Ný bók um Snćfellsjökul

Í dag kom út bók mín um Snćfellsjökul. Bókin er gefin út af Vulkan ehf og Eldfjallasafni í Stykkishólmi. Um dreifingu bókarinanr sér Árni Ţór Kristjánsson, Reykjavík, arsig@simnet.is  eđa í síma 862 8551 eđa 581 3226. Hér er fjallađ um allar hliđar Jökulsins, jarđsögu, listasögu og mannkynssögu ţessa merka eldfjalls og svćđisins umhverfis.

kapa_lokagerd copy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Til hamingju međ nýju bókina, Haraldur, - virđist glćsileg og áhugaverđ til lestrar, enda ekki eingöngu um jarđfrćđina í tengslum viđ jökulinn.

Jón Valur Jensson, 14.7.2017 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband