Guđmundur Einarsson frá Miđdal málar Grímsvatnagos 1934

Grímsvatnagos 1934Eitt fyrsta gosiđ sem kannađ var í Grímsötnumí Vatnajökli var áriđ 1934, en ţó hefur ţessi eldstöđ gosiđ í margar aldir. Ţá fóru ţeir Guđmundur Einarsson frá Miđdal og Jóhannes Áskelsson, jarđfrćđingur, ţangađ og fundu ţeir eldstöđvarnar viđ norđur brún Grímsfjallss. Jóhannes gaf fyrstu lýsingu á gosinu í grein áriđ 1936 í riti Vísindafélags Íslendinga og fćrđi rök ađ ţví, ađ ţarna vćru hin einu og sönnu Grímsvötn, sem áđur voru kennd sagnablć. Gosiđ í apríl 1934 stóđ yfir í meir en tvćr vikur, en ţar voru ţrír gígar virkir innan öskjunnar og eyja myndađist í Grímsvötnum. Um Grímsvötn og Grímsvatnagos hefur veriđ ítarlega fjallađ af Magnúsi Tuma Guđmundssyni og félögum á vefsíđunni http://www.jardvis.hi.is/page/jhgrimsvotn Guđmundur frá Miđdal hefur orđiđ fyrir miklum áhrifum af ferđ sinni inn á jökulinn og af gosinu sem blasti viđ ţeim Jóhannesi. Mér er kunnugt um tvö olíumálverk sem Guđmundur hefur málađ af gosinu, ssennilega á stađnum. Annađ ţeirra er mynd í eigu Listasafns Íslands, sem er sýnd hér fyrir ofan, en hún hefur lengi hangiđ uppi í skrifstofu á Ríkisútvarpinu. Ţađ má nú sjá ţessa mynd á Eldfjallasafni í Stykkishólmi. Ţetta er einstaklega kraftmikil mynd og nćr mjög vel stemmningunni í sprengigosi. Grímsvatnagos GlitnirHún er sögulega mikilvćgt verk, sem lýsing og túlkun listamanns af náttúruhamforum sem hann var vitni af. Gígurinn ţeytir upp brúnni og svartri ösku og vikri upp úr jöklinum af miklum krafti, en bólstrar af gufu blandinni brúnni ösku bólgna upp í kringum strókinn. Hér er mynd gerđ af listamanni sem varđ vitni af atburđinum, og myndin er ţess vegna skemmtileg andstćđa viđ mynd Finns Jónssonar af Surtseyjargosi, sem ég sýndi og bloggađi um hinn 27. desember 2009. En sennilega sá Finnur ekki eldgosiđ sjálfur. Guđmundur málađi ađra mynd af Grímsvatnagosinu 1934 og hún er einnig sýnd hér. Sú mynd er olíumálverk sem er eđa var í eigu Glitnis (nú Íslandsbanki). Hér er Guđmundur fjćr eldstöđvunum, og myndin er meira fćrđ í stílinn. Strókurinn uppúr gígnum er glóandi, og gjóskuskýiđ myndar reglulegri bólstra en í hinni mynd Guđmundar. Jökullinn er mikiđ sprunginn og brotinn í forgrunni. Litavaliđ er allt annađ hér, og myndin er ekki nćrri ţví eins dramatísk og sú fyrri. Hún er fremur vinaleg, međ rođa sólsetursins umhverfis gjóskuskýiđ, en ekki ógnandi, eins og fyrri myndin. Grímsvatnagosiđ 1934 var sprengigos vegna ţess ađ kvikan kom upp undir jökli. Ef gosiđ hefđi gerst  á auđu landi, utan jökulsins, hefđi runniđ basalt hraun. Ţannig er Grímsvatnagos náskylt Surtseyjargosinu 1963 og öđrum gosum, ţar sem kvikan leitar upp í vatn eđa undir bráđinn ís.  Áhrif heitrar kvikunnar á vatniđ er suđa og breyting í gufu sem ţenst út og tćtir sundur kvikuna í sífelldum og miklum sprengingum, sem mynda ösku og gjall.  Grímsvatnagos og Surtsey hafa á ţennan hátt kennt okkur mikiđ um myndun móbergs á Íslandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Fjallaferđir voru allls ekkert  algengar 1934.

Hörđur Halldórsson, 30.1.2010 kl. 20:54

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Sammála ţví. Ţessi ferđ var mikiđ afrek, ţegar mađur tekur tillit til fatnađar, ferđamáta og skorts á landakortum og öđru sem ţarf til ađ fara í farsćla ferđ á jökulinn á ţessum tíma árs.

Haraldur Sigurđsson, 30.1.2010 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband