Hva gerist ef gangurinn nr alla lei til skju?

breidd_1244564.jpga er ljst a mikil breyting var skjlftavirkni undir Vatnajkli hinn 23. gst. tk skjlftavirknin miki stkk til norurs, eins og fyrsta myndin snir. Hn er bygg skjlftaggnum fr Veurstofu slands, en lretti sinn myndinni er breiddargran (norur). Aeins skjlftar strri en 2 eru sndir hr. essu samfara er einnig stkk niur bginn, eins og seinni myndin snir. Hn er dreifing jarskjlfta tma og dpi. Lrtti sinn er dpi klmetrum undir yfirbori. Undanfarna viku hefur ungamijan af skjlftum strri en 2 veri dpi kringum 7 til 12 km. En hinn 23. gst er virknin mun dpra, me flesta skjlfta af essari str bilinu 12 til 15 km. Gangurinn virist fara dpra en ur. etta er ekki s hegun, sem maur bst vi sem undanfara eldgoss. a skal teki fram a strsti skjlftinn, 5,3, og mesta tlosun orku til essa, var 5,3 km dpi og annar 5,1 6 km. a vekur athygli manns a nr engir skjlftar eiga upptk dpri en um 15 km. Hva veldur v? Er a ef til vill vegna ess, a meira dpi er jarskorpan orin svo heit, a hn brotnar ekki? Sjlfsagt eru kvikuhreyfingar a gerast dpra en 15 km en vi hfum ekki tlin og tkin til a sj r.

dy_769_pi_1244565.jpgKvikugangurinn fr Brarbungu heldur fram a vaxa, en hefur n breytt stefnu fr noraustri til norurs. Hann stefnir v beint a megineldstina skju. Getur hann n alla lei til skju? a er aeins 25 km lei fr jkulsporinum Dyngjujkli og til skju. Gangar geta ori mjg langir. Tkum nokkur dmi fr slandi. Skaftreldar ea Lakagosi ri 1783 var sprungugos, sem kom upp gegnum jarskorpuna r kvikugangi. Gossprungan sjlf er um 25 km lng, en allt bendir til a hn ni inn undir Vatnajkul og alla lei til Grmsvatna. Kvikan sem gs Grmsvtnum er s sama og kemur upp Lakaggum. a bendir til a gangurinn ni fr kvikurnni undir Grmsvtnum og alla lei til Lakagga, ea um 70 km veg. Svipaa sgu er a segja um Eldgj og Ktlu. Sprungan sem myndar Eldgj er vitneskja yfirbori um gang, sem nr alla lei til Ktlu. Efnagreiningar sna a kvikan r Eldgj samsvarar kvikunni kvikurnni undir Ktlu. Hr mun vera gangur sem myndaist ri 934, sem er um 55 km langur. rija dmi er Askja sjlf. ri 1875 gaus skju, en undanfari ess goss var sprungugos Sveinagj, um 70 km norur af skju. Aftur hjlpar efnafrin okkur hr og snir a basaltkvikan sem kom upp Sveinagj er hin sama og gaus skju. a er v auvelt a hugsa sr a ni gangurinn fr Brarbungu gti n til skju. Ef a gerist, er atburarsin h v hvort gangurinn sker kvikur skju, ea sneiir framhj. Eitt er a sem vi lrum af hegun ganganna Lakaggum 1783, Eldgj 934 og Sveinagj 1875, a kvikan kom alltaf upp yfirbori ar sem gangarnir brutust gegnum jarskorpuna lglendi. Kvikan er ungur vkvi og a er eli hennar a streyma til hliar, frekar en upp, svo framalega sem opin sprunga er fyrir hendi. Mestar lkur eru v gosi n, egar gangurinn skrur gegnum jarskorpuna undir sndunum noran Dyngjujkuls og sunnan skju. Ef hann gs ekki ar, tekur vi norar miki hlendi Dyngjufjalla, Kollttudyngju og dahrauns og lklegt a hann komi upp yfirbor ar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Til a bta aeins vi essar fableringar, ef kvikan r Brarbungu brtur sr lei inn kvikuhlf skju, gti a valdi v a Askja myndi gjsa?

Eru til einhverjir sambrilegir atburir sem gefa vsbeningu um hva gti gerstvi slkar astur?

Hkon S (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 20:23

2 identicon

M g bera upp eina spurningu? Sm formli a henni. Gamalreyndur jarfringur sem g ori ekki a nafngreina n hans leyfis sagi mr eitt sinn, a svona kvikuinnskot gtu "kveikt " kvikurm, ar sem kvikan hefi sest til, .e. bassku efnin sokki til botns en au srari flytu ofan , lkt og rjmi byttu. Af gtu hlotist sprengigos, skugos, vegna ess a bassk kvika vri me miklu hrra brslumark, htt 1.300C mti v a sra efni vri me brslumark um 700C +
Ef g hef ekki misskili eitthva, var eitthva af essu tagi sem gerist Eyjafjallajkli sasta gosi ar. Spurningin er v; Hefur kvikuhlfi sem tali er a s undir skju n a "rast" eim tma sem liinn er fr sasta gosi essa tt og gti v slkur "kveikirur" sett af sta sprengigos eirri mgnuu eldst?

orkell Gubrands (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 21:37

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

orkell: Sennilega ert n a vitna essa grein, sem vi birtum ri 1977: Sparks, R.S.J., H. Sigurdsson and L. Wilson, l977. Magma mixing: a mechanism for triggering acid explosive eruptions. Nature 267, 3l5-3l8. Hugmyndin er bygg athugun okkar skjugosinu ri 1875. blandaist heit og bassk kvika srri kviku, og sprengigos hfst.

Haraldur Sigursson, 24.8.2014 kl. 21:46

4 identicon

g er n ekki svo vlesinn, prfessor Haraldur, a g hafi lesi essa tilvitnuu grein. Heimild mn er vital vi mann, jarelisfring, sem er n sestur helgan stein og frddi mig menntaan alumann um msa leyndardma jarvsindanna. Eins og g sagi an, vil g ekki nefna nafni hans leyfisleysi.

orkell Gubrandss (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 21:56

5 identicon

Sll Haraldur.

akka r fyrir hugavera pistla. g hef veri a velta fyrir mr hva veldur essum miklu sveiflum ra ef kvika hefur ekki n yfirbori, .e. enn hefur ekkert gos ori.

Las dag tilgtu Dave McGarvie Twitter; Hann rddi ar um stru skjlftana sem hafa ori Brarbunguskjunni sem a llum lkindum eru vegna ess a askjan er a sga vegna lkkandi rstings kvikuhlfinu? Hann lkti essu vi pressukaffiknnu og t r henni sti lrtt rr. egar askjan sgur rstir hn kvikunni niur sem veldur rstingi bergganginn.

g skil etta annig a egar askjan sgur rstist kvikan inn bergganginn af miklu afli sem svo veldur essum ra sem mlist vi flestar stvar. Skrir kannski af hverju berggngin lengdust lti nokkra daga en tku svo kipp egar str skjlftarnir komu, .e. askjan virkar eins og fsbelgur og eytir kvikunni fram inn gnginn.

S etta rtt, er ekki lklegt a lti kvikuuppstreymi s r mtlinum upp kvikuhlfi, r v askjan sgur?

Ef eitthva er til essu, er sjlfsagt hgt a greina samband milli strri skjlfta skjunni og ra berggngunum sem san verur til ess a gngin lengjast?

Eitthva til essu?

Tmas Veigar (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 22:21

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

a sem okkur skortir eru upplsingar um lrttar hreyfingar skjunnar. Krflueldum rin 1975 til 1984 reis askjan hgt og rlega, ar til hn seig skyndilega og kvikuhlaup gerust t sprungukerfi fyrir noran. ar var greinilega uppstreymi kviku r djpinu og inn grunnt kvikuhlf hinn rkjandi ttur. Vi (venjulegt flk, sem hefur ekki agang a ggnum srfringanna) vitum ekki um hegun GPS pnktanna. au ggn eru ekki sjanleg almenningi vef Veurstofunnar.

Haraldur Sigursson, 24.8.2014 kl. 22:34

7 identicon

Sll Haraldur.

akka r fyrir hugaver og upplsandi pistla sem er einkar frlegt og ngjulegt fyrir okkur leikmenn a lesa. a er tvennt sem vekur srstaka athygli mna skrifum num nna. Annars vegar ef ekki er veri a greina dpri kvikuhreyfingar me ntmamliaferum er kvikumagni essum gangi, sem lst hefur veri fjlmilum e.t.v. strkostlega vanmeti ? Hins vegar eru etta mjg strir atburir sem tekur samlkingu vi varandi kvikuganga sem enda me lngum gossprungum. Ef essi atburars endar me eldgosi ertu a gefa v undir ftinn a a yri fremur str atburur ?

Oddur rir rarinsson (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 22:42

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

Eins og g hef bent , "sjum" vi aeins kvikuhreyfingar ar sem berg brotnar. a er ljst a miki magn af kviku er near skorpunni, sem vi vitum nr ekkert um. Nei, g er ekki a sp gosi, heldur er g a velta fyrir mr afdrifum gangsins. Hvort hann kemur upp yfirbor virist mr nokku tilviljanakennt. Slkir atburir sem essi enda sennilega oftast me v a virknin fjarar t, samanber Upptyppinga ri 2007.

Haraldur Sigursson, 24.8.2014 kl. 22:49

9 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Upptyppingar eru minnisstir en var s ri ekki bi miklu stabundnari og miklu dpra hgari yfir langan tma, annig a menn veltu janfvel fyrir sr a ar vri fer kvika beint r mttulstrknum v eim hreyfingum fylgdi engin virkni megineldst ea skju og v var engin sem gekkst vi kranum.

Reyndar gti etta hugsanlega tt vi Upptypping njan leik — ea hva?

Helgi Jhann Hauksson, 25.8.2014 kl. 10:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband