Surtsey Mijararhafsins var Ferdinandea ri 1831

Sikileyrarsund og Ferdinandeari 1831 hfst eldgos sj Mijararhafi, um 50 klmetrum fyrir sunnan Sikiley. essi atburur hafi merkileg hrif millirkjaml Evrpuveldanna, og einnig beinlnis run eldfjallafrinnar. etta var gosi Ferdinandeu, ea Graham Island, ea Giula, ea eynni sem hvarf, en etta neansjvareldfjall hefur langa sgu. dgum Pnverjastrsins (264 til 241 fyrir Krist) er fyrst geti um eldgos hafinu fyrir sunnan Sikiley. San hefur eyja risi og horfi hafi aftur essu svi fjrum ea fimm sinnum, og sast sautjndu ld. Skum ess hlaut eyjan dularfulla nafni “Lisola che non c piu” ea eyjan sem er ekki lengur. Ferdinandea er stasett hafsbotni Sikileyjarsundi, milli Sikileyjar og Tnis, eins og korti fyrir ofan snir. Hr nsta ngrenni er eldfjallseyjan Pantelleria og einnig eyjan Linosa. Ferdinandea bretannaHr er a sem vi vitum um gang mla ri 1831:28. jn 1831: Breska herskipi HMS Rapid var statt undan suur strnd Sikileyjar, egar skipi hristist og skalf miklum jarskjlfta og hfnin heyri sprengingar sem eir tldu vera eldgos.19. Jl 1831: HMS Rapid nlgast svi og Kapteinn Swinburne og hfn hans sj gos hafinu, uppr gg sem er aeins nokkrir metrar fyrir ofan sjvarbor. jl 1831: Frakkar frtta af gosinu og senda jarfringinn Constant Prevost og listmlarann Edouard Joinville til eyjarinnar og gefa eynni nafni Giulia, ar sem hn var uppgtvu jl. Um etta leyti heimskir rithfundurinn Sir Walter Scott eynna.1. gst 1831: Sjliar af breska herskipinu St Vincent lenda eynnit til landmlinga. Einnig koma herskipin Ganges, Hind, og Melville vi eynni gst og gefa bretar henni nafni Graham Island, hfu fyrsta lvari breska flotans, Sir James Graham. var eyjan um 50 metrar h. eir reisa stng me breska fnanum hsta toppnum.6. gst 1831: Breska herskipi St Vincent er enn vi eldeynna. Einn af hfninni teiknai gosi, og eftir eirri teikningu var ger eirstunga af R. Ackermann. S mynd er til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi, en hn er snd hr fyrir ofan. 17. gst 1831: Konungur Sikileyjar og Napl, Ferdinand II sendir freigtuna Etnu gefur eynni nafn sitt, Ferdinandea, ltur fjarlgja breska fnann og reisa sinn fna upp eynni. tlsk eirstunga af gosinu var ger essum tma, me titlinum “Isla Volcanica”, og er hn einnig snd Eldfjallasafni Stykkishlmi og sst hr fyrir nean.Ferdinandea talannaUm etta leyti sna spnverjar eynni einnig huga og hyggjast nema land. 17. december 1831: Tveir sjliar jnustu konungs Sikileyjar og Napl leita eyjarinnar en finna ekki. ldur hafsins hafa broti hana alveg niur og eftir eru aeins grynningar. a er greinilegt a Evrpuveldin hfu mikinn huga eynni, og hann var ekki vsindalegur, heldur tengdur standi jmla innan Evrpu. essum tma gekk mikil byltingaralda yfir Evrpu, og haldssmum kngum eins og Karli X Frakklandi, var steypt af stli af lrissinnum, frjlslyndum og byltingarseggjum. a var mikil lga enn lfunni eftir Napleonsstyrjaldirnar. Mijararhafi var hernaarlega mikilvt. Eyja miju hafinu, mitt milli Mltu (sem var bresk), Spnar og Frakklands gat veri mjg mikilvg fyrir breska heimsveldi, sem vildi ra rkjum hfum heims eim tma. En konungsrki Bourbonans, Ferdinands II, Sikiley og Napl, var fokreitt ear bretar helguu sr eynna, og brugu skjtt vi. a var vieigandi a Ferdinand II sendi freigatuna Etnu stainn, lt fjarlgja breska fnann og reisa fna sinn eynni og gefa henni talsk nafn: Ferdinandea. Til allrar hamingju hvarf eyjan fljtlega, en annars hefi sennilega komi til alvarlegra taka hr. a voru nnur tk sem ttu sr sta um Ferdiandeu essum tma, en au voru milli vsindamanna um upruna eldfjalla. byrjun ntjndu aldar var gangi mikil deila um uppruna eldfjalla sem landslagsmyndunar ea landforms. Hvernig mynduust essi einstku, hu og brttu fjll? Hr voru tvr kenningar rkjandi. nnur var Upplyftingarkenningin (Erhebungstheorie), sem var einkum rkjandi skalandi og Frakklandi. Samkvmt henni myndast eldfjll sem einskonar bla ea bunga, ar sem rstingur nean fr lyftir upp jarskorpunni. Frumkvull kenningarinnar var sjlfur Alexander von Humboldt, en ekktustu fylgisveinar hans voru Leopold von Buch og Elie de Beaumont, og einnig Charles Darwin. Hin kenningin var s, a eldfjll myndist vegna ess a hraun og gjall hlest upp umhverfis gginn ea gosrsina. eir sem einkum fylgdu eirri kenningu, sem m kalla Goskenninguna, voru bretarnir Poulett-Scrope, Charles Lyell, og frakkinn Constant Prevost.egar Ferdinandea gaus, var greinilegt a eyjan hlst upp smtt og smtt, vi a a skulg lgust hvert ofan anna og annig smhkkai hn. Upplyftingarkenningin var dau eftir etta gos. Eins og myndirnar sna, var gosi naualkt Surtseyjargosinu ri 1963. Hr var a aftur samspil kviku og vatnsins sem orsakai sprengingar, alveg eins og Surtsey og reyndar einnig Grmsvtnum.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband