Andy Warhol og slenski skurlknirinn

hsandwarhol_1093740.jpgMyndin af eldgosi Vesvusi eftir Andy Warhol (1928-1987) vekur alltaf mikla og verskuldaa athygli Eldfjallasafni Stykkishlmi, enda var Andy einn af frgustu listamnnum heims. Hann var a vsu umdeildur, en a eru allir sammla um, a hann innleiddi alveg nja stefnu lista hinn vestrna heim. myndinni hr til hliar er g binn a brega mr gerfi Andy Warhol: svarta leurjakkann, og stend fyrir framan eldgosi hans. Aeins tveimur rum eftir a essi mynd var ger var Andy Warhol allur. Hann lst eftir uppskur hinn 21. febrar ri 1987 New York Hospital, einum ekktasta sptala strborgarinnar. Andy hafi veri me miklar kvalir nokkra daga, og strax og hann lagist inn var hann skorinn upp. Gallablaran var miki blgin og stflu og var hn fjarlg. Skurlknirinn sem framkvmdi uppskurinn var dr. Bjrn orbjarnarson, slendingur sem er einn helsti srfringur heims slkum uppskuri, og prfessor vi Cornell Hskla. WarholAndy var skurborinu rj og hlfan tma. San var hann rj tma srgzlu og nst einkasjkrastofu. Hann var vakandi, horfi sjnvarp og hringdi vini sna. Klukkan 4 a morgni nsta dag, 22. febrar, var blrstingur hans elilegur. En klukkan 5:45 um morguninn dofnai plsinn og litarhttur hans var blleitur. Einkahjkrunarkona hans hringdi strax asto og lknar reyndu a koma honum til lfs aftur meir en 45 mntur. Hann var talinn ltinn kl. 6:21 um morguninn.

ttingjar Andy Wahol fru strax ml vi New York Hospital og lkna hans. Lgfringar ttingjanna hldu v fram fyrir rttinum desember 1991, a Andy hefi ltist skum vanrkslu, og einkum a hann hefi fengi alltof miki af vkvum inn lkamann. Hins vegar lsti krufningarlknir v yfir a Wahol hefi ltist vegna hjartafalls, sem vri ekkert tengt uppskurinum ea mefer hans sjkrahsinu. Tuttugu dgum sar, afangadag 24. desember ri 1991, lstu lgfringar ttingja Andys og lgfringar New York Hospital v yfir a eir hefu komist a samkomulagi og var mli n lti niur falla. Sjkrahsi greiddi ttingjum og erfingjum Warhols kvena summu, en peningaupphin var ekki gefin upp. ttingjar voru very happyog talsmenn New York Hospital lstu v yfir a niurstaan vri fair and equitable. Saksknari New York lsti v einnig yfir a ekkert benti til ess a um glpsamlegt athfi vri a ra varandi daua listamannsins og mli var lti niur falla. A lokum skal ess geti, a hinn vinsli rithfundur, aktivisti og nttruunnandi, Andri Snr Magnason, er dttursonur Bjrns orbjarnarsonar, skurlknis Andy Warhol.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband