Nation-building er orsk hryjuverkanna

g var Pars hinn 7. janar 2015, daginn sem hryjuverkin voru framin Charlie Hebdo. g var EKKI Pars n fstudaginn, egar nju hryjuverkin voru framin, ar meal Bataclan hljmleikasalnum, aeins um 300 metrum fr Charlie Hebdo. Reyndar var vettvangur hryjuverkanna n svi austur hluta borgarinnar, sem mr finnst ltt spenandi, fyrir utan hinn einstaka Pre Lachaise kirkjugar, ar sem finna m leii Jim Morrison (The Doors), Maria Callas, Oscar Wilde, Balzac, Delacroix ofl. Pars rkir n mikil sorg og allt er n gert til a komast til rtar essu mli. En a mnu liti eiga hryjuverkin Pars og var heiminum undanfari rt a rekja til agera heimsveldanna tuttugustu ldinni og byrjun hinnar tuttugustu og fyrstu. Uppr 1990 kom fram ein tegund af heimsveldisstefnu Bandarkjunum, sem fkk hi virulega nafn “nation-building”. a voru hugmyndafringar, sem strfuu vegum George W. Bush, George H W Bush og Tony Blair, sem voru helstu rursmenn fyrir nation-building og eir eru oftast nefndir “neocons”, ea neo-conservatives. Fremstir ar flokki voru Paul Wolfowitz, Dick Cheney og Donald Rumsfeld. sta markmi neocons var a reisa Amerskt heimsveldi, ar sem rkti Pax Americana ea Amerski friurinn. Einkum hfu neocons augasta mi-austurlndum, ar sem aulindir af olu og gasi eru miklar. a kemur ekki vart a margir neocons og einnig Bush fjlskyldan hafa sterk tengsl olufyrirtkjum og flgum tengdum oluleit, eins og Haliburton, Schlumberger og Hughes Tool Co.

J, en gengur bara ekki inn og tekur yfir landi og allar aulindir ess? Nei, eir hfu ara og smekklegri afer, sem eir kalla “nation-building”. nr llum miausturlndum var flki undir hlnum harstjra ea herforingjari og lri var af skornum skammti ea ekki neitt. N su neocons sr leik bori: eir lgu til a Bandarkin (og fylgifiskar eirra, ar meal Bretar og einnig sland undir merki Davs og Halldrs Irak) gerust einskonar frelsarar ea brautryjendur “nation-building” ea jarreisn, steyptu af stli harstjrn, kollvrpuu mnnum eins og Saddam Hussein og stilltu upp stjrn ausveipra heimamanna, sem vri eim velvilju og boai einnig lri a nafninu til meal flksins. Vi vitum vel hvernig etta hefur mistekist rak, Afghanistan, Libu og nr alls staar, ar sem nation-building aferinni hefur veri beitt. a hefur orsaka algjra upplausn jflagsins, margra alda gamlar hefir eru ftum tronar, jflagi leysist upp. Undir stjrn harstjranna og herforingjarsins rkti ur viss stugleiki essum lndum. Auvita voru mannrtindi ftum troin, en samflagi virkai og naglar eins og Hussein gttu ess, a klerkastttinni vri haldi skefjum. N er efnahagur flestra essara landa rstum og fgahpar mslima hafa n ftfestu, stjrnin er veikbura og hefur ekki fylgi almennings. v miur virist svo a bar mi-austur landa su ekki tilbnir a leggja t lrislegt jflagskerfi. Heimsspekin og hugarfari sem lri byggir virist lta strax minni pokann, egar klerkarnir kalla flki til bna, fimm sinnum dag. Mhamme trompar allt. Sama sagan er n a endurtaka sig Srlandi. Bashar al-Assad hafi nokkurn veginn stjrn landinu, en vegna afskipta vesturlanda og annara erlendra hrifa er stjrn hans molum. Enn og einu sinni skapast rkur jarvegur fyrir hryjuverkahpa, egar gamla stjrnarkerfi er hruni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Bush eldri fr a rum raunsrra rgjafa og lt ngja a hrekja her Saddams Husseins t r Kuveit.

a tk vestrnar kristnar jir nokkrar aldir a fara t r myrkri mialda inn ntma lrisjflag frelsis, jafnrttis og brralags.

1978 hldu Kanar a ran vri a rsa ntmalegt jflag undir stjrn hins spillta keisara Resa Palevi og a bi vri a setja klerkana til hliar.

1979 hrundi essi stefna eins og spilaborg en a er eins og menn hafi ekkert lrt 35 rum sar.

mar Ragnarsson, 16.11.2015 kl. 22:15

2 identicon

mar

Reza rkti fr unga aldri eftir fur sinn. Fyrirmynd eirra var Ataturk og miklar umbtur voru gerar anda hans undir stjrn Reza. (Staln reyndi miki a vingast vi hinn unga konung).

Reza uru mistk seint ferlinum. Jimmy Carter sveik bandamann sem hafi veri vinveittur Bandarkjunum fr Theranrstefnunni (hljmar kunnuglega, sbr. Mubarak). v fr sem fr.

Einar S. Hlfdnarson (IP-tala skr) 17.11.2015 kl. 13:25

3 identicon

Margar af essum einrisstjrnum Mi-Austurlndum eiga rt sna a rekja til blndu af arbajernisisma bland vi ssalisma.

a er vel hgt a tla a umrti essum heimshluta stafi a einhverju leiti af hugmyndafrilegu tmarmi sem hinn a mestu slai kommnismi skilur eftir sig.

slam gengur vissulega lagi og vissulega hafa veri klaufaleg inngrip vesturlanda, en a er ekki a sj anna en a t.d. "vori" Srlandi hafi veri sjlfsprotti, sem og Lbiu, Tnis (ar sem lrisflin virast enn hafa betur gagnvart ofrkisflum) og Egyptalandi, en ar uru menn a bakka egar einreishneigir islamistar tluu a yfirtaka lri. Meira a segja er ran gn a linast ofstopanum.

Hn er m..o ekki fullngjandi essi "vesturlnd eftir olunni" kenning til a skra ran essu svi.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 17.11.2015 kl. 20:19

4 Smmynd: Hjlmtr V Heidal

egar g velti fyrir mr atburum eins og rsinni tvburaturnana og n hryjuverkunum Pars koma t upp hugann or palestnska rithfundarins og lknisins Ghada Karmi.

g tk vital vi hana London 2011 og sagi hn a Vesturlandabar hefu aldrei geta skili hvaa hrif stofnun sraelsrkis hafi heimi araba. egar nlendurkin tku a missa tkin lndunum fyrir botni Mijararhafs var komi ft rki sem allt fr upphafi var byggt landvinningum og brottrekstri frumbyggjanna Palestnu. srael var augum araba vestrn nlenda og sta ess a Palestnumenn nu a stofna sitt rki lkt og jirnar kring var eim skipa a deila landi snu me afluttu flki.

Dr. Bjrn rarson skrifai eftirfarandi ri 1950:

„Arabarnir Palestnu tldu, a essi sjlfskvrunarrttur tti einnig a n til sn. En af v var n ekki, og a essu leyti var fari me sem sigraa j. eir voru ekki aeins settir undir forri annarra, heldur sviptir heimild til a ra nokkru um a, hvernig fari yri me land eirra. Vissum flokki tlendinga r llum heimi var boi upp a setjast a landinu, og heimajinni var a alveg um megn, a spyrna hr mti broddunum. Hin sigrandi strveldi heimsins hfu gert samykkt um, a etta land skyldi nota handa rum eftir rfum“. (Gyingar koma heim tg. 1950, bls. 145).

Frumkvull sonismans, Theodor Herzl, fr ekki grafgtur me nlendueli rkisins sem hann vildi stofna fyrir gyinga. brfi sem hann skrifai ri 1902 til erkiimperialistans Cecil Rhodes (sem breska nlendan Rhodesa ver nefnd eftir) falaist henn eftir asto breska heimsveldisins til a byggja upp rki skv. hugmyndum sonista :

„g bi ig um a gefa yfirlsingu um a hafir skoa tlun mna og fundi a hn er vieigandi. munt spyrja; hvers vegna leita g til n Hr. Rhodes. a er vegna ess a tlun mn er tlun um nlendustofnun“.

Hjlmtr V Heidal, 18.11.2015 kl. 12:02

5 Smmynd: Skli Vkingsson

Hr a ofan hafa komi fram au atrii sem vinlega eru nefnd .e. "Amerka eftir olunni" annars vegar og hins vegar stofnun sraelsrkis. a gleymast algjrlega a wahhabistum Saudi Arabu ofbau egar Bandarkjamenn hfu konur helii snu Persaflastrinu og ekki ng me a heldur voru bir eirra heilagri jr Saudi Arabu. essi hfa var til ess a myndu voru samtkin Al Qaeda. Wikipediu standa essi or: According to scholar Bernard Haykel, "for Al Qaeda, violence is a means to an ends; for ISIS, it is an end in itself." Wahhabism is the Islamic State's "closest religious cognate."

Skli Vkingsson, 18.11.2015 kl. 21:53

6 Smmynd: Thedr Norkvist

Nation-building er orsk hryjuverkanna, segiru? g sem hlt a orsk hryjuverkanna vri, a hatursfullir brjlingar tku upp vlbyssur og fru a skjta breyttaborgara. Svona veit gn lti.

Thedr Norkvist, 19.11.2015 kl. 14:08

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

Thedr: a sem lsir eru hryjuverkin sjlf, en ekki orskin. Hvers vegna eru eir hatursfullir? a er skring fyrir v, sem vert er a kafa eftir.

Haraldur Sigursson, 19.11.2015 kl. 14:18

8 Smmynd: Thedr Norkvist

Tja, orsk er eitthva sem veldur einhverju. g veit alveg a varst a tala um dpri orsakir.a sem g er a reyna a koma til skila, er a hfuorskin fyrir llum glpaverkum er alltaf glpamaurinn sem kveur a fremja au. Allt tal um stefnu USA og annarra Miaustlurlndum er gra gjalda vert og vissulega mjgmargt rangt veri gert nafni gra- og valdafknarinnar. Margir hafa jafnvel nefnt krossfarirnar sem stu fyrir svona voaverkum, a vantar bara a einhver nefni mori Lincoln sem uppsprettu allra voaverka dag.cool

a er hinsvegar htta a svona taldreifi athyglinni fr eirri stareynd a byrgin er alltaf hj gerandanum, hva svona voaverk varar. a myndi t.d. (vonandi) enginn halda v fram a rtina av a eiginmenn berji eiginkonur snar, s a finna hegun eiginkvennanna. r kann a finnast etta fgafullt dmi en vonandi kemur a til skila v sem g er a reyna a segja.

Svo g san svari spurningu minni, er a mn skoun a glpamennirnir eru hatursfullir vegna ess a trarboskapurinn sem eir ahyllast er trofullur af hatri og illsku. a sem menn s hjarta sr, a uppskera eir. Og uppskeran alltaf margfalt meiri a umfangi en sjlft skorni.

Hrilegt ofbeldi og illska hefur alltaf fylgt slam. Mhamme sjlfur og hans fylgismenn dreifu alls staar kringum sig morum og naugunum, hvert sem eir komu. Hvar voru Bush, Rumsfield, Cheney og flagar ?

Thedr Norkvist, 19.11.2015 kl. 14:59

9 identicon

A mnu viti eru tvr strar stur fyrir hryjuverkagninni Evrpu n um stundir. g er sammla v a nnur stan s innrsin rak og hleypa llu bl og brand miausturlndum.

Hin stan er essi hatursrur, honum verur a linna. g s ekki essi hryjuverk sem einhver strkostleg tk menningarheima. au eru framin af rfum veikbura einstaklingum sem hafa veri afvegaleiddir lfinu.

eir vera a f einhvern annan boskap egar eir leita Moskurnar en a drepa heiingja. Til dmis a hjlpa gamalli konu yfir gtu - hjlpa kristinni konu yfir gtu.

a verur a berjast af fullri hrku gegna hatursboskapnum og g er viss um a a er hgt a gera a samvinnu vi samflg mslima, 97% til 99% eirra vilja rugglega ekki fara essa vegfer.

orsteinn Styrmir Jnsson (IP-tala skr) 20.11.2015 kl. 13:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband