Óvissustig

Lýst hefur veriđ óvissustigi umhverfis Mýrdalsjökul vegna vatnavaxta og brennisteinsfýlu í Múlakvísl.  Ţađ er gott og blessađ og allur er varinn góđur varđandi Kötlu.  En glöggur lesandi hefur bent mér á, ađ Almannavarnir gefa út tilkynningar öđru hvoru um óvissustig, en aldrei er tilkynnt ţegar óvissustigi lýkur.  Ţađ virđist bara fjara út og gleymast.  Vćri ekki rétt ađ gefa í skyn ţegar mesta hćttan eđa óvissan er liđin hjá?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Haraldur,

Almannavarnastigum er alltaf aflýst međ formlegum leiđum. Hér má sjá allar tilkynningar frá almannavörnum, ţar á međal aflýsingar almannavarnastiga:

http://almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=8 

Björn (IP-tala skráđ) 10.7.2014 kl. 15:56

2 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Held nú kannski Haraldur ađ frekar mćtti benda á fjölmiđlana. Ţeir hafa nćrri ţví veriđ ađ ganga af hjörunum út af ţessum vatnavöxtum, sem eru nú ekkert meiri en oft hefur sést, ţó skjálftavirknin í jöklinum sé kannski međ meira móti.  Á hins vegar ekki von á ađ ţađ verđi stórar fyrirsagnirnar í blöđunum ţegar ţetta tekur enda.

Ţórir Kjartansson, 10.7.2014 kl. 21:51

3 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Björn: Ţađ er gott ađ heyra ađ aflýsing er gerđ samkvćmt gögnum, sem berast frá vöktun eldfjallsins.

Haraldur

Haraldur Sigurđsson, 11.7.2014 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband