Ferđamönnum fjölgar enn

brottförHeyrst hafa raddir um, ađ ferđamönnum muni fćkka á Íslandi á nćstunni. Hér er tafla međ merkilegar tölur frá Ferđamálastofu, sem sýna fjölgun ţvert á móti. Í júní 2017 voru brottfarir ferđamanna frá Norđur Ameríku 23% fleiri en í ţeim mánuđi áriđ áđur. Yfir tímabiliđ janúar til júní voru brottfarir ferđamanna frá Norđur Ameríku frá Íslandi 58% fleiri áriđ 2017 en áriđ áđur. Ţađ merkilega viđ ţessar tölur eru breytingarnar fyrir ýmiss ţjóđerni. Ţađ eru ekki bara kanar, sem eru á ferđinni hér. Ţađ er gífurleg aukning í fjölda ferđamanna frá Spáni, Rússlandi, Ítalíu og Kína. Ef til vill er ađeins ađ draga úr fjölguninni, enda vćri ţađ allt í lagi. Ţetta er gott svona. Viđ ráđum ekki viđ meiri átrođning í ţessu viđkvćma landi. Ísland er eins og mosinn: eitt skref útaf leiđ skilur eftir sig spor, sem tekur tugi ára ađ hverfa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband