Svona eiga bćndur ađ vera

IMG_2176Uppáhaldsmynd mín af íslenskum bónda er ţessi hér af Markúsi Loftssyni (1828 – 1906). Góđmennskan og gáfurnar skína út úr andlitinu, sem skeggkraginn rammar svo lisitlega inn. Hatturinn er svo kórónan á allt saman. Skeggkragi af ţessari gerđ ber nafniđ “chin curtain” á ensku máli og gerđi sjálfur Abraham Lincoln ţennan stíl heimsfrćgan. Lincoln lét sér skeggkraga vaxa eftir ađ ellefu ára stúlka skrifađi honum bréf áriđ 1860, ţar sem hún benti honum á ađ hann fengi fleiri atkvćđi ef honum tćkist ađ fela sinaberan hálsinn og kinnfiskasogna vánga međ skeggi. Ţađ reyndist rétt.

En nóg međ ţennan útúrdúr međ skeggiđ. Snúum okkur ađ manninum Magnúsi. Hann var lengst af bóndi á Hjörleifshöfđa, í skotlinu frá eldstöđinni Kötlu. Ţessi stađur á Suđurlandi er eiginlega eldfjallseyja ađ uppruna, eins og eyjar Vestmannaeyja, en Hjörleifshöfđi tengdist meginlandinu fyrir tiltölulega stuttum tíma, vegna mikils framburđar gosefna, ösku og sands frá eldgosum í Kötlu undir Mýrdalsjökli.

Markús var fyrst og fremst bóndi, en var einnig sérmenntađur frćđimađur, sem hafđi mikinn áhuga á jarđfrćđum. Hann er einn af einstökum persónum í bćndasamfélagi Íslands á nitjándu og tuttugustu öld, sem fylgdust međ náttúruhamförum, skráđu niđur lýsingar af eldgosum og gerđu mćlingar. Má ţar međ telja auk Markúsar ţá Kvískerjabrćđur, Jakob Líndal á Lćkjamóti og Einar H. Einarsson á Skammadalshóli. Ţeir birtu einnig niđurstöđur sínar í tímaritinu Náttúrufrćđingnum.

Áriđ 1880 birtist á prent merkileg bók eftir Markús: “Rit um Jarđelda á Íslandi”. Bókin kom aftur út áriđ 1930, aukin og endurbćtt af Skúla, syni Markúsar. Markús tekur saman ýmsar sögulegar heimildir um eldgos á Íslandi, en auđvitađ er mikil áhersla lögđ á Kötlu í ritinu, enda var hún stađsett rétt viđ túnfótinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Takk, Haraldur, fyrir ţessa skemmtilegu fćrslu um hann afa minn.

Ţórir Kjartansson, 17.9.2017 kl. 09:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband