugt lkka og efnahagur Ekvador er nokkurri vissu. a verur frlegt a sj hvernig hinn ni forseti tekur mlunum, n ess a geta fikta neitt vi gengi og gjaldeyri landsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

"...og lagi niur gmlu myntina sucre, sem hefur reynst eim jafn illa og krnan slendingum"

Hverju reiddust goin ......? var eitt sinn spurt af rkvsum manni.

Hefur dollarinn sem sagt reynst eim eins vel og pesinn Dminkanska lveldinu?

ar er mjr svipu aukning jarframleislu sama tma og heldur meiri.

Varasamt er a draga of vtkar lyktanir t fr takmrkuum forsendum.

http://data.worldbank.org/indicator/NY.GNP.PCAP.CD?locations=DO

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 9.7.2017 kl. 00:37

2 identicon

a skildi ekki vera g efnahagstjrnun landinu en ekki dollarin sem rur velfer landsins enda virist forsetinn vera gur hagfrngur. vonadi reinist s ni vera gur stjrnandi. a kemur ekki altaf gos eftir jarskjlfta. eina sem dollarinn gfur ekvador er a spkaupmenn eru ekki a hrngla gjaldmilinum. anna vera ekvadorar a sj um sjlvir

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 9.7.2017 kl. 06:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband