Hvernig er best a raa flki inn flugvl?

a versta vi flugferir er biin flugstinni. a nstversta er rngin vi innganginn egar kalli kemur a fara um bor. Flugflg hafa msar aferir vi a fylla vlina, en engin eirra leysir vandann um troninginn, bi ganginum inn og san flugvlinni, ur en flk kemst sti. Hr eru nokkrar aferir sem eru gangi.

Fyrst aftast: Flki er hleypt inn hpum, fyrst eir sem sitja eiga fimm ftustu runum vlinni og svo koll af kolli, fimm rair senn. etta er langalgengasta aferin og notu til dmis hj Virgin, American Airlines, JetBlue Airways og US Airways. Mythbusters geri tilraunir me msar aferir varandi staskipan og me essari afer tk a 24 mn. 29. sek. a fylla vlina.

Glugginn fyrst: essi afer byggist v a hleypa gluggarunum in fyrst, san mistunum og svo sast eim sem sitja vi ganginn. Aferin er kllu WilMA bransanum (window, middle, aisle). United beitir henni og einnig WOW. g flaug me WOW nlega og essi afer virkai vel. tilraun Mythbusters tk aeins 14 mn. 55 sek. a fylla vlina me WilMA aferinni. Vandamli me WilMA er a fk, sem vill sitja saman fer ekki saman inn vlina. a gengur v ekki vel me foreldra og brn.

Frjlst val: Einnig mtti kalla essa afer rtr, en henni er beitt f Southwest Airlines. Stin eru ekki nmeru og afleiingin er algjrt ngveiti, en hn virkar samt nokku vel. Fk er ekki a eya tma a leita a stanmeri, heldur sest beint fyrsta laust sti. tilraun Mythbuster tk essi afer aeins 17 mn. 15 sek. og annari tilraun 14 mn. 7 sek.

tilraunirA lokum eru hr niurstur r tilraunum sem Carmona og flagar geru (2014), sndar lnuriti. Tminn er sekndum lrtta snum, fyrir tta tilraunir sndar lrtta snum. a er greinilegt a frjlst val (“random”) er fljtasta og ef til vill leiin.

rtrin sem rkir flugvlinni vi stisleit er afleit, en flugflg gefa aeins einn kost til a losna vi hana: a borga meira og kaupa sti i fyrsta farrrymi ea business class. a er greinilega mjg hag flugflaga a spara tmann. Knnun snir a me v a stytta tmann sem fer a fylla vlina af flki um eina mntu, sparast 22 evrur hvert flug. Flugflag me 300 flug dag sparar sr annig 2.409.00 evrur ri. En hvernig vri a byrja v a sma flugvlar me inngang miju? er hgt a fylla bar ttir. Einfld lausn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Vngirnir eru miju. ar arf skrokkurinn lka mestan styrk og hurir myndu rra hann. g geng t fr v a hnnuirflugvla viti hva eir ery a gera.

kannski vri best a flki settist stin inni flugstinni og san yri llum rennt inn einu innum afturendann eins og vruflutningavlum..Bara skffa hjlum.

Jn Steinar Ragnarsson, 17.7.2017 kl. 05:17

2 Smmynd: Rbert Bjrnsson

a gengur n frekar illa a hanna flugvl me inngang mijunni. a er nefnilega alltaf eitthva a flkjast fyrir - svokallair vngir.

Eina leiin til a losna vi vngi er a gera alla flugvlina a einum strum vng. Svokalla Blended Wing Body. Sj t.d. Boeing X-48B. svoleiis flugvl vri faregarmi ekki lengur hefbundnu rri heldur yri staskipan lkari kvikmyndasal. Vandamli vi slka staskipan er a faregar miri vl vru ansi langt fr nsta neyartgangi og lgun vlarinnar ddi takmarkaan fjlda tganga. a tki v mun lengri tma en nverandi reglugerir segja til um a rma slka vl.

Rbert Bjrnsson, 17.7.2017 kl. 10:04

3 Smmynd: Marin Mr Marinsson

hugavert. :) m lka velta fyrir sr sama dmi: Hvernigvri best a rma flugvlina sem skemmstum tma?Allir vilja fara t sem fyrst ef eitthva er a.

Marin Mr Marinsson, 21.7.2017 kl. 10:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband