Grmshellir

Suur op Grmshellisri 1928 voru fornleifar frilstar Grmshelli Snfellsnesi. Ekki virist hafa veri mikil htta a nokkur kmi nlgt essum fornleifum, v hellirinn hefur veri tndur og reyndar mjg erfitt a komast hann. Loks tkst mr a finna Grmshelli dag. Hann er ofarlega austanveru Kerlingarfjalli Snfellsnesi, en ekki Grmsfjalli, eins og tla mtti. a er alls ekki auvelt a finna og komast a Grmshelli, tt hann s str og myndarlegur. Hellismunninn sst aeins sunnan fr, egar suaustur hl Kerlingarfjalls er skou fr Grmsfjalli. a munu vera tvr leiir a hellinum. Uppdrtturnnur leiin er upp mjg bratta og erfia skriu austan fr, en hin leiin er fr Grmsskari. g valdi siari leiina, og fr til norurs egar skari er komi, rddi bratta hl Kerlingarfjalls, ar til komi er bratta mbergshamra. ar m skra syllu til norurs, fyrir ofan hengiflugi, og niur skriu a hellinum. Opi kemur ekki ljs fyrr en rtt er a kemur. Grmshellir er sannkallaur tilegumannshellir. Sagnir ganga um a Helgafellssveit a sakamaur nefndur Grmur hafi fyrrum haft dvalarsta hellinum. Sar sttu menn r sveitinni a honum ar og drpu hann. Mr hefur hvergi tekist a finna neitt rita um hellinn, en ef lesendur hafa s slkt, vru allar upplsingar krkomnar. Hlesla og bli

Lauslegur uppdrttur af Grmshelli fylgir hr me, en hann er mbergshmrum, og eru mbergsklur berandi. Til suausturs snr strt op, sem er um 8 metrar breidd og blasir Grmsfjall ar vi. noraustri er lgra og minna op, sem horfir niur Helgafellssveit og tt til Stykkishlms. Fyrir innan aal opi suri er strt bjarg. egar vel er a g kemur ljs 3 metra h hlesla af mbergssteinum, og er hleslunni annig fyrir komi a margir munu hverfa fr og lta a ekkert s frekar a sj hr. Sennilega hefur hleslan veri bi til varnar gegn vindum og regni, og einnig til a fela vistarveruna fyrir innan. En egar fari er bak vi stra bjargi, kemur ljs upphkkaur pallur ea byrgi, sem er eiginlega salur. ar vi einn vegginn er hlesla sem hefur sennilega veri bekkur ea svefnplss. Tveir mjg rngir og mjir skpar ea holur liggja t fr essum bekk, sem hafa veri gtis geymslur ea felustair. Hlesla er einnig noraustur munnanum, og hefur hn sjlfsagt veri til a draga r noranttinni og veita skjl. a m finna bein hr og ar hellinum, en ekki s g arar minjar. mbergi umhvefis suur munnann hafa msir feralangar rist fangamrk sn. Eitt a elsta sem g s er fr 1896 eftir OJJ fr Hrsum, sem er br Helgafellssveit austanverri. Fangamark 1896

Maur hefur a strax tilfinningunni a hr hafi einhver dvali um tma og lagt mikla vinnu a gera lfi gilegra me hleslu og annari vinnu hellinum. Einnig benda beinin til a hr hafi veri bi lengi. En a hefur veri erfitt lf, v ekki er llum frt a komast hellinn. Hann hefur v veri einstaklega gur felustaur fyrir sakamann rum ur. rbk Hins slenska Fornleifaflags (39. rg. 1925-26. Bls. 46 og 47) skrifar orleifur J. Jhannesson um Grmshelli ri 1924. Hann heimstti hellinn fylgd me Kristleifi Jnssyni bnda Kngsbakka. Hann lsir hellinum og telur a Grmsfjall og nnur rnefni su kennd vi mann sem veri hefur skgarmaur og haft fylgsni hellinum. Lklega var hann uppi sguldinni, telur orleifur, v ri 1250 eru rnefnin me Grmsnafninu orin alkunn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

akka krlega essa frlegu frslu. arna hef g komi, n ess a vita nokku um hva g var a skoa.

Svanur Gsli orkelsson, 2.9.2010 kl. 17:53

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Eitthva finnast mr ttirnar undarlegar essari teikningu. g get fallist a munninn vinstra megin s austur ea jafnvel su-austur munni en Noraustur, gengur ekki aveg upp, ef eitthva er a marka essar merkingar.

Jn Steinar Ragnarsson, 2.9.2010 kl. 19:48

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Jn Steinar:

Myndin snir a a er lauslega um 90 gru horn milli munna. Bili milli NA og SA er einnig 90 grur. g s ekki vandamli sem ert a velta fyrir r.

Haraldur Sigursson, 2.9.2010 kl. 20:06

4 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Athyglisvert, akka r fyrir Haraldur. ekkti ekki ennan Grm en af lsingum er ljst a ar hefur veri bi og ef eingin nnur er sagan, hversvegna mtti a ekki vera Grmur, hva sem ttum lur?

Hrlfur Hraundal, 2.9.2010 kl. 21:45

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

N? arna tendur uurmunni og tplega 90 grum stendur nor austur, sem eftir mnum kokkabkum tti a vera aust-su austur.

teikningunni stendur suur en ekki su austur. etta er ranglega merkt. Sorry bara.

Jn Steinar Ragnarsson, 3.9.2010 kl. 05:49

6 Smmynd: Anna Einarsdttir

Takk fyrir pistilinn. Hann er bi skemmtilegur og einstaklega frlegur.

Anna Einarsdttir, 3.9.2010 kl. 10:43

7 identicon

etta var skemmtilegt a lesa. Maur sperrir alltaf augu og eyru ef maur sr einhvern frleik um nttru Snfellsness. - g er binn framhaldinu a skoa jsagnasfn Jns rnasonar og Jns orkelssonar og hvorugu fann g neitt um Grm ennan. Kannski hef g ekki leita ngu vel og stundum leynist svonalaga inn rum frsgnum. En mig langai til a spyrja um ljsu rkirnar mbergshamrinum, sem sjst greinilega ef maur stkkar fyrstu ljsmyndina eins og hgt er.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 3.9.2010 kl. 15:40

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

g hef ekki fundi neitt enn prenti varandi hellinn. Ljsu rkirnar mberginu eru af tvennum uppruna. r sem halla minna eru lagskifting mberginu. Hinar ljsu rkirnar, sem eru nr lrttar, eru sprungur mberginu sem leir ea finger aska hefur safnast fyrir .

Haraldur Sigursson, 3.9.2010 kl. 16:16

9 identicon

Sll

hugaver lesning takk fyrir a ...sendi r a sem g fann skrifa 1924 um Helgafellssveitina..

Kveja Helga S

Helga Sigmundsdttir (IP-tala skr) 4.9.2010 kl. 19:29

10 identicon

Sll aftur

S ekkert mail hj r sunni. en g get sent r etta ef villt tlvupsti... gtir sent mr adressuna na maili mitt..

Kv. Helga S

Helga Sigmundsdttir (IP-tala skr) 4.9.2010 kl. 19:34

11 Smmynd: Njrur Helgason

hugavert um falinn helli.

Njrur Helgason, 4.9.2010 kl. 20:45

12 identicon

Sll Haraldur.

etta var gaman a lesa og sj myndirnar.

Fyrir 40 rum ea svo fr pabbi me okkur elstu krakkana Grmshelli og lengi san var tlunin a sna yngri kynslunum ennan skemmtilega helli. Hvorugt okkar Bryndsar var ruggt me stasetninguna og reyndar vorum vi sammla um flestar mgulegar leiir a hellinum. Pabbi ekki lengur ferafr nema jafnslttu en reyndi a leibeina okkur eftir v sem hann minnti um leiina.

Vi lgumm svo hann fr Kerlingarskari me nokkurn hp af brnum og barnabrnum og gengum Grmsskari. aan hldum vi austurhlar Kerlingarfjalls, skiptum lii og ddum upp og niur n ess a finna neitt. Bryndsastrkar, sem eru miklar fjallageitur, hafa , mia vi lsingu na, komist nlgt ea jafnvel alveg a honum n ess a tta sig v. En vi gfumst upp etta skipti en me v fyrirheiti a gera t annan leiangur seinna. Lsingin n tti a hjlpa okkur me a.

Bestu kvejur, Eyr

Eyr Benediktsson (IP-tala skr) 7.9.2010 kl. 23:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband