Grćnlandsjökull ţar sem "mökkurinn" sást

UntitledŢannig lítur yfirborđ Grćnlandsjökuls út á svćđinu ţar sem furđulegur “mökkur” sást á yfirborđi jökulsins í flugi í lok april og aftur hinn 11. júlí í ár. Ţessi loftmynd er frá Google Earth af svćđinu. Stađsetningin á ţessu svćđi er lauslega 66.29° N og 38.85° W, um 80 km fyrir vestan Kulusuk. Takiđ eftir hvađ jökullinn er mikiđ sprunginn á ţessu svćđi, en sprungur hafa flestar austur-vestur stefnu. Svarti bletturinn efst til hćgri kann ađ vera stöđuvatn á yfirborđi jökulsins. Ţvermál myndarinnar er um 10 km.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

200 metra langt "stöđuvatn" á ís? Vćri ekki vert ađ biđja um nákvćmari gervitunglamyndir?

ţessar heilmiklu ójöfnur benda vart til ţess ađ ţarna sé djúpt niđur á berg.

Ég rćddi viđ forstöđumann GEUS, Signe Bech Andersen, í Kaupmannahöfn um daginn. Hún kannađist ekki viđ fyrirbćriđ og hafđi ekki heyrt af ţví eđa leiđangri á svćđiđ.

Ţetta er augljóslega gáta sem VERĐUR ađ leysa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.7.2017 kl. 08:33

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Haraldur er ekki eđlilegasta skýringin einhvađ mega gos svćđi ţarna undir. 

Valdimar Samúelsson, 20.7.2017 kl. 09:21

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Brúni liturinn á myndinni er líka áhugaverđur en ţađ gćti veriđ önnur skýring.   Ég skođađi ţetta ljósmyndasvćđi međ stórum skjá og ţá virtist sem ţessi búni litur vćri bara á ţessu svćđi út frá sprungum hćgra megin á myndinni, efst.  En liturinn á ţessari mynd er grćnni en annarsstađar á kortavefnum.  En ţetta er mjög áhugavert.      

Marinó Már Marinósson, 20.7.2017 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband