Dýpi skjálfta undir Kötlu

DýpiIngţór Friđriksson spyr hvort ţađ hafi orđiđ breyting á dýpi jarđskjálfta undir Kötlu. Myndin sem fylgir er úr Skjálftavefsjá Veđurstofunnar, og nćr yfir tímabiliđ frá í júní til desember 2011.  Reyndar vantar alla minni skjálfta á myndina, en ţađ breytir sennilega engu. Hún sýnir, ađ langflestir stćrri skjálftarnir eru grynnra en 5,5 km í jarđskorpunni. Ekki get ég séđ ađ ţađ sé nein breyting á dýpinu međ tímanum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sem ţýđir ţá kannski ađ ţađ er engin stór sending ađ neđan?

Emil Hannes Valgeirsson, 30.12.2011 kl. 14:58

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Eđa ţá ađ stóra sendingin er ţegar komin upp úr dýpinu og inn í grunna kvikuhólfiđ. Ţarna situr sendingin og bíđur síns tíma -- eđa kólnar smátt og smátt. Enginn veit um framtíđ ţess.....

Haraldur Sigurđsson, 30.12.2011 kl. 15:13

3 identicon

Haraldur! Ţakka snöggt og gott svar ! En .... Ţađ er alltaf freistandi ađ lesa eitthvađ úr línuritum; ég er ađ ćsa mig upp í ađ dýpi á skjálftum hafi aukist eftir dýpsta skjálftann í lok ágúst.

Ingţór Friđriksson (IP-tala skráđ) 30.12.2011 kl. 19:08

4 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Ekki ćsast of mikiđ. Ţví miđur get ég ekki plottađ smćrri skjálftana líka, úr gögnum Veđurstofu, til ađ fá heildarmndina.

Haraldur Sigurđsson, 30.12.2011 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband