Loftsteinar til sölu!

UntitledLoftsteinar berast til jarđar öđru hvoru, en eru mjög sjaldgćfir og dýrmćtir hlutir. Ţeir veita okkur mikilvćgar upplýsingar um ástand og gerđ pláneta og um uppruna heimsins okkar, en ţeir eru einnig mjög fagrir hlutir, sem hafa fariđ í gegnum hreinsunareldinn viđ ţađ ađ komast klakklaust inn í gegnum lofthjúp jarđar. Mig hefur alltaf dreymt um ađ finna loftstein á göngu minni um óţekkt svćđi víđs vegar á jörđu, en hef ekki enn orđiđ svo heppinn. Uppbođshaldarinn Christie´s heldur fremur óvenjulegt uppbođ frá 3 til 10. maí á loftsteinum. Ţar er margt merkilegt ađ finna. Ţar á međal eru loftsteinar sem eru nćr algjörlega úr járni, og eru ţeir taldir koma úr kjörnum pláneta sem hafa brotnađ. Ţá er hćgt ađ gera tilbođ í pallasít loftsteina, sem eru ađ hálfu úr járni og nikkel og ađ hálfu úr risastórum kristöllum af ólivín (mynd). Ţeir eru uppáhaldssteinarnir mínir, en ţeir mynduđust á mörkum kjarnans og möttuls í einhverri plánetu sem nú er brotnuđ í smćlki. Nú, ef ţađ er ekki nógu gott, ţá getur ţú fengiđ ţér loftsteina, sem hafa borist til jarđar frá mars eđa frá tunglinu. Mars loftsteinar eru ´serstkir, og hafa efnasamsetningu sem bendir eindreigiđ til uppruna á mars. Ţađ er vitađ um ađeins 150 kg af mars loftsteinum, svo ţessi er fágćtur, enda er áćtlađ verđ á honum $50,000. Frekari upplýsingar um uppbođiđ má sjá hér

https://onlineonly.christies.com/s/deep-impact-martian-lunar-other-rare-meteorites/lots/346

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ţađ er furđulegt ađ grjót skuli geta borist plánetnanna á milli.

Ber ađ skilja svo ađ loftsteinn hafi skolliđ á Mars međ slíkum krafti ađ grjót hafi rifnađ upp, ţeyst út í geiminn og lent um síđir á jörđinni?

Ef svo er, ţá er ekki útilokađ ađ efni frá Mars hafi borist í plöntur og dýr. Kannski erum viđ ađ hluta til gamlir marsbúar.laughing

Hörđur Ţormar, 1.5.2017 kl. 16:13

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Loftsteinar frá mars og tunglinu berast hingađ vegna ţess ađ stórir steinar skella á ţessa nágranna okkar og ţá kastast smágrjót út og sumt af ţví berst til jarđar. Ţađ merkilega er ađ vísindamenn geta greint hvađan grjótiđ kemur. Marsgrjót er auđţekkt vegna ţess ađ ţađ inniheldur gas eđa lofttegundir sem einkenna ţá plánetu.

Haraldur Sigurđsson, 1.5.2017 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband