Sjvarbor hkkar hraar

Sjvarbor

Loftslagsbreytingar eru n viurkennd stareynd og jafnvel forseti Bandarkjanna er loksins farinn a fjalla um mli. Mest hefur umfjllunin veri um hlnun, en ein megin afleiing hnattrnnar hlnunar er hkkandi sjvarml vegna brnunar jkla og tenslu hafsins egar a hitnar. Aljaskrslur gerar af IPCC rin 1990 og 2000 hldu v fram a sjvarml heimshafanna hkkai a mealtali um 2.0 mm ri. Nrri ggn, fyrir tmabili 1993 til 2011 sna hins begar a hkkunin er 3.20.5mm ri, ea 60% hraar en fyrri tlur. a er segin saga me allar spr um loftslagsbreytingar: r eru alltaf of lgar og verstu ea hstu tlurnar eru v miur oftast nrri lagi. etta er staan dag, en hva um framtina? Stefan Rahmstorf og flagar hafa teki saman spr um sjvarbor framtarinnar, eins og snt er lnuritinu. Hr eru snd lkn af hkkun sjvarbors, sem eru bygg mismunandi tlum um losun koltvoxs t andrmslofti. a eru blu lnurnar, sem eru trverugastar a mnu liti og passa best vi a sem undan er gengi. Allt bendir til a sjvarbor muni rsa hraar framtinni og sennilega n allt a 6 til 10 mm ri fyrir lok aldarinnar, samkvmt knnun Rahmstorfs.

hrifin af slkum breytingum vera gfurlegar va ti heimi, ar sem strar borgir hafa risi reyrum og ru lglendi. slandi er mli flki, meal annars vegna skorpuhreyfinga, sem eru har hnattrnni hlnun. Reykjavkursvinu sgur jarskorpan, eins og mrinn Seltjrn snir okkur. Tali er a Seltjarnarnesi hafi sigi af essum skum um 0,6 til 0,7 mm ri hverju san land bygist. Sennilega er etta sig tengt v, a Seltjarnarnesi og reyndar allt Reyjavkursvi fjarlgist hgt og hgt fr virka gosbeltinu, en klnar jarskorpan lti eitt, dregst saman og yfirbor lands lkkar. Ofan etta sig btist san hkkun heimshafana. Hverjar vera helstu breytingarnar hr? Tkum Tjrnina Reykjavk sem handhgt dmi. N er yfirbor Tjarnarinnar um 2,2 metra fyrir ofan sjvarml. Me 3,2 mm hkkun sjvar ri tki a 680 r ur en sjr fellur inn Tjrnina, en etta er greinilega allt of lg tala samkvmt athugunum Rahmtorfs of flaga. Me lklegri hkkun um10 mm ri framtinni eru a aeins um 220 r ar til sjr fellur inn Tjrnina og yfir mibinn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er mest tala um hkkun heimshafanna tengslum vi brnun jkla. Hversu mikil hrif hefur hlnun sjvar, me tilheyrandi rmmlsaukningu, hkkun sjvarborsins?

Gumundur Benediktsson (IP-tala skr) 29.11.2012 kl. 10:41

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Haraldur

Dr Ole Humlum prfessor vi Oslarhskla heldur ti hugaverri vefsu sem nefnist Climate4you. ar hefur veri safna saman alls konar ferlum um lofthita, sjvarhita, hafs, slvirkni, sjvarh. o.m.fl. Ferlarnir eru uppfrir reglulega og vsa hvaan ferlarnir, ea mliggnin fyrir ger eirra, eru fengin.

Ferilinn um sjvarbor m finna me v a opna http://www.climate4you.com/ . Fara san bla dlkinn vinstra megin og velja [Oceans]. ar nest sunni er a finna Global sea level.

Eins og sj m, hefur breytingin veri nlgt 3 mm ri san mlingar me hjlp gervihnatta hfust ri 1993. ekki alveg stugt. rleg hkkun hefur sveiflast tluvert, en ferill sem snir 3ja ra mealtal hkkunar snir okkur a breytingin hefur veri bilinu 2mm til 4mm ri. a er eftirtektarvert a essi breytingin hefur fekar veri til lkkunar fr rinu 2002. Sj nstnesta ferillinn: "University of Colorado; annual change of global sea level; last 12 months - previous 12 months". S ferill er teiknaur me v a teikna mismun tveggja aliggjandi ra, ea "last 12 months minus previous 12 months".

vefsu CU Sea Level Research Group m sj sama feril og mliggnin sem Ole Humlum notar. http://www.sealevel.colorado.edu .

gst H Bjarnason, 29.11.2012 kl. 11:25

3 identicon

"Hann bloggar um allt sem hann hefur vit "(!)

vit 1: "Loftslagsbreytingar eru n viurkennd stareynd."

Stadreynd: IPCC hefur gefist upp a telja almenningi tr um hnatthlnun og reiir sig n n trarbrg: "Loftslagsbreytingar".

vit 2: "Mest hefur umfjllunin veri um hlnun." (!)

Stareynd: IPCC hefur viurkennt a engin hnattrn hlnun hafi tt sr sta undanfarin sextn (16) r.

vit 3: "Hkkandi sjvarml vegna brnunar jkla og tenslu hafsins."(!)

Stareynd: Yfirbor heimshafanna hefur ekkert hkka sustu 50 r.

vit 4: "hrifin af slkum breytingum vera gfurlegar va ti heimi, ar sem strar borgir hafa risi reyrum og ru lglendi."

Stareynd: Hr fablerar blogghfundur um gefnar forsendur sem eru einfaldlega rangar.

"Hann bloggar um allt sem hann hefur vit ..." ?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 29.11.2012 kl. 15:56

4 identicon

Mig minnir n a WMO hafi sagt hkkun sjvarbors vera um 3 mm ri san 1993 og 200 mm san 1870. En hr er gt sa NASA um hnattrna hlnun ea loftslagsbreytingar ea hva menn vilja kalla a: http://climate.nasa.gov/

Nonni (IP-tala skr) 29.11.2012 kl. 21:11

5 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Hilmar:

1 - loftslagsbreytingar og hlnun, er stareynd, sj Efasemdir um hnattrna hlnun – Leiarvsir

2 - Hefuru eitthva til a stafesta etta bull itt?

3 - htur a lifa rum heimi en arir, v a er ekkert sem staferstir etta bull itt - skoau t.d. Spurt og svara um sjvarstubreytingar

Njustu rannsknir benda reyndar til a of spr IPCC hafi ekki gengi ngu langt ein og kemur fram greininni sem Haraldur vsar til, sj Environmental Research Letters - Stefan Rahmstorf1, Grant Foster2 and Anny Cazenave3 2012 Comparing climate projections to observations up to 2011

Sj gripi (feitletrun mn):

We analyse global temperature and sea-level data for the past few decades and compare them to projections published in the third and fourth assessment reports of the Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC). The results show that global temperature continues to increase in good agreement with the best estimates of the IPCC, especially if we account for the effects of short-term variability due to the El Nio/Southern Oscillation, volcanic activity and solar variability. The rate of sea-level rise of the past few decades, on the other hand, is greater than projected by the IPCC models. This suggests that IPCC sea-level projections for the future may also be biased low.

4 - fellur um sjlft sig, ar sem allt hitt er bull hj r.

gst:

Hva ertu a halda fram - geturu tskrt etta nnar h r? Ef ert a halda v fram a engin sjvarstubreyting s af v a ferillinn sveiflast ( takt vi ENSO og fleiri nttrulega atburi), skaltu lesa ig betur til - meal annars greininni sem g vsa hr fyrir ofan (og er umfjllunarefni essa pistils Haraldar). greininni er teki til nttrulegra sveifla og niurstan skr a sjvarstubreytingar eru meiri en IPCC geri r fyrir.

Hskuldur Bi Jnsson, 30.11.2012 kl. 10:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband