Jrn Grnlandi

JrnmarkaurinnVer jrni hefur margfaldast undanfarin r, eins og fyrsta myndin snir, en essi hkkun er aallega vegna mikilla framkvmda Kna. Breska fyrirtki London Mining vill n reisa stran nmub Vestur Grnlandi, Isukasia um 150 km fyrir noraustan Nuuk, ar sem 760 nmumenn munu ba. Einnig verur bygg hfn og ymsar arar framkvmdir tengdar nmurekstrinum. Afraksturinn af nmugreftrinum er talinn vera um 32,3 milljarar danskra krna, ea jafnt og styrkur Danmerkur til Grnlands tu r. Sennilega vera aeins um 20% starfsmanna grnlendingar en flestir eirra vera knverskir nmumenn, sem munu ba nju orpi vi nmuna. Hr rtt vi srndina er grnlenska bergi mjg jrnrkt, en a inniheldur yfir 70% af jrni. a myndar lag sem er 180 til 450 m ykkt og er a yfirbori, svo auvelt er a hefja nmugrft. Alls er tali a hr su um 1,5 milljarar tonna af magnetti.Isua jrnsviFramleisla er tlu um 15 milljn tonn ri, en mlmgrti verur flutt til strandar um 100 km lei stlppu. Diesel rafst verur reist stanum, en ekki fallvatnsvirkjun ar sem slkt tki of langan tma til undirbnings. Hr Isua hefur jrni sennilega myndast sem setlg sj, en undir jrnlaginu eru mjg forn lg af gosbergi og skyldum setlgum. Jarlgin sua eru mea elsta bergs jru, ea um 3,8 milljarar ra a aldri. Enn hefur grnlenska rki ekki veit leyfi til a hefja byggingu nmubjarins ar sem ekki hefur enn veri gengi fr rannsknum varandi umhvefishrif fr nmurekstrinum. a er gfurlegt magn af leir og drullu, sem mun berast til hafs sambandi vi nmureksturinn og hafa neikv hrif lfrki hafsins.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Jnsson

""ea jafnt og styrkur Danmerkur til Grnlands tu r""

Danir styrkja ekki Grnland ea Grnlendinga og hafa aldrei gert. Ekki frekar en Freyinga. Danir flytja atvinnulausa danska kaupsslumenn til essara landa (kalla sslumenn kennara og lgfringa) og bkfra svo bturnar til eirra sem ln til vikomandi lands fjrlgum danska rkisins.

Trikki er svo a lna alltaf meira en skuldarinn rur vi a greia og eignast maur landi.

Me rum orum eru danir einfaldlega a rna Grnlendinga en ekki styrkja .

En annars frleg grein.

Gumundur Jnsson, 12.9.2012 kl. 09:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband