Skjálftakortiđ af Ítalíu

kort_1290786.jpgHér er gott kort af skjálftasvćđinu á Ítalíu, um 100 km fyrir norđaustan höfuđborgina Róm. Stađsetning stóru skjálftanna árin 1997 (Annifo, stćrđ 6,1 á Richter), 2009 (L'Aquila 6,3) og 2016 (Amatrice, 6,2) er sýnd međ rauđum blettum. Ađrir minni skjálftar međ gulum og brúnum merkjum. Allir skjálftarnir rađa sér upp á línu, sem markar stefnu misgengja í jarđskorpunni efitr endilöngum hrygg Appennine fjallgarđsins. Ţá er ţessi hluti misgengjanna búinn ađ rifna. Nćst rifnar skorpan vćntanlega fyrir norđvestan eđa suđaustan ţessa svćđis. Skjálftin var á um 10 km dýpi, en slíkir grunnir skjálftar valda oftast meira tjóni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband