Hver voru upptk Lissabon skjlftans ri 1755?

lisbon.jpgMestu nttruhamfarir sem um getur Evrpu eru tengdar jarskjlftanum Lissabon Portgal, ri 1755, en rtt fyrir mikilvgi essa atburar mannkynssgunni, vitum vi harla lti um upptk hans. a var Allraheilagamessa kalska heiminum hinn 1. nvember, og flk yrptist kirkjur landsins a venju. Allt einu rei yfir str jarskjlfti um kl. 940 um morguninn og skmmu sar annar enn strri. Nr allar kirkjur landsins og arar steinbyggingar hrundu til grunna, fullar af flki. Um 40 mntum sar skall str flbylgja, milli 7 og 15 metrar h, hafnarhverfi og bygg nrri sj Lissabon. sama tma kviknai borginni, sennilega mest t fr kertum og rum ljsum sem skreyttu allar kirkjur ennan morgun. Borgareldurinn var algjr og borgin brann rj daga. Lissabon var rst ein eftir. Um 90 sund frust Portugal (bafjldi Lissabon var um 230 sund) og flbylgjan drap einnig um tu sund Marokk. Lissabon var ein rkasta borg jru, en hn hafi safna au sem mist hins mikla siglingaveldis Portgal. Gull og gersemar streymdu til borgarinnar meir en tv hundru r fr lndum Mi- og Suur Amerku, ar sem Portgalar rndu og rupluu og grfu upp gersemar, sem allar voru fluttar til Lissabon. Allt etta fr forgrum eldsvoanum og flinu og ar meal konungshllin, me sitt 75 sund binda bkasafn. Tapi menningarlegu vermti essum bruna minnir helst brunan bkasafni Alexandru Egyptalandi til forna.

Jarskjlftinn mikli er talinn vera amk. 8,7 a styrkleika. Skjlftinn, var talinn eiga upptk um 200 km fyrir vestan Portgal, kl. 940 a morgni. Skjlftarnir voru rr, og s strsti mijunni. Hans var vart um nr alla Evrpu, til Luxemborgar, skalands og jafnvel Svjar. Miki tjn var einnig Alsr og Marokk. a er reyndar merkilegt, a hvorki stasetning upptkum n tegund skorpuhreyfingarinnar er enn ekkt fyrir ennan risastra skjlfta. Lengi vel hafa jarvsindamenn veri eirri skoun a hann tti upptk sn brotabelti, sem liggur milli Azoreyja og Gbraltar og stefnir austur-vestur. a miki og langt misgengi mtum Afrkuflekans og Evrasuflekans Norur Atlantshafi, sem nefnist Gbraltar-Azores brotabelti. a liggur austur tt fr Azoreseyjum og nr alla lei til Gbraltarsunds. En slk brotabelti mynda yfir leitt ekki svo stra skjlfta sem ennan. Nlega hefur komi fram s skoun (M.A. Gutscher ofl.), a undir Cadizfla og undir Gbraltar s a myndast sigbelti, ar sem jarskorpa Norur Atlantshafsins sgur undir jarskorpu Marokk og beruskagans. Allir strstu jarskjlftar sgunnar hafa einmitt myndast vi hreyfingar sigbeltum sem essu. En essi hugmynd um sigbelti undir Gbraltar er enn mjg umdeild og rgtan um upptk skjlftans mikla er alls ekki leyst.

Myndin snir hugmyndir um stasetningu upptkum skjlftans ri 1755 (strir brnir hringir). Einnig snir myndin upptk seinni skjlfta essu svi, sem hafa veri stasettir me nokkri nkvmni og svo stasetningu sigbeltisins undir Gbraltar.

Flbylgjan breiddist hratt t um allt Norur Atlantshaf og hefur sennilega n til slands eftir um fimm tma. En engar heimildir eru til um flbylgju hr landi tengslum vi skjlftann mikla ri 1755. Sveinbjrn Rafnsson hefur frtt mig um hva gerist slandi essum tma. Hinn 11. september 1755 var mikill jarskjlfti Norurlandi sem eir Eggert lafsson og Bjarni Plsson lsa skrslu til danska vsindaflagsins. Hinn 17. oktber til 7. nvember 1755 var eldgos Ktlu. En einmitt mean essu gosi st var eying Lissabonborgar 1. nvember 1755. Uppstunga Sveinbjrns er s, a slendingar hafi hreinlega ekki teki eftir Lissabonbylgjunni vegna eldgossins Ktlu og menn hafi kennt Ktlu um allt saman. a er engin sta til a tla a nokku samband s milli eldgossins Ktlu og skjlftans Lissabon.

Nttruhamfarirnar hfu gfurleg hrif hugarfar flks Evrpu og ollu straumhvrfum heimspeki og bkmenntum, einkum hj raunsjum pennum eins og Voltaire og Rousseau. En a er n str kafli a fjalla um, taf fyrir sig.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Trausti Jnsson

ma 1757 hfu frttir af jarskjlftanum borist norur land. athugasemd dagbk Jns Jnssonar (sem var prestur Grundaringum fr 1758) er essi athugasemd:

NB: ri 1756 hrapai hfustaurinn Lissabon Portugallia til grunna af jarskjlfta og frust mrg sund manneskjur.

ri er a vsu ekki rtt tilfrt - en gaman a sj etta samt. v miur er engin frsla fr 1. nvember 1755 handritinu.

Trausti Jnsson, 10.11.2015 kl. 00:14

2 Smmynd: var Plsson

Takk fyrir essa frslu. essi tmi ri 1755 er verulega hugaverur, ath. lka Cape Ann skjlftann Mass. USA 18.nv.1755:

https://en.wikipedia.org/wiki/1755_Cape_Ann_earthquake eahttp://earthquake.usgs.gov/earthquakes/states/events/1755_11_18.php

var Plsson, 10.11.2015 kl. 09:23

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

Mjg hugaver grein hj r, Haraldur, um ennan frga ea llu heldur alrmda jarskjlfts, sem kemur einmitt vi sgu Candide Voltairs (Birtngi lflegri ingu Laxness).

Jn Valur Jensson, 10.11.2015 kl. 12:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband