Hvađ veldur jarđskjálftanum á Ítalíu?

untitled_1290765.jpgJarđskorpa Ítalíu er eins og krumpađ dagblađ, sem er illa trođiđ inn um póstlúguna heima hjá ţér. Hér hefur mikiđ gengiđ á, og jarđhrćringar munu halda áfram, en höfuđ orsökin er fyrst og fremst tengd hreyfingu Afríkuflekans miđađ viđ Evrópu. Nú mjakast Afríkuflekinn stöđugt norđur um 4 til 5 mm á ári og heldur áfram ađ ţrengja og loka Miđjarđarhafinu. Ein afleiđing ţessa skorpuhreyfinga eru jarđskjálftar, eins og jarsđkjálfti af stćrđinni 6,2 í vikunni í grennd viđ bćinn Norcia og Amatrice. Ţetta er reyndar ekki mjög stór skjálfti, miđađ viđ ţađ sem viđ venjumst í Kyrrahafi, en flest hús á Ítalíu eru illa byggđ múrsteinshús, án jarnbindinga og hrynja ţví viđ minnsta tilfelli.

            Flókin flekamót liggja eftir skaga Ítalíu endilöngum og mynda Appenine fjöll. Ţessi flekamót eru eins og risastór saumur á jarđskorpunni, en hér stangast flekarnir á og skerast í mörgum misgengjum. Myndin sýnir ţversniđ af Ítalíu, frá norđaustri til suđvesturs. Ţađ er gamall og ţykkur fleki, um 100 km ţykkur, sem sígur til suđvesturs undir Ítalíu og myndar fjallgarđinn. En fyrir vestan er ţynnri skorpa, ađeins um 20 til 30 km ţykk, sem einkennir Tyrrenahafiđ. Á mótunum verđa mörg sniđ misgengi, eins og ţađ sem er nú virkt, međ mikilli skjálftavirkni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband