Gulli Grnlandi

NalunaqAf hverju finnst gull Grnlandi, en eiginlega ekkert bergi slandi? a er aldur og jarsaga sem rur v. Grnland er meal elstu landa jarar, allt a 4 milljarar ra gamalt. Gamalt berg hefur gengi margt gegnum jaraldirnar, eins og gefur a skilja. Grnland hefur til dmi veri stasett fyrir sunnan mibaug, en rak san norur. Grnland hefur lka veri grafi djpt jru, tugi klmetra, sem hefur hita og soi jarskorpuna og skili a msar efnasamstur og frumefni vissum svum. ummyndast bergi og hnoast, eins og egar vi bkum marmarakku. Heitir vkvar, sem eru eins konar millistig milli hraunkviku og heita vatnsins okkar, bera me sr essi efni r dpinu, en svo falla au t og kristallast egar vkvinn kemur upp kaldara berg. myndast mlmar, sem eru grundvllur fyrir nmurekstri.

a er trleg fjlbreytni mlmum og vermtum frumefnum jarskorpu Grnlands. Framtin mun skera r um, hvernig Grnlendingar munu fara me essi miku aufi jru, en nmuvinnsla ar mun hafa gfurleg og neikv hrif umhverfi, allt til slands. Til essa hefur nmugrftur gengi fremur illa, vegna ess a astur allar eru erfiar og innvii vantar (orka, hafnir, vinnuafl, samgngur, veurfar ofl.). dag eru fiskveiar aal atvinnugrein Grnlendinga, me fisk um 90% af llum tflutningi.

En etta mun breytast me hnattrnni hlnun jarar. Aufi Grnlands er risastr og merkileg saga. ar er gull, demantar, rbnar, heilt fjall af jrni, sjaldgfu jarefnin (rare earths) sem eru missandi raftkni inainn og ef til vill ola. Til essa hafa a veri aallega nmuflg fr stralu og Kanada, sem grafa Grnlandi, sem eya um 500 milljn danksar krnur ri ar.

rtt fyrir ll essi aufi, er gull eiginlega eina efni sem hefur veri unni nmum Grnlands til essa. a er gullnman Nalunaq suur Grnlandi, sem Angel Mining flagi hefur grafi san ri 2004 fjallinu sem nefnist Kirkespiret ea kirkjuturninn (sj mynd). Hn er stasett um 100 km fyrir suaustan Brttuhl. Hr kemur gulli fyrir um af kvartzi, sem eru allt a 1 meter breidd. unum er magni af goldgulli milli 18 g 21 grmm hverju tonni af bergi. Um tma komu um 11 til 15 kg af gulli t r nmunni hverjum mnui. etta er sem sagt hga nma, en rtt fyrir a var nmunni loka gst ri 2013 vegna falls gulli heimsmarkanum. fll gull um 30%, fr $1872/oz. og niur fyrir $1300/ oz. a borgai sig ekki a halda fram rekstri. Eins og lnuriti snir, hefur gull frekar lkka ea stai sta heimsmarkanum san.

N berast frttir ess efnis a slenskt fyrirtki, Alopex Gold, s a hefja grft eftir gulli Nalunaq nmunni. a verur spennandi a sj hvernig eim gengur me nmugrft og rekstur essu einangraa og erfia svi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: FORNLEIFUR

etta hljta a veraeinhverjir Gullrefir, ar sem eir nota nafni Alopex Gold. Alopex lapogus er frilegt heiti heimskautarefsins og ess slenska.

Ef eitthva gengur h eim rebbum, dratthlum og lgftum, verur a aeins til ess a gullveri lkkar og a stular a v a eir rkustu hr heiminum vera rkari og eir ftkustu ftkari. Annars hef g lesi mr til um a gulli Grnlandi s ekki auunni. a gerir lklega fljtt t af vi essa slensku tfu.

FORNLEIFUR, 15.7.2017 kl. 06:11

2 Smmynd: FORNLEIFUR

etta er Eldur Geysir me knverskt kaptal rassvasanum. Lra menn aldrei af mistkunum?

FORNLEIFUR, 15.7.2017 kl. 06:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband