Stra gosi Tianchi eldfjalli var samtma Eldgjrgosinu

Brennisteinn  skjarnag hef fjalla hr fyrir nean um Tianchi eldfjall, sem er landamrum Kna og Norur Kreu. Risastra sprengigosi, sem var ar hefur veri tali fr runum um 965 til 1000 Anno Domini. N hafa veri gerar fimmtu gar aldursgreiningar me geislakolaafer koluum trjbt, sem finnst gjskufli fr gosinu. r gefa aldur fr 921 til 941 AD. rjtu og tvr arar aldursgreiningar rum trjbt gefa aldurinn 921 til 942 AD. N er v tali a gosi hafi ori anna hvort um hausti 938 ea vori 939 AD. Gosi mikla, sem myndai Eldgj og Landbrotshraun er tali hafa ori ri 934 AD en hefur aldrei veri nkvmlega tmasett. etta er eitt af strgosum slandssgunnar, ef til vill a strsta, me allt a 18 rmklmetra af kviku. a er um helmingur af gosmagni v, sem kom upp r Tianchi sama tma. skjrnum, sem borair hafa veri Grnlandi, kemur fram miki brennisteinslag snum um 272 metra dpi undir yfirbori jkulsins. Brennisteinsmagni og einnig klr innihald ssins essu dpi er snt fyrstu myndinni fyrir ofan. ar er greinilegur tindur lnuritinu, sem er vafalaust tengdur eldgosi – ea eldgosum. Lrtti sinn lnuritinu er magn af brennisteini og klr snum. Hsti toppurinn er kringum ri 938 e.Kr. Jklafringar telja a brennisteinslagi s fr eldgosi, sem var ri 938 og er skekkjan talin aeins um 4 r essari aldurskvrun. eir skelldu skuldinni beint Eldgj, en n verur a endurskoa a ljsi nrra upplsinga um Tianchi gosi mikla. Allar lkur eru , a Tianchi og Eldgj hafi gosi nr samtmis. Er v brennisteinstoppurinn skjrnum sennilega fr bum essum gosum. a skrir einnig fremur ksilrk glerkorn, sem finnast essu lagi snum og passa ekki vi efnasamsetningu kvikunnar r Eldgj. N er ekki lengur hgt a kenna Eldgj einni um venjulegt veurfar norurhveli miri tundu ldinni, heldur er lklegt a Tianchi s skudlgurinn.Hva segir sagan um etta tmabil? Michael McCormick og flagar hafa einmitt kanna a ml. ar kemur ljs a vetrarnir rin 939 og 940 voru me eim hrustu Hollandi, Belgu, Svisslandi, rlandi og var. Hungursney rkti, bpeningur fll, r og vtn lagi. etta er ekki fyrsta sinn, sem vi hfum kennt einu slensku gosi um, egar anna og fjarlgt strra gos tti skina, ea var mesekt. Ofarlega huga er sprengigosi Asama eldfjalli Japan ri 1783. a var samtma Skaftreldum, egar jarsprungan mikla myndaist sem skapai Lakaggana. egar Muharindin rktu slandi gekk mesta hungursney sgunna yfir Japan vegna hrifa Asama gossins ar landi. a er Temmei hungursneyin.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir frleikinn, kanski erum vi slendingar alltaf of fljtir a taka okkur "skina".

Veistu nokku hvaa strgos olli 3. ra harindum Evrpu lklega bilinu 620 til 700?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 30.11.2012 kl. 22:48

2 identicon

Sll og blesaur.

g vil akka r frlega pistla, sem g les mr ili mikillar ngju og frleiks.

ar sem g veit a veist ekki haus n spor mr, er g bndi Hrtatungu Hrtafiri. Me bestu kveju.

Gunnar Smundsson (IP-tala skr) 30.11.2012 kl. 23:11

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Bjarni: skjarnar fr Grnlandi sna a a var strt gos einhvers staar jru kringum 690 til 700. Ekki er mr kunnugt um eldfjalli og hef ekki s sgulegar heimildir um a. Hins vegar er frgur af endemum veturinn 763 til 764 allt fr rlandi til Eystrasalts og Konstantnpel. rskir annlar lsa til dmis snjkomu sem vari rj mnui. a er ekkert skjrnum sem bendir til srstakrar eldvirkni essum tma: ekki alltaf hgt a kenna eldfjllunum um venjulegt veurfar.

Gunnar: Takk fyrir a lesa essi skrif mn. a er ngjulegt a vita a einhver hefur gagn og gaman af. Einu sinni var brir minn Gunnar Oddur sveit roddsstum Hrtafiri. g kom ar stunmdum heimskn til Gru frnku og orvaldar.

Haraldur Sigursson, 1.12.2012 kl. 10:02

4 identicon

Maur vst aldrei a treysta hi svikula minni ;-)

g tk vst hundraa feil. a var riggja ra hallri Evrpu sem byrjai lklega 536 ea ar um bil sem g var a forvitnast um hvaa eldgos hefi valdi ef eitthvert. Annars bestu kvejur og takk ef nennir a svara essu!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 2.12.2012 kl. 14:02

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Eitthva strt gerist ri 536. Um a vitna ggn fr Kna, Rm og var. Sumir hafa stungi upp stru eldgosi, arir telja a hafi loftsteinn falli. Mli er umdeilt og ekki er ljst hva orsakai miklar loftslagsbreytingar og fyrirbri himni essum tma.

Haraldur Sigursson, 2.12.2012 kl. 14:33

6 identicon

a er magna hva Snorri Sturluson hefur veri nkvmur ea llu heldur sgurnar sem hann skri niur. Hann segir "Dmaldi tk arf eptir fur sinn Visbur or r lndum. hans dgum gerisk Svj sultr ok seyra. eflu Svar blt str at Upslum. It fyrsta haust bluu eir yxnum, ok batnai ekki rfer at heldr;en annat haust ffu eir mannblt en rfer var sm ea verri. En it iii. haust kmu Svar fjlment til Upsala, er blt skyldu vera ; ttu hfingjar rager sna ok kom at samt me eim , at hallrit myndi standa af Dmlda, konungi eira, ok at me, at eir skyldu honum blota til rs sr ok veita honum atgngu ok drepa hann ok rja stalla me bli hans, ok sv geru eir"

San rekur Snorri kngana og nefnir Dmar son Dmalda og svo son hans Dyggva hvers afi var sonur Rgs "er fyrstr var konungr kallar danska tungu"

"Samtmaheimildir" fr Rm nefna bi ntt konungdmi Dana og a a Herlar drpu konung sinn og sendu eftir njum til Svjar og etta gerist skmmu eftir riggja ra hallri.

Snorri er semsagt a lsa nokku nkvmlega atburum sem gerust 7 ldum fyrr, segi menn svo a etta su marktkar heimildir, essar fornsgur!

etta eru n hugrenningarnar sem eldgosa og harrisfrleikurinn geta vaki!

ps. Enn fremur m kanski draga af essu ann lrdm a orrabltin eigi a vera um jlinn ea ramt, svo er nttrulega spurning hva skal gera vi hfa plitikusa en a er nnur saga ;-)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 2.12.2012 kl. 22:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband