Kvikur - ein str og nnur ltil

KatlaUndir flestum strum og langvirkum eldfjllum er kvikur. Hn er einskonar tankur ea forabr af kviku ofarlega jarskorpunni. strgosum tmist kvikurin a miklu leyti og kann fjalli a hrynja niur tmarmi undir. Vi a myndast hringlaga sigdalur yfirbori, sem vi nefnum skju ea caldera erlendum mlum. Katla er eitt af eim slensku eldfjllum, sem talin er hafa kvikur dpinu, eins og fyrsta mynd snir. Mlingar jarelisfringa hafa gefi vsbendingu um kvikur um 1,5 km dpi undir sjvarmli, ea um 2 til 3 km undir yfirbori fjallsins. Kvikurin er talin um a bil 5 km verml og gti rmml af kviku rnni veri um 4 rmklmetrar. lafru Gumundssonnnur mynd snir niurstur lafs Gumundssonar og annara jarelisfringa skorpunni undir Ktlu. Ljsa svi snir stasetningu kviku rnni undir. etta verur a teljast fremur ltil kvikur, mia vi a, sem finnst jarskorpunni sumum rum eldfjallasvum. Ein ekkasta, best rannsakaa og strsta kvikur sem vita er um er undir Yellowstone Bandarkjunum. rija mynd snir versni af henni. Hn er um 80 til 90 km lengd og yfir 20 km breidd. Kvikurin er talin vera dpinu fr 5 km og n niur 17 km undir yfirbori. Fyrri niurstur sndu a henni eru um 4000 rmklmetrar af kviku en sennilega er a lgmark. YellowstoneReyndar er tali a rnni s blanda af kviku og kristllum, .e.a.s. einskonar kristal-rkur hrrigrautur. En yfirleitt getur kvika ekki gosi ef hn inniheldur meir en 50% kristalla. er hn einfaldlega of stf og rennur ekki. Risastr gos hafa komi upp r essari kvikur undir Yellowstone. Sasta strgosi var fyrir um 640 sund rum og gaus 1000 rmklmetrum af kviku sprengigosi, sem dreifi sku yfir alla Norur Amerku. Hva er einn rmklmeter? Surtsey er til samanburar einn rmklmeter. Okkar strsta gos san land byggist, Skaftreldar, er um 15 rmklmetrar. sund er alveg trlegt magn, en fyrri sprengigos Yellowstone hafa veri enn strri. Til dmis var gosi fyrir 2,1 milljn rum um 2500 rmklmetrar. Strsta sprengigos af essari ger var eldfjallinu Toba Indnesu fyrir um 74 sund rum, en kom upp 2800 rmklmetra yfirbori. Yellowstone er elsti og merkasti jgarur Bandarkjanna og a er vintraland feramannsins og jarfringsins. En jarskopran ar er sfellt hreyfingu. Jarskjlftar eru mjg tir og land mist rs ea sgur. Sasta gosi Yellowstone var lpart hraungos fyrir 70 sund rum. a var "aeins" um 30 rmklmetrar a str, en hefur ekki valdi miklum umhverfisspjllum ar sem hrauni var takamarka tbreislu innan skjunnar. Enginn veit hver framt Yellowstone elstvarinnar er. Kvikan er fyrir hendi miklum mli, ri er tur jarskorpunni og allt er fyrir hendi til a strgos gti ori. En hins vegar hafa engar breytingar ori, sem benda til a slks s a vnta nstunni. mean svi er rlegt, hvet g alla til a fara til Yellowstone amk. einu sinni vinni, v essi jgarur er engu lkur -- en varist bjarndrin! g starfai ar um tma vi rannsknir ri 1985. Vi frum va gngu utan vega um garinn allan. a hafi veri brnt fyrir okkur a koma bjarndrunum ekki vart. g hafi a fyrir si a halda steini vinstri hendi og jarfrihamrinum eirri hgri, og sl steininn hverju spori. heyru birnirnir okkur langar leiir og vissu hvar vi vorum fer. Ef eir hrkkva vi og ef gengur milli mur og unga getur tt von rs. slkum gnguferum er mr valt huga minningin um konu, sem g ekki. Hn er jarfringur og vann Alaska ri 1977. a va hn fyrir rs bjarndrs og hann bkstaflega t af henni ba handleggina. Ef i ski Yellowstone heim, haldi ykkur gngustgunum!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Kom aan fyrir 2 vikum san, lenti snjkomu, haglli, slyddu, sl og rigningu, ekta slenskt. Sum Grbrjrn fjarska sem var me hna, en einnig hljp svartabjrn yfir veginn einni blengd fr okkur og hvarf inn skginn. Skgurinn ber enn merki brunans 1988 egar a 36 prsent af skginum brannen hefur miki vaxi af njum skgi sem er smm saman a hylja leifarnar af brunanum mikla. Einnig mtti sj afleiingar nrri bruna. Tek undir me r a allir ttu allavega a fara anga a minnsta kosti einu sinni vinn.

a m svo geta ess a a kostar 25 dollara inn garinn fyrir blinn burs fr v hve margir eru blnum. Me passanum fr maur bklinga me upplsingum um a helsta garinum og hann gildir viku.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 4.7.2014 kl. 16:45

2 Smmynd: mar Ragnarsson

Bta m vi upplifuninni af v a kynna sr skgareldana 1988 og kynslaskipti skganna Yellowstone, en v eru ger feiknar g skil feramannamistinni og kvikmyndum og tilheyrandi.

Vi erum langt eftirKananum slkri upplsingastarfsemi.

S a best me v a fara tvisvar anga, 1998 og 2008.

Bandarskur jarvarmavirkjanasrfringur sagi rstefnu hr haust a aldrei yri snert vi jarvarma- og vatnsorkugnginni Yellowstone, v a svi vri "heilg v."

Samt kemst Yellowstone ekki bla nlegri bk um helstu undur veraldar en hinn eldvirki hluti slands er ar blai.

mar Ragnarsson, 4.7.2014 kl. 20:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband