Sprungukerfi mbergi Kerlingarfjalls

Hamrar KerlingarfjallsKerlingarfjall Snfellsnesi er mbergsfjall, sem er merkilegt fyrir margra hluta sakir. g hef ur blogga um tilegumannshellin Grmshellir austanveru Kerlingarfjalli hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1090938/ Einnig hef g blogga um einstakar mbergsklur, sem koma fyrir va fjallinu, hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/951989/ Fjalli er mynda vi eldgos undir jkli, sennilega sasta jkulskeii, og um fimmtu sund ra a aldri. egar gengi er upp fjalli fr gamla jveginum Kerlingarskari er oftast fari upp gil, sem opnast van og hringlaga dal, umgirtan lrttum hmrum a austan veru. Vi norur enda hamranna er mjg rngt gil, ar sem hgt er a klifra upp til kerlingarinnar, sem gefur fjallinu nafn. Einnig er besta svi til a skoa mbergsklurnar fyrir ofan gili. gilinu eru nokkrir basalt gangar, og hefur gili skorist niur me gngunum. Hamrarnir dalnum fyrir nean gili eru mjg srkennilegir, eins og myndin til hliar snir. Hamarinn er nrri eitt hundra metrar h og lrttur. Sprungukerfi Kerlingarfjallsa sem vekur strax athygli er, a hamarinn er akinn ttu neti af sprungum mberginu. Nrmyndin snir sprunguneti vel. ar kemur fram, a sprungurnar hafa tvr hfustefnur: nr lrttar og nlagt v lrttar. rija sprungustefnan er lsari, og ligur skhallt niur. Einnig er ljst, a eftir sprungumyndunina hefur mbergi sprungunum harna meir en mbergi kring. ess vegna stendur sprunguneti t r hamrinum, og er upphleypt. a er ekki venjulegt a bergi harni meir og umhverfis sprungur. a sem er venjulegt hr er hva neti af sprungum er tt og einstaklega reglulegt. Bili milli sprungna er aeins nokkrir cm ea tugir cm. g hef hvergi s slkt sprungunet mbergi ea ru bergi og er ekki ljst hva veldur myndun ess. Ef til vill er a tengt v, a hamarinn er rtt vi aalgg Kerlingarfjalls og kann a vera, a sprengingar samfara gosum ggnum hafi valdi sprungumynduninni. Allavega er hr einstakt og mjg venjulegt fyrirbri sem feralangar urfa a taka eftir og skoa ni.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband