Minnkandi ri gosinu Fimmvruhlsi

rig hef veri fjarverandi og ekki blogga undanfari, en hr eru frekari bollaleggingar varandi Eyjafjallajkul og gosi Fimmvruhlsi. Lnuriti sem fylgir me snir ra stinni Goabungu, skammt fyrir austan eldgosi. Taki eftir a ri fer minnkandi sustu tvo dagana. g tel a ri s einn besti mlikvari gang gossins. ri orskast af fli ea straumi hraunkvikunnar upp gosrsina og er nokkurn veginn beinu hlutfalli vi magn kviku sem streymir upp yfirbori. Mr snist a ri hafi minnka um 10% sustu tvo dagana. a er ekki miki, en a kann a benda til a gosi s bi a n toppnum og fari n a minnka verulega.

Einnig lt g fylgja me merkilegt kort, sem er reiknilkan fr Veurstofunni. a snir hugsanlega dreifingu hraunsins, EF gosi heldur fram, mun hrauni fla niur rsmrk, eins og korti snir. g var Hvannrgili gr en kommst ekki a hrauninu fyrir myrkur.Hraunlikan


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

g hef n haft etta tilfinningunni. Finnst etta hafa rna talsvert. g hef ekkert anna a styjast vi en frttir fr veurstofunni og a a kkja myndirnar hj Mlu anna slagi. a hefur raunar ekkert ftt veri essu fr fyrsta degi. Sem er j gott ml. Kannski etta virki eins og ventill, sem velur v a vi geturm veri rleg 30r enn.

Hva helur um framhali? Fyrir Ktlugos hefur veri grarleg kyrr. Lsingarnar eru annig a jrin skjlfi t eitt, svo flki fannst einsog a vri vggu. Er eitthva sem bendir til framhalds essu?

a er strt kvikuhlf unir Ktlu og hitamynd m sj a a er talsvert ofarlega og spannar nstum allan gginn. N eru etta teng kerfi. Hvernig getur svona spja haft hrif kvikuhlf, sem er tengt essu?

Jn Steinar Ragnarsson, 28.3.2010 kl. 19:39

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Ef eitthva samband er milli Ktlugosa og virkni Eyjafjallajkli, er a svo alvarlegt ml, a n er nausynlegt a lta Ktlu sem mjg httulegt eldfjall, eins og Pll Einarsson, Freysteinn Sigmundsson og fleiri jarelisfringar hafa bent . Kvikuinnskotin sem hafa ori undir Eyjafjallajkli fr rsbyrjun hafa mynda flki kerfi af laggngum og rum innskotum um 5 til 10 km dpi undir fjallinu, og er form ess linnskotakerfis sennilega eins og jlatr, me tal greinum fr einum megin stofni. a er hugsanlegt a kvikuhlaup geti fari fr essu "tr" til austurs miklu dpi skorpunni og inn hina stru og grunnu kvikur Ktlu, sem er um 1,5 til 3 km dpi. a gti hleypt Ktlu gmlu af sta. En, engir skjlftar eru n undir Ktlu, og allt virist rlegt bili. g mun blogga um a frekar sar.

Haraldur Sigursson, 28.3.2010 kl. 21:42

3 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Ekki ykir mr etta kort merkilegt, Haraldur. Jafnvel flestir ttuu sig v a hrauni muni n niur Krossreyrar fyrr ea sar. a urfti ekki „lkan“ til.

a sem lkani ttar sig ekki n vsindamenn sem ekkja margir ltt til essum slum er a hrauni mun n efa beygja til vinstri eftir a hafa komi t r Hvannrgili. stan er s a framburur Hvannr hefur ratugi hlai upp efni fyrir framan gili og mynda nokkurs konar „bungu“.

Seigfljtandi hrauni mun lklega leita til annarar hvorrar hliarinnar. Veri s vinstri fyrir „valinu“ mun hraunstraumurinn halda fram sunnan vi Stakk og eftir veginum.

Leiti hrauni beint fram ttina a Valahnk ea til hgri endar a Kross og vegna klingar hennar og hallans ar verur vinstri beygja tiltlulega elileg. essum slum er talsverur straumur Kross vegna hallans landinu, raunar meiri straumur en ofar.

Fyrir sunnan Glt, noran vi Ytra-Hrunrgil, er talsverur halli landslaginu. a m marka af straumnum sem ar hefur veri Hruna fr sustu vatnavxtum sem sviftu burtu gngubrnni. ar finnst mr miklu meiri lkur v a hrauni beygi hratt til vinstri og haldi undan hallanum landinu frekar en a a fari alveg yfir Krossreyrar eins og lkani tlar.

Hruna er svo skaplega vatnsmikil a Kross er bara smlkur samanburinum. Sama stundum vi Hvann, hn getur veri mjg vatnsmikil oft s hn afar frism.

En svo getur bara veri a leikmaur eins og g lesi vitlaust landslagi ea a n s a draga r eldsumbrotunum og hrauni komist aldrei t r essum tveimur gilum. a vri fnt.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 28.3.2010 kl. 21:44

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er rtt a benda , a hrauni er apalhraun (s stareynd hefur ekki komi fram ur) og mun renna allykkt, sennilega um 5 til 10 m, og fremur seigt. Lkani er einungis treikningur byggur einfldu dmi og nverandi landslagi, en slk lkn eru gagnleg til a sna hva er sennilegt EF hraunrennsli er a miki a a ni eyrum Krossr. Lkani tekur fyllilega til greina nvernadi landslag. Framtin mun ein skera r um gildi lkansins.

Haraldur Sigursson, 28.3.2010 kl. 22:00

5 identicon

a er varahugavert a tla sem svo a eldgosinu s a fara a ljka. Sagan segir okkur a Eyjafjallajkull a til a a dragi r eldgosinu, jafnvel a a liggi niri tmabilum, sem er lsing sem g set spurningarmerki vi.

a hafa ennfremur veri talsverar sveiflur eldgosinu sjlfu san a hfst. Vindhvai mlum Veurstofunar hefur einnig eitthva a segja me hvernig raplotti kemur fram. A mnu mliti er ekkert sem bendir til ess a a s fari a draga r essu eldgosi. g reyndar reikna me a eldgosi muni aukast nstunni og jafnvel njar gossprungur opnast essu svi. Hef g til grundvallar jarskjlfta sem arna hafa ori essu svi san eldgosi hfst, en margir af essum jarskjlftum eru ~100 metra dpi og n jafnvel strinni ML2.7. San hefur einnig bori talsvert mjg djpum jarskjlftum, einn s dpsti kom fram dag, en a var jarskjlfti sem var ML1.6 og var dpi hans 24.7km.

Jn Frmann (IP-tala skr) 28.3.2010 kl. 22:21

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Eins og sj m a ofan, benti g a n vri ef til vill a draga r gosinu. a er ekki ar me sagt a v s a ljka. Annars er mn reynsla s, a eldgos byrja yfirleitt str og dvna smtt og smtt. a eru frekar far undantekningar fr eirri hegun.

Haraldur Sigursson, 28.3.2010 kl. 22:30

7 Smmynd: skar

Slir - g er a vinna su lninu eldgos.is sem g , keypti a "fyrir tilviljum viku ur en gosi hfst! a segir sig n kannski sjlft um hva s sa er. Eldgos slandi, fyrst og fremst fyrir leikmenn en me frilegu vafi. gossaga ntma, annlar og umfjllun um ll helstu eldstvakerfi landsins. etta verur vndu sa, ekki ger hagnaarskini, fyrst og fremst af huga. a vera reglulegar frttir, umra ofl. a eina sem veldur mr hyggjum er skortur gum myndum. Auvita ekkert ml a tna r upp af netinu en a getur kosta vandri. annig a g bi alla sem "vetlingi geta valdi" a senda mr myndir af slenskum eldfjllum emaili svordtail@yahoo.com - ll asto vel egin :) g geri mr vonir um a koma sunni upp vikunni, allavega grunninum.

skar, 28.3.2010 kl. 22:38

8 identicon

g gekk fimmvruhls um helgina a eldstinni . etta yfirlitskort er v frlegt a skoa fyrir leikmann. Maur hafi blendnar tilfinningar til Mrdalsjkuls sr hgri hnd leiinni upp. En fagurt er svi svo ekki s meira sagt.

Jonas (IP-tala skr) 28.3.2010 kl. 22:47

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

Varandi korti fyrir ofan, er rtt a benda , a gula lnan er gossprungan, en hvta lnan eru tlnur hraunsins fyrir nokkrum dgum. Rauu svin er hugsanleg tbreisla hraunisns, en bla svi er mun lklegri tbreisla. Korti vann Esther Hlar Jensen hj Veurstofunni.

Haraldur Sigursson, 28.3.2010 kl. 23:03

10 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Ef hrauni rennur alla lei yfir er ekki kominn varnargarur sem hgir hlaupi r Ktlu?

Hef ekki hunds vit essu en vil vita allt. Takk.

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 29.3.2010 kl. 00:36

11 Smmynd: Haraldur Sigursson

Hraun reyrunum rsmrk mun hafa ltil hrif gang jkulhlaups fr Mrdalsjkli Ktlugosi. Enda eru nr ll jkulhlaup fr Ktlu um Mlakvsl og Jkuls Slheimasandi.

Haraldur Sigursson, 29.3.2010 kl. 06:00

12 identicon

Sll Haraldur: The following graphs also give a 'live' overview of tremor levels during the eruption:

http://hraun.vedur.is/ja/Katla2009/stodvaplott.html

http://hraun.vedur.is/ja/Katla2009/gosplott.html

For station locations, see: http://hraun.vedur.is/ja/skjalftar/silstn.html

Kveja, Matthew (Veurstofan)

Matthew J. Roberts (IP-tala skr) 29.3.2010 kl. 15:05

13 Smmynd: Haraldur Sigursson

Matthew

Many thanks for the links. These plots are much more detailed. I see they show the same trends, but that ther is a bit of an increase in tremor in the last couple of hours. You are lucky to have such an interesting job!

Haraldur

Haraldur Sigursson, 29.3.2010 kl. 15:51

14 identicon

Sll Haraldur,

gti skring etv veri s a gasrkur skammtur kvikunnar efst hlfinu er nna a mestu leyti farinn t og gassnauari kvika leiinni upp - sem myndi a a a kvikustrkarnir vera minni og strjlli en rlegt hraunrennsli tekur vi. Ef mr skjtlast ekki var gosi Heimaey eitthva svipa - en ekki egar eftir tvr vikur, heldur eftir tvo ea rj mnui.

Kveja, Richard

Richard (IP-tala skr) 29.3.2010 kl. 21:28

15 Smmynd: Haraldur Sigursson

etta er vel hugsanlegt.

Haraldur Sigursson, 30.3.2010 kl. 03:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband