Keilugangar Setbergseldst

Setbergseldsting hef fjalla um keiluganga hr fyrir ofan, en hr vil g gefa frekari upplsingar um dreifingu eirra Setbergseldstinni Snfellsnesi, fyrir sem hafa huga a skoa essi merkilegu fyrirbri sjlfir. Fyrri myndin er lauslegt jarfrikort af eldstinni. Litlu strikin eru keilugangar berggrunni Setbergseldstvarinnar. Striki snir stefnu keilugangsins, en litla haki snir hli sem hallar niur. a kemur strax ljs, a eir mynda hringlaga yrpingu kringum eldstina, me verml um 10 km. En ef a er g, kemur ljs a a er nnur yrping ea hringlaga myndun af keilugngum sunnar, og n eir yfir fjallgarinn og suur Staarsveit. ar eru einnig innskot af djpbergi, gabbr og granfyr, sem fylgja smu hringlaga myndun. Hr eru rtur af annari eldst, sem g kallai Setberg II. Hn er aeins yngri en nyrri Setbergseldstin. Gabbri og keilugangana m skoa orgeirsfellshyrnu, og granfrinn er Lsuskari. Sennilega hefur granofrinn gefi skarinu etta nafn. Granfr er ljsleitt berg og gefur skarinu hinn ljsgra lit.

eir sem kunna a hafa huga a skoa keiluganga er bent strandlengjuna botni Grundarfjarar. g mli me v a ganga fjrunni (sti sjvarfllum) fr Grund og fyrir nean Hamra. ar eru gtar opnur nr samfellda yrpingu af keilugngum, bi af ykkum keilugngum r lparti, og ynnri basalt keilugngum. ar sst einnig mjg vel hva blgrtismyndunin, gmlu basalt hraunlgin, er miki ummyndu af hhita hr. Steindir sem finnast hr blgrtismynduninni, milli keiluganganna, eru meal annars laumontt (hvtir og frekar mjkir ea jafnvel lonir kristallar), og einnig epdt (fallega grnir kristallar) og a lokum granat (smir og rauleitir kristallar). essar steindir benda til ess, a hr hafi veri um 400oC hiti jarskorpunni, ea virkt og kraftmiki hhitasvi. Sari myndin er hluti af jarfrikortinu sem g birti 1966 af svinu.Jarfrikort Setberg


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Haraldur,

Takk fyrir essa frslu. a eru ekki margir sem fst vi keiluganga nori, en g hef veri mehfundur a grein sem mun birtast fljtlega, keilugangar tveimur eldstvum Njarvk Borgarfiri eystra og vi Geitafell. a er reyndar merkilegt a g tel a eldstin Njarvk s hluti af eldst sem g kalla Dyrfjallaeldst og hefur veri vigangsefni doktorsritgerar minnar er me keilugangakerfi, en ekki meginhrina Dyrfjalleldstinni sem leiddi af sr sprengigos og skujumyndun.

Anna sem g hef velt fyrir mr, eftir lestur innar gtu visgu, er a Borgarfiri eystra og Lomundarfiri eru ummerki grarlegra sprengigosa me flykrubergsmyndun sem er me v mesta slandi, a mnu mati. telur a slk sprengigos geta einungis myndast ykkri skorpu en ekkist slandi. g hefi huga a f lit itt v sem gerist arna fyrir austan fyrir um 12 til 15 milljnum ra.

Me kveju

Lvk E. Gstafsson,

Otrateigur 18, 105 Reykjavk

Lvk E. Gstafsson (IP-tala skr) 1.7.2011 kl. 10:18

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sll, Lvk: Frlegt a heyra af keilugngum Austfjrum. g hlakka til a leas um etta, egar hefur birt grein na. Varandi str sprengigos, er reynslan s, a au eru tengd kivkurm af srri kviku, sem innihlada tugi ef ekki hiundruir rmklmetra. Oftast er a meginlandsskorpu, ea skorpu yfir sigbeltum. A vsu eru til mjg ykk gjskuflslg sumum eldstvum Tertera staflanum slandi, en vi vitum ekki um magn einstakra laga, ar sem tbreislan er yfirleitt ekki ekkt. Annars her g heyrt af hugmyndum um a miklu eldri skorpa kunni a liggja undir norur hluta Austurlands, og m vel vera a aan hafi komi miki magn af srri kviku Terter. Vinsamlegast sendu mr tlvupstfang itt vulkan@simnet.is kveja Haraldur

Haraldur Sigursson, 8.7.2011 kl. 15:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband