Er samband vi Ktlu?

_versni.jpgN byrjun rs 2010 birti Erik Sturkell og flagar vi Jarvsindastofnun Hskla slands grein um Ktlu og Eyjafjallajkul merku vsindariti. henni er fjalla um niurstur jarelisfrilegra rannskna essum miklu eldstvum. Me greininni fylgir teikning sem snir hugmyndir hfunda um innri ger eldfjallanna. Slk versni jarfrinni eru bygg llum fanlegum upplsingum og dlitlu hugmyndaflugi, en au eru mjg gagnleg sem byrjun ea tgangspnktur fyrir frekari umfjllun. Undir Eyjafjallajkli er kvikukerfi snt sem einskonar “jlatr” me nokkrum greinum, en str kvikur er hins vegar snd grunnt undir Ktlu. N eftir a gosi hfst hefur Pll Einarsson jarelisfringur auki vi myndina til a sna hugsanleg tengsl nju gosrsarinnar Fimmvruhlsi vi jlatr undir Eyjafjallajkli. Teikningin birtist vefsu Jarvsindastofnunar Hskla slands, og er snd hr fyrir ofan, en hn er fyrst og fremst byg dreifingu jarskjlfta, eins og eir hafa veri stasettir af Veurstofunni. Hinn fjra mars fjallai g hr um dreifingu skjlfta undir Eyjafjallajkli, en teiknuu skjlftarnir vel tlnur jlatrsins um 5 til 12 km dpi undir fjallinu. gossagan.jpg

grein Sturkels og flaga er bent hugsanleg tengsl milli Eyjafjallajkuls og Ktlu, og hefur etta atrii fengi tluvera umru n egar gos er hafi. Kemur Ktlugos rtt eftir? a er bent , a eftir sum ea jafnvel ll gos Eyjafjallajkli hefur Katla gosi skmmu sar. annig hfst Ktlugos ri 1823, um einu og hlfu ri eftir a Eyjafjallajkull byrjai a gjsa. g lt fylgja hr me mynd sem snir gossgu Ktlu og Eyjafjallajkuls hentugan htt, en myndin er af vefsu Jarvsindastofnunar Hskla slands. Mig grunar a upprunalegu ggnin komi a mestu leyti fr Gurnu Larsen. N er gott a bera saman gossgu eldfjallanna tveggja og leita a hugsanlegu sambandi eirra milli. eir sem eru fullir efasemdar og ekki sannfrir um sambandi milli eldfjallrisanna benda a Katla gs svo oft (um 23 gos san land byggist) og a a komi alltaf Ktlugos hvort sem er fyrr ea sar eftir Eyjafjallajkulsgosum. er etta bara tilviljun eirra augum. En arir telja a a s eitthva ekkt samband milli essara stru eldfjalla. Sagan snir a Ktlugos eru strhttuleg og skaleg og vi verum hreinlega a taka ennan mguleika mjg alvarlega. Mli er sambrilegt vi deiluna um loftslagsbreytingar: vi hfum ekki efni a lta sem ekkert s, v ef breytingarnar eru gangi, verur a bregast vi strax n til a draga r skaanum sem bur okkar framtinni.

En ef a er samband milli Ktlu og Eyjafjallajkuls, hverju felst a ? Geta kvikuinnskot ea laggangar rekist eins og fleygar af kvikubr fr jlatrnu undir Eyjafjallajkli og til austurs um 15 km inni skorpunni, ar til kvikuinnskoti brst inn kvikur Ktlu? ri 1977 birtum vi rr flagar grein vsindaritinu Nature ar sem vi stungum fyrstir manna upp a kvikuinnskot kvikur getur hleypt af sta miklu eldgosi, en essi grein var afleiing af strfum okkar eldstinni skju. Hr er tilvitnunin: Sparks, R.S.J., H. Sigurdsson and L. Wilson, l977. Magma mixing: a mechanism for triggering acid explosive eruptions. Nature 267, 3l5-3l8.

Annar mguleiki er s, a egar kvika streymir upp Eyjafjallajkul, s einnig kvikustreymi upp undir rtum Ktlu rtt ngrenninu. a kann a vera, en er rtt a benda a n er engin skjlftavirkni undir Ktlu – amk. ekki enn. v er fyrri mguleikinn sennilegri a mnu viti, ef eitthva samband er mili eldfjallanna. A lokum er rtt a geta ess a gosin Ktlu sem hafa ori skmmu eftir gos Eyjafjallajkli hafa veri fremur ltil.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a tti lklega a skipta mli n a Katla er lngu komin tma. au skipti sem Katla hefur gosi kjlfari gosi Eyjafjallajkli var mun styttri tmi liinn fr sasta Ktlugosi sem hltur a skipta mli um lkur gosi og str ess, hefi g haldi.

Emil Hannes Valgeirsson, 29.3.2010 kl. 17:48

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Katla er hvorki frsk kona n klukka. g er ekki einn af eim ssem telja a lkurnar gosi aukist me tmanum. Statistk snir a gos einhverju eldfjalli er stochastic, og ekki hgt a sp um gos samkvmt lengd goshls. En..... auvita gs hn Katla aftur, og kannske n rtt eftir Eyjafjallajkul? Ef tengingin er raunveruleg.

Haraldur Sigursson, 29.3.2010 kl. 18:22

3 identicon

Sll Haraldur.

akka ga pistla hj r.

N er margt rtt og rita um etta eldgos. Hvort sem vi ahyllumst kenningar um tma ea tmaleysi komandi atbura verum vi samt a hugleia a a ljsi sgunnar styttist alltaf tmi milli gosa sama htt og a er stareynd a ll gos enda. ;)

Einn mlverji skrifai fyrir nokkru eftirfarandi innlegg og vildi g f lit itt v.

http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=121658&view=findpost&p=1569452

------------

Tali er a sr gll s aeins 1-1,5 km dpi undir Goabungu. tmabili var hann a troa sr ofar en hefur sennilega stvast ea allavega hgt verulega ferinni. ruv var tala um a etta vri httulegt n ess a tskra a frekar.
a sem getur gerst er a basskt innskot fr kvikuhlfi Ktlu komist snertingu vi ennan sra gl. Slkt getur valdi gfurlega flugu plnsku sprengigosi. etta er tali hafa gerst skjugosinu 1875 egar um 2,5 rmklmetrar af gjsku eyttust upp r einum gg (Vti) nokkrum klukkustundum. etta er grarlegt magn, skulag bygg Austurlandi var sumstaar 20cm alllangt fr eldstinni.
a eru reyndar a llum lkindum tveir svona srir glar undir Mrdalsjkli, annar undir Goabungu og hinn austan megin fjallinu. Ekki er jkulykktin til a bta asturnar.

--------

Kveja

Gumundur Bjarnason (IP-tala skr) 30.3.2010 kl. 12:04

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

etta er vissulega mguleiki og fylgir hugmyndum okkar 1977 sem vi settum fram varandi skjugosi 1875.

Haraldur Sigursson, 30.3.2010 kl. 12:23

5 identicon

Haraldur,

Takk fyrir fna pistla. Veistu um sl grein ykkar heild, fr 1977?

Hn virist ekki aufundin, en g er n hlfgerur klaufi a gggla.

einsi (IP-tala skr) 30.3.2010 kl. 14:50

6 identicon

Fyrirgefu ll lnubilin sem komu vart me sast.
etta er hrikalegt eldfjall en ekki bara fallegur jkull sem maur hefur dsama hinga til.
Ekki a a eldfjll geta veri fallleg lka.
Er annars sta til a rvnta ef varlega er fari?

Gumundur Bjarnason (IP-tala skr) 30.3.2010 kl. 14:53

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

v miur er g ekki me grein okkar Nature 1977 PDF formi. g mun skanna hana inn, egar tkifri gefst. Annars er hn aufundin Hsklabkasafninu.

Satt er, a Eyjafjallajkull er hrikalegt eldfjall, en hann hefur veri fremur meinlaus til essa, san land byggist.

Haraldur Sigursson, 30.3.2010 kl. 15:56

8 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta eru gtis vangaveltur. Stochastic (ea tilviljunakennd?) goshegun Ktlu finnst mr vera njung umrunni. Annars las g snum tma hugmynd um a langt goshl Ktlu vri ekki vsun strt gos, frekar a langt goshl komi eftir strt gos.

Sbr. greinina hr undir li7:

http://www.almannavarnir.is/upload/files/BLS135-150.pdf

En kannski er etta bara tilviljunarkennt.

Emil Hannes Valgeirsson, 30.3.2010 kl. 17:41

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

Vi verum a gta ess, a mannskepnan heldur a allt s gert hennar gu -- ea gu. annig a ri eldfjalli hljti a enda me gosi. a er ekki rtt. Mikill meirihluti af kviku kemur aldrei upp yfirbori og storknar djpt skorpunni. Sennilega er um 20% af kvikunni sem gs, ea jafnvel minna. a er enginn vafi a miki magn af kviku er undir Ktlu, kvikur sem liggur grunnt. Ef til vill getur kvikuhlaup fr undirrtum Eyjafjallajkuls hleypt Ktlu af sta, alveg eins og vi teljum a Askja hafi fari af sta vegna kvikuhlaups ri 1875 (sj grein okkar Nature 1977).

Haraldur Sigursson, 30.3.2010 kl. 18:29

10 identicon

Gar greinar. Hins vegar set g sm spurningamerki vi mynd

http://vulkan.blog.is/users/b9/vulkan/img/gossagan.jpg

ar virist eins og katla hafi gosi sast 1999 ????

g kanski fylgist ekki ngu vel me. a er lka alltaf veri a tala um a a s svo langt san sast!! Svo getur lka veri a g s svon miki utan vi mig v g man ekki eftir gosi r Ktlu!!

annars fnar greinar og mjg frandi.

Kjarri

kjarri (IP-tala skr) 1.4.2010 kl. 03:18

11 Smmynd: Haraldur Sigursson

myndinni fr Jarvsindastofnun varandi gossgu Ktlu eru snd hugsanleg gos rin 1955 og 1999. g held a atburir 1955 (jkulhlaup og sjlftar) su nokku g vitneskja um gos undir jkli a r. Ekki kom a gos upp r jklinum. A mnu liti eru rkin fyrir gosi ri 1999 veikari.

Haraldur Sigursson, 1.4.2010 kl. 06:40

12 identicon

a sem fram hefur fari hr a ofan og rum pistlum dr. Haraldar vekur fyrst og fremst tilfinningu hj mr, menntuum alumanni, a a su mikil forrttindi a vera slendingur. Varla mundi a ekkjast me rum jum a nnast hver sem er geti tt orasta vi mesta vsindamann samtmans svii eldfjallafri, a vibttu v hversu skiljanleg essi flknu vsindi vera almgamanni egar dr. Haraldur skrifar um au. Hafu heila kk fyrir etta, dr. Haraldur.

Snfellingur (IP-tala skr) 2.4.2010 kl. 21:31

13 identicon

a er afar gaman a lesa a sem hefur a segja um eldgos Haraldur. Ein spurning: Er eitthva til a gosi Fimmvruhlsi komi r mttlinum en ekki r kvikur?

Me kveju E

Erling Magnsson (IP-tala skr) 3.4.2010 kl. 20:18

14 Smmynd: Haraldur Sigursson

J, a er nokku til v, en ekki alveg beint r mttlinum. Kvikan byrjai a rsa r mttlinum 25 km dpi byrjun janar, og safnaist fyrir um 10 km dpi undir Eyjafjallajkli. egar hn kom beint r mttlinum var hn mjg heit, sennilega um 1230 stig celsus, og me htt magnesum innihqld, sennilega um 10% MgO. egaqr hn stoppai 10 km dpi klnai hn lti eitt, og t r kvikunni fllu olvn kristallar, en a lkkai MgO innihald niur um 7% MgO ur en hn gaus yfirbori. Kvikan er v lti eitt diffru.

Haraldur Sigursson, 3.4.2010 kl. 21:19

15 identicon

Sll aftur Haraldur.

Eru ekki meiri lkur a gosi veri langvinnt? Er veri a tala um eitthva svipa og var umrunni um Upptyppinga, dyngjugos sem gti vara r ea tugi ra?

Mkv E

Erling Magnsson (IP-tala skr) 5.4.2010 kl. 13:26

16 Smmynd: Haraldur Sigursson

Erling: Ef etta er tpskt dyngjugos, eru allar lkur v a a endist nokkur r. Aftur m vitna Surtsey, sem gaus fimm r. Mikil kvika kann a hafa safnast fyrir 5 til 10 km dpi, ar sem skjlftavirknin var hva mest allt fr byrjun janar mnaar. Kvikusfnun ar er mjg lk og v sem gerist undir Upptyppingum, reyndar ar um 10 til 14 km dpi, en ar gaus ekki (ekki enn....).

Haraldur Sigursson, 5.4.2010 kl. 13:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband