Elsta Landslagsmyndin: Er etta Gjsandi Eldfjall ea Hlbarafeldur?

Catal Hoyuk og eldfjalliegar maur flettir grundvallarritum um listasgu, eins og til dmis bkinni “Jansons History of Art”, er ein mynd oft meal allra fyrstu myndanna slkum yfirlitsritum. a er mynd fr Tyrklandi, fr v um 6300 rum fyrir Krist, sem hefur veri talin fyrsta landslagsmyndin, fyrsta landakorti og einnig fyrsta myndin af gjsandi eldfjalli. a er vel kunnugt a elstu myndir sem vita er um eru hellum suur Frakklands og Spnar, en r eru gerar Steinld, fyrir rmlega tu sund rum. Hellamyndirnar eru allar af drum og mnnum, en landslag kemur aldrei ar fram sem myndefni. Elsta landslagsmyndin er sennilega af gjsandi eldfjalli, en hn er fr um 6300 rum fyrir Krist. a var ri 1965 a fornleifafringurinn James Mellaart uppgtvai veggmynd ea fresk vi uppgrft Steinaldarorpinu Catal Hoyuk Anatlu Tyrklandi.Hasan Dagi eldfjallMyndin er lng, ea yfir 5 metrar, og virist sna byggingar orpsins forgrunni og gjsandi eldfjall bakgrunni. Catal Hoyuk og Anatla virast vera meal sva ar sem akuryrkja og hsdrahald var fyrst stunda og ar raist greinilega ein allra fyrsta mening mannkynsins. Hrafntinna var mikilvgt hrefni til a sma tl r, og bar virast hafa stt hrafntinnuna til eldfjallanna Karaca Dagi og Hasan Dagi. rvaroddar og spjtsoddar r hrafntinnu finnast enn uppgreftri orpinu og er tali a essi framlesla orpsins hafi veri mikilvg verzlunarvara. Mlverki frga er norur og austur vegg musteris orpinu, og hefur vaki gfurlega athygli – og deilur – varandi tlkun eldfjallinu me tvo toppa. Mellaart stakk upp a myndin sndi eldfjalli Hasan Dagi, en a er 3253 metrar h, fyrir noraustan orpi, og hefur einmitt tvo toppa, eins og ljsmyndin hr snir. Hann tlkai lnur og depla fyrir ofan efri toppinn sem vitneskju um eldgos. A lokum stakk Mellaart upp v a bar Catal Hoyuk hafi drka eldfjalli, sem veitti eim vermta hrafntinnu, og gnai eim me eyingu og daua ru hvoru httulegum eldgosum. forgrunni mlverkinu er myndefni sem hefur ti veri tlka sem hsin orpinu. orpiHr eru au snd tt saman, sem er einmitt skipan hsa Catal Hoyuk samkvmt uppgreftrinum. Myndin hr snir hvernig orpi mun hafa lti t. Stgar ea gtur voru ekki milli hsa, heldur var gengi um kin, og fari niur um akop til a komast inn. etta hefur gert bum mun auveldara a verja orpi fyrir rsum utan fr. En n eru fornleifafringar ekki allir sammla um essa tlkun. Stephanie Meece vi Cambridge Hskla hefur nlega sett fram kenningu a etta s ekki eldfjall, heldur hlbaraskinn. Hn bendir raua litinn og litlu svrtu dlana myndinni mli snu til stunings. Sennilega fst aldrei r essu skori, en g held mig n vi kmlu kenninguna a essi mynd s fyrsta mlverki af gjsandi eldfjalli.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband