Hamfarir a Grnlandi

Eartha er trlega erfitt a f tryggar heimildir fyrir v hva gerist vestur Grnlandi, laugardagskvld, hinn 17. jn, 2017. Vi vitum a flbylgja skall orpi Nuugaatsiaq, og fjrir frust af vldum hennar. orpi er eyju Uummannaq firi.

fjalli sem er um 21 km fyrir norvestan orpi var jarskjlfti a styrk 4.5 hinn 16. jn, kl. 10:48 um 10 km dpi. Korti sem fylgir snir stasetningu skjlftans og orpsins fyrir sunnan. essi skjlfti verur v meir en einum slarhring ur en flbylgjan rs Nuugaatsiaq. verur annar skjlfti hinn 17. jn kl. 20:39, sem er minni, ea 3.9 a styrk, en 0 km dpi. Hann kemur fram IRIS kerfinu. Stasetning seinni skjlftans er fjallendi um 50 km austar, en stseting kann a vera viss.

Arktisk Kommando hefur birt gar myndir af fjallshlinni fyrir noran Uummannaq fjr, teknar hinn 20. jn, sem sna a hlin er ll hreyfingu og a berghlaup hafa fari af sta. a er lklegt a fyrri skjlftinn hafi komi af sta hreyfingu fjallshlinni, sem leiddi af sr berghlaup og san flbylgjuna. Jarlg i fjallinu virast vera blagrytislg, sem eru algeng fra Tertier tima a miri vestur strnd Grnlands.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

vissulega gtur jarskjalfti veri til vandra en gtur veri a slakna sfreranum essum slum. hugavert framhlaupi skjuvatn fyrir nokkrum rum.

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 22.6.2017 kl. 05:32

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sennilega er jarskj

alftinn ekki tengdur minnkandi sfrera, en kann a vera tengdur minnkandi fargi meginjkuls Grnlands. Svo er spurning: var annar jarskjlftinn afleiing af berghlaupinu?

Haraldur Sigursson, 22.6.2017 kl. 10:23

3 Smmynd: Jn Pll Vilhelmsson

Virist ekki vera miki myndum en fljbylgan hefur fari n hindrana vert yfir fjrin og lent orpinu hinu megin:https://www2.forsvaret.dk/omos/organisation/arktisk/nyhederfraAK/Pages/FlodblgeiUummannaqFjorden.aspx

Jn Pll Vilhelmsson, 23.6.2017 kl. 17:47

4 identicon

Um berghlaupi 2000 "aeins" syri

http://www.geus.dk/DK/publications/popular-geology/geo-nyt-geus/Sider/gi023_01.aspx

Jn sgeirsson (IP-tala skr) 29.6.2017 kl. 20:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband