Hver voru upptök Lissabon skjálftans áriđ 1755?

lisbon.jpgMestu náttúruhamfarir sem um getur í Evrópu eru tengdar jarđskjálftanum í Lissabon í Portúgal, áriđ 1755, en ţrátt fyrir mikilvćgi ţessa atburđar í mannkynssögunni, ţá vitum viđ harla lítiđ um upptök hans. Ţađ var Allraheilagamessa í kaţólska heiminum hinn 1. nóvember, og fólk ţyrptist í kirkjur landsins ađ venju. Allt í einu reiđ yfir stór jarđskjálfti um kl. 940 um morguninn og skömmu síđar annar enn stćrri. Nćr allar kirkjur landsins og ađrar steinbyggingar hrundu til grunna, fullar af fólki. Um 40 mínútum síđar skall stór flóđbylgja, milli 7 og 15 metrar á hćđ, á hafnarhverfiđ og byggđ nćrri sjó í Lissabon. Á sama tíma kviknađi í borginni, sennilega mest út frá kertum og öđrum ljósum sem skreyttu allar kirkjur ţennan morgun. Borgareldurinn var algjör og borgin brann í ţrjá daga. Lissabon var rúst ein á eftir. Um 90 ţúsund fórust í Portugal (íbúafjöldi í Lissabon var ţá um 230 ţúsund) og flóđbylgjan drap einnig um tíu ţúsund í Marokkó. Lissabon var ţá ein ríkasta borg á jörđu, en hún hafđi safnađ auđ sem miđstöđ hins mikla siglingaveldis Portúgal. Gull og gersemar streymdu til borgarinnar í meir en tvö hundruđ ár frá löndum Miđ- og Suđur Ameríku, ţar sem Portúgalar rćndu og rupluđu og grófu upp gersemar, sem allar voru fluttar til Lissabon. Allt ţetta fór forgörđum í eldsvođanum og flóđinu og ţar á međal konungshöllin, međ sitt 75 ţúsund binda bókasafn. Tapiđ á menningarlegu verđmćti í ţessum bruna minnir helst á brunan á bókasafni Alexandríu í Egyptalandi til forna.

Jarđskjálftinn mikli er talinn vera amk. 8,7 ađ styrkleika. Skjálftinn, var talinn eiga upptök um 200 km fyrir vestan Portúgal, kl. 940 ađ morgni. Skjálftarnir voru ţrír, og sá stćrsti í miđjunni. Hans var vart um nćr alla Evrópu, til Luxemborgar, Ţýskalands og jafnvel Svíţjóđar. Mikiđ tjón varđ einnig í Alsír og Marokkó. Ţađ er reyndar merkilegt, ađ hvorki stađsetning á upptökum né tegund skorpuhreyfingarinnar er enn ţekkt fyrir ţennan risastóra skjálfta. Lengi vel hafa jarđvísindamenn veriđ á ţeirri skođun ađ hann ćtti upptök sín í brotabelti, sem liggur á milli Azoreyja og Gíbraltar og stefnir austur-vestur.   Ţađ mikiđ og langt misgengi á mótum Afríkuflekans og Evrasíuflekans í Norđur Atlantshafi, sem nefnist Gíbraltar-Azores brotabeltiđ. Ţađ liggur í austur átt frá Azoreseyjum og nćr alla leiđ til Gíbraltarsunds. En slík brotabelti mynda yfir leitt ekki svo stóra skjálfta sem ţennan. Nýlega hefur komiđ fram sú skođun (M.A. Gutscher ofl.), ađ undir Cadizflóa og undir Gíbraltar sé ađ myndast sigbelti, ţar sem jarđskorpa Norđur Atlantshafsins sígur undir jarđskorpu Marokkó og Íberíuskagans. Allir stćrstu jarđskjálftar sögunnar hafa einmitt myndast viđ hreyfingar á sigbeltum sem ţessu. En ţessi hugmynd um sigbelti undir Gíbraltar er enn mjög umdeild og ráđgátan um upptök skjálftans mikla er alls ekki leyst.

Myndin sýnir hugmyndir um stađsetningu á upptökum skjálftans áriđ 1755 (stórir brúnir hringir). Einnig sýnir myndin upptök seinni skjálfta á ţessu svćđi, sem hafa veriđ stađsettir međ nokkri nákvćmni og svo stađsetningu sigbeltisins undir Gíbraltar.

Flóđbylgjan breiddist hratt út um allt Norđur Atlantshaf og hefur sennilega náđ til Íslands eftir um fimm tíma. En engar heimildir eru til um flóđbylgju hér á landi í tengslum viđ skjálftann mikla áriđ 1755. Sveinbjörn Rafnsson hefur frćtt mig um hvađ gerđist á Íslandi á ţessum tíma. Hinn 11. september 1755 varđ mikill jarđskjálfti á Norđurlandi sem ţeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson lýsa í skýrslu til danska vísindafélagsins. Hinn 17. október til 7. nóvember 1755 var eldgos í Kötlu. En einmitt međan á ţessu gosi stóđ varđ eyđing Lissabonborgar 1. nóvember 1755. Uppástunga Sveinbjörns er sú, ađ Íslendingar hafi hreinlega ekki tekiđ eftir Lissabonbylgjunni vegna eldgossins í Kötlu og menn hafi kennt Kötlu um allt saman. Ţađ er engin ástćđa til ađ ćtla ađ nokkuđ samband sé á milli eldgossins í Kötlu og skjálftans í Lissabon.

            Náttúruhamfarirnar höfđu gífurleg áhrif á hugarfar fólks í Evrópu og ollu straumhvörfum í heimspeki og bókmenntum, einkum hjá raunsćjum pennum eins og Voltaire og Rousseau. En ţađ er nú stór kafli ađ fjalla um, útaf fyrir sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Trausti Jónsson

Í maí 1757 höfđu fréttir af jarđskjálftanum borist norđur í land. Í athugasemd í dagbók Jóns Jónssonar (sem var prestur í Grundarţingum frá 1758) er ţessi athugasemd:

NB: Áriđ 1756 hrapađi höfuđstađurinn Lissabon í Portugallia til grunna af jarđskjálfta og fórust mörg ţúsund manneskjur.

Áriđ er ađ vísu ekki rétt tilfćrt - en gaman ađ sjá ţetta samt. Ţví miđur er engin fćrsla frá 1. nóvember 1755 í handritinu.

Trausti Jónsson, 10.11.2015 kl. 00:14

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk fyrir ţessa fćrslu. Ţessi tími áriđ 1755 er verulega áhugaverđur, ath. líka Cape Ann skjálftann í Mass. USA 18.nóv.1755: 

https://en.wikipedia.org/wiki/1755_Cape_Ann_earthquake eđa http://earthquake.usgs.gov/earthquakes/states/events/1755_11_18.php

Ívar Pálsson, 10.11.2015 kl. 09:23

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mjög áhugaverđ grein hjá ţér, Haraldur, um ţennan frćga eđa öllu heldur alrćmda jarđskjálfts, sem kemur einmitt viđ sögu í Candide Voltairs (Birtíngi í líflegri ţýđingu Laxness).

Jón Valur Jensson, 10.11.2015 kl. 12:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband