Koltvox straumar Mars

figure_S1Mars er tluvert minni en jrin og nokku fjr slu. Enda er kalt Mars, og meal hiti yfirbori kringum −55 C. heimskautunum fer kuldinn alla lei niur −143 C. En samt sem ur er fjldi af merkjum yfirbori Mars um a einhvers konar vkvi hafi runni hr, mynda gil, gljfur og margskonar farvegi. Fyrsta mynd snir slkt landslag Mars. Taki eftir mlikvaranum. N getum vi vel s ll smatrii plnetunni. Margir tldu a hr vru merki um a vatn hefi runni yfirbori rauu plnetunnar ur fyrr, en san hefi allt frosi. Njustu upplsingar eins og essi mynd benda til ess, hins vegar, a enn s rof gangi Mars, og jafnvel heimskautasvunum, ar sem fimbulkuldi rkir. Vsindariti Physics Today telur a ein af sj merkustu uppgtvunum rsins 2011 s fundur af miklu magni af frosnu koltvoxi jru Mars. Getur a veri, a farvegirnir Mars su ekki eftir vatn, heldur strauma af koltvoxi?co2 phase diagramVi skulum lta seinni myndina, sem snir fasaskifti koltvoxi, egar breytingar hita og rstingi eiga sr sta. Vi erum vn v a fast efni, eins og s, breytist vkva vi hitun. En eins og myndin snir, breytist frosi koltvox gas undir kringumstum eins og eim, sem n rkja Mars -- sj rauu rina myndinni. Frosi koltvox breytist beint gas vi lgan rsting (minni en 5 loftyngdir - atm.), egar hitastig er undir mnus 56 stigum Celsus. Ein strkostleg hugmynd sem n er vinsl er s, a fasaskiftin koltvoxi breyti efninu beint r frosnu standi og yfir gas Mars. Vi a getur gasi mynda strauma yfirbori, sem orsaka rof og flytja me sr sand og grjt. a er rtt a minnast ess, a koltvox gas er fremur ungt. Jru er a til dmis tluvert elisyngra en andrmslofti okkar. a er erfitt a hugsa sr hvernig slkir straumar lta t. Sennilega eru eir lkastir gjskuflum Jru, en munurinn er s, a Mars eru straumarnir skaldir.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband