Haraldur á CBS News

CBS NewsÍ dag sýndi CBS News sjónvarpsstöđin í Bandaríkjunum myndefni sem ég vann ađ ásamt Scott Pelley. Hann fór međ mér đa Eyjafjallajökul á međan á gosinu stóđ í fyrra. Meiningin var ađ sýna efniđ á ţćttinum 60 Minutes, en nú er Scott fluttur milli deilda og styrir kvöldfréttum CBS. Hér má sjá myndefniđ međ okkur Scott: http://www.youtube.com/watch?v=xz99nuPURXA

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband