Stefnir í meira Auđrćđi í Bandaríkjunum

Velferđ heimsins hefur sveiflast, eins og skott á hundi, í takt viđ gang mála í Bandaríkjunum alla tíđ síđan seinni heimsstyrjöldinni lauk. Inngrip ameríkana inní seinni heimsstyrjöldina var auđvitađ mjög jákvćtt, en síđan hafa ţeir gert langa röđ af mistökum sem eru tengd áráttu Bandaríkjanna ađ líta á sig sem lögreglu heimsins, í Vísmallmoneybaget Nam, Írak og nú í Afganistan. Hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa ver, ţá skiftir ţađ okkur miklu máli hvernig stjórnmál og stefnur ţróast í Bandaríkjunum. Hvert stefnir međ amerísk stjórnmál í framtíđinni? Stóra máliđ, sem kann ađ marka stefnuna jafnvel í áratugi, er tengt dómi hćstaréttar nú í vikunni. Samkvćmt ţessum dómsúrskurđi geta stórfyrirtćki, félagasamtök og verkalýđsfélög nú veitt ótakmarkađ fé til frambjóđenda og stjórnmálaflokka. Hćstiréttur lítur á ţetta sem sjálfsagđan ţátt í málfrelsi. Lengi hefur ţingiđ reynt ađ halda fjárframlögum til stjórnmálaflokka og frambjóđenda í skefjum, og síđast ţegar ţingmennirnir McCain og Feingold komu í gegn lögum áriđ 2002 um fjármagn varđandi kosningar. Ţađ voru samtökin Citizens United sem stóđu í framlínu og sóttu á hćstarétt til ađ fá ţessari kosningalöggjöf breytt nú. Hvađ er Citizens United? Ţađ er íhaldssöm stofnun, sem hefur til ţessa haft tvö höfuđ markmiđ: ađ koma Bandaríkjunum út úr Sameinuđu Ţjóđunum, og ađ halda Clinton hjónunum út úr stjórnmálum. Frćgt er ţegar Citizens United gaf út kvikmyndina “Hillary: The Movie”, sem var mjög hörđ ádeila á Hillary Clinton og er taliđ ađ myndin hafi haft töluverđ áhrif á gang mála í síđustu forsetakosningum. Héđan í frá eru ţví engin takmörk á ţví fé sem fyrirtćki og félög geta veitt til frambjóđenda, eđa til ađ kosta árásir á ađra frambjóđendur međ áróđri sínum, og héđan í frá munu framSupreme Court smallbjóđendur fyrst og fremst leita til stórfyrirtćkja, til ađ tryggja fjárhag frambođs síns, áđur en ţeir byrja ađ safna atkvćđum.Menn óttast nú aukiđ auđrćđi og mútur. Já, ekki má gleyma ţví ađ dómarar í fylkjum eru kosnir í Bandaríkjunum, sem veldur enn meiri spillingu. Hćstiréttur var algjörlega klofinn í dómsúrksurđinum, 5 á móti 4, og sigur hćgri manna er beinlínis arfleifđ Bush fyrrum forseta, en honum tókst ađ koma inn nokkrum mjög íhaldssömum dómurum inn á hćstarétt landsins I sinni valdatíđ. Ađal skilabođin sem koma út úr ţessu máli eru ţau, ađ nú er hćstiréttur Bandaríkjanna orđinn jafn pólitískur og ţingiđ. Reyndar varđ ţađ ástand orđiđ ljóst í kosningabaráttunni miklu áriđ 2000, ţegar hćstiréttur valdi međ George Bush á móti Al Gore. Ekkert hefur breyttst síđan ţingmađurinn Mark Hanna sagđi: “Ţađ er tvennt sem skiftir öllu máli í pólitík: Ţađ fyrsta eru peningar, en ég man nú ekki hvađ hitt er.”

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Haraldur - viđ erum međ fjármálaráđherra sem hugsar svipađ, nema hvađ hann er fyllilega međvitađur hvađ hitt er; nefnilega SKATTAR.....!!!!

Ómar Bjarki Smárason, 25.1.2010 kl. 00:25

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Steingrímur tók viđ djobbinu af fjármálaráđherra sem mundi hvađ hitt er og sameinađi ţetta tvennt í einni og sömu setningunni:

"Ţađ er tvennt sem skiptir máli í pólitík: Ţađ fyrsta eru peningar sem ţú krćkir ţér í frá öđrum og ţađ nćsta er ađ sleppa viđ ađ borga af ţeim skatt."

Árni Gunnarsson, 30.1.2010 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband