Goslfurinn

lfur - lfurSmalinn dmisgu Esops hrpar “lfur, lfur!” til a vekja athygli sr og til a stra flkinu bnum. Einn daginn birtist lfurinn t r skginum og smalinn hrpar hstfum, en flki er n htt a tra honum. lfurinn nemur eitt lambi brott mean strkurinn pir og enginn hlustar lengur . Forna dmisagan er a sjlfsgu fgafullt dmi, en hn minnir okkur hva trverugleikinn er mikilvgur en brothttur.

Srfringar sem fjalla um eldgos og ara nttruv vera a ra hinn rmja stg milli ess a veita upplsingar og rgjf um yfirvofandi atbur annars vegar, og a forast ess a lesa ekki of miki ggnin og draga tmabra lyktun hins vegar. Eitt frgasta dmi essu sambandi gerist La Soufriere eldfjalli eynni Guadeloupe Karbahafi ri 1976. ri hfst eldfjallinu og franskir srfringar rlgu a ll byggin skyldi rmd, ar meal borgin Basse-Terre me 60 sund ba. Jarvsindamaurinn, sem lagi au slmu r hafi g sambnd og mikla hfileika til a samfra flk, enda var hann sar menntamlarherra Frakklands. ranum fylgdi aukin hveravirkni svinu. Borgin var tmd og allt hrai var loka fyrir allri umfer sex mnui, sem hafi gfurleg hrif afkomu flksins og efnahag eyjarinnar. mundi ykkur a komast ekki heim hft r, a loka llum verslunum og inai! Aldrei kom gosi. Merki um eldgos er a kvika kemur upp yfirbor jarar einhverju formi, anna hvort sem hraunkvika ea aska, sem kemur r kviku vi sprengigos. Einn srfringur La Soufriere lsti v yfir a hann hefi fundi glerkorn (storknu kvika) efni sem kastaist upp hverasprengingum. ar me var dregin s lyktun a gos vri hafi og svi v rmt. Sari rannsknir sndu fram a srfringurinn hafi rangt fyrir sr, en hann hafi misgreint kristalla af steindinni epdt sem gler. a voru dr mistk, sem minna okkur a jafnvel svokallair srfringar geta haft rangt fyrir sr.

ensku er oft nota oratiltki “to err on the right side.” Ef gerir villu, er betra a hn s rttu megin. Allur er varinn gur, segjum vi. a er vst betra a hafa sp gosi, sem ekkert var r, en a hafa ekki sp gosi, egar gos brst svo t. En eftir hva mrg platgos httir flki a tra r?

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

a vsindamenn geti gert mistk, eru fjlmilamenn me andateppu af singi lklega httulegri.

eir valda ra meal almennings, mevituum og mevituum og allir eru almenningur. eir eru httulegir almannaheill vegna sns fluga lurs.

Hrlfur Hraundal, 27.8.2014 kl. 07:39

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Vel mlt, Hrlfur.

Haraldur Sigursson, 27.8.2014 kl. 07:49

3 Smmynd: sta Mara H Jensen

g er htt a hlusta blaamennina og fylgist bara egar i gefi yfilsingar. Ef a er eitthva platgos er mr sama en g tla ekki a loka eyrunum egar i tali um stareyndir. Vi bum slandi og verum a vera vi llu bin. Sagan hefur snt a. Takk fyrir vktun

sta Mara H Jensen, 27.8.2014 kl. 08:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband