Enn nýtt hitamet

Mars mánuđur er sá heitasti sem mćlst hefur á jörđu. Línuritiđ sýnir stöđugt hćkkandi međal yfirborđshita frá 1890 til okkar daga. Lengi hefur hćkkunin veriđ um 0,85 gráđur á öld, en hlýnun gćti orđiđ mun hrađari í framtíđinni, eftir ţessum gögnum ađ dćma.

cgasjxyweaayapa.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Haraldur.  Hef stundum velt fyrir mér hvort breyting á massadeifingu jarđar viđ bráđnun skautanna geti jafnvel raskađ ferđ hennar á sporbraut sinni ţannig ađ allvega tímabundiđ gćti hún reykađ til, sem aftur illi áđur óţekktum átöku í jarđskorpunni.

Kristján Fr. Kristjánsson (IP-tala skráđ) 18.4.2016 kl. 17:54

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Ţetta er alveg rétt. Mćlingar sýna ađ bráđnun á ís heimskautanna er farin ađ breyta snúning jarđar um ás sinn, bćđi hrađa og halla ássins.

Haraldur Sigurđsson, 18.4.2016 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband