Hva er gosi Eyjafjallajkli ori strt?

Samanburur yfir ReykjavkMargir spyrja: Hva er gosi Eyjafjallajkli ori strt? Vi skulum reyna a setja gosi samhengi vi nnur eldgos slandi. egar rtt er um eldgos er oft fjalla um fjlda gosa einhverju tmabili, en miklu mikilvgari eining ea mlikvari er magn af gosefni ea kviku sem berst upp yfirbor jarar. a er tali a alls um 90 rmklmetrar af kviku hafi gosi hr san sland var byggt fyrir 1100 rum. Besta aferin til a kvara str eldgosi er a mla magn af gjsku og hrauni sem berst upp yfirbor, en oft er magni svo miki a a er greint fr v rmklmetrum (km3) fyrir str gos, en rmmetrum (m3) fyrir smri gos. Jarvsindastofnun Hskla slands er n a framkvma mlingu gosmagni r Eyjafjallajkli me v a mla ykkt skufalls msum stum slandi og kortleggja ykkt gjskufallsins. Verki er enn framkvmd, enda gosinu ekki loki. Str eldgosa Auvita n slkar mlingar ekki til gjsku sem fellur hafi en hgt er a tla a magn t fr slkum ggnum. H skumkksins er nokku gur mlikvari magn af kviku sem berst upp yfirbor sprengigosi, eins og g hef blogga um hr. Undanfari hefur mkkurinn oft veri um 5 til 6 km h, eins og sj m radar ea vefsj Veurstofunnar, en a bendir til a magn af kviku sem gs s bilinu 10 til 100 rmmetrar sekndu slkum hrinum. a hefur veri tla a n hafi borist upp um 250 miljn rmmetrar af kviku gosinu og m telja a a s lgmark. En hva er a raunverulega miki og hvenig ber v saman vi nnur gos? Taflan fyrir ofan snir magn af llu gosefni nokkrum gosum, ar sem gosefni er reikna sem kvika. Rmmli er snt rmklmetrum. Til a gera frekari samanbur essum gosum hef g tla hva kvikan r hverju gosi gti mynda ykkt lag yfir Reykjavkurborg, en flatarml hfuborgarinnar er 273 km2. essum ggnum kemur fram a gosi Eyjafjallajkli er egar ori sambrilegt af str vi gosi Heimaey 1973, sem hl upp Eldfelli. Magn af gosefni r Eyjafjallajkli er n ngilegt til a mynda lag yfir allri Reykjavk sem er tpur meter ykkt. Gosin Heklu 1947 og Ktlu 1918 gtu hafa mynda lag yfir hofuborginni sem er meir en 3 metrar ykkt, en gosefni fr Lakagum ri 1783 myndi ekja Reykjavk me hvorki meira n minna en 55 metra ykku lagi. Svo lt g fljta me tflunni tv virkileg strgos, Tambra Indnesu ri 1815 (360 m lag yfir Reykjavk) og strgosi Yellowstone fyrir um 600 sund rum, sem ngir 3.7 km ykkt lag yfir hfuborgina.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er n samt ori gtlega strt. Ef etta heldur fram tvo mnui enn svipuu rli og n verur etta komi upp svipa og Katla 1918 og Hekla 1947, sem er gtlega strt. Vi vitum a a Eyjafjallajkull hefur tilhneigingu til a gjsa nokku lengi, lengur en Katla og Hekla sem endast oftast ekki lengur en nokkrar vikur.

Er vita hversu str fyrri gos, t.d. 1821, voru.

Egill A. (IP-tala skr) 17.5.2010 kl. 14:42

2 Smmynd: Njrur Helgason

Gagnmerkar upplsingar. Sst vel tflunni hva Vestmannaeyjagosi var raun lti, rtt fyrir a afleiingar ess hafi ekki veri litlar. Enda gosi tjari bjarinns og kaffri hann hrauni og vikri.

Njrur Helgason, 17.5.2010 kl. 14:48

3 identicon

g hef svoldi veri a velta fyrir mr Reykjanesinu. g hef veri a skoa kort af eldstvakerfunum ar og mr snist t.d. Trlldyngjukerfi, sem er me megineldst kringum Kleifarvatn, n alla leiina inn Kpavog og t Mosfellssveit. N b g Salahverfinu Kpavoginum nokkurn veginn inni eldstvakerfinu og er a velta fyrir mr: Er einhver mguleiki v a kvika geti komi upp essu svi r eitthva af sprungunum. a eru hraun t.d. hja Ikea og hrna rtt fyrir aftan Heimrkinni.

Hr er mynd af elstvakerfunum Reykjanesi:

http://dl.dropbox.com/u/1700355/eldstodvakerfin_fjogur.jpg

Egill A. (IP-tala skr) 17.5.2010 kl. 15:08

4 Smmynd: Njrur Helgason

etta er bara spennandi. g er alinn upp me Ktlu undir jklinum sem g horfi fr blautu barnsbeini. Katla hefur ekki gosi enn. g flutti Vellina eir eru umbrotasvi eins og er fyrir austan.

Njrur Helgason, 17.5.2010 kl. 16:37

5 Smmynd: skar

Afar frleg tlun um str gossins Haraldur. Mig langar a vita hva tali er a komi hafi upp af gosefnum gosinu Eyjafjallajkli 1821-23, g hef hvergi s neinar tlur um a en einhver fringurinn sagi a etta gos vri egar ori strra hitt hafi stai rmt r.

Varandi Reykjanesskagann, g mundi ALDREI kaupa mr b Vllunum! Hverfi stendur hluta til hrauni sem er runni eftir landnm og er mjg berskjalda fyrir hraunstraumi sem kann a renna fr eldstvum ar nrri, reyndar getur gosi ar mjg nrri ef t a er fari. Se ekki betur en a arna su ggar ekki langt sunnan vi hverfi. Hef velt essu aeins fyrir mr eldgos.is vona a Haraldur fyrirgefi mr a linka anga!

skar, 17.5.2010 kl. 17:54

6 identicon

talar um 25 milljn rmmetra fyrir Eyjafjallajkul texta en 0,3 rmklmetra tflu. 0,3 km3 samsvarar 300 milljn m3 en ekki 25 milljn m3, enda sund milljn m3 einum km3. Er etta misskilningur hj mr ea er etta prentvilla og textanum en ekki tflunni.

Gretar varsson (IP-tala skr) 18.5.2010 kl. 12:04

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

Grtar: arna datt itt nll t hj mr! Talan tti a vera 250 miljn m3. Rnna af er a um 0.3 km3. Takk fyrir bendinguna.

Haraldur Sigursson, 18.5.2010 kl. 17:10

8 identicon

Sll Haraldur

Frleg samantekt, en flatarmlsvimii hj r er kannski ekki alveg lsandi. talar rttilega um 273km2, sem str Reykjavkur en a er allt landsvi sem teigir sig upp Blfjll auk lands sem tilheyrir Kjalarnesi sem inniheldur m.a stran hluta Esjunar. http://arcgis.reykjavik.is/borgarvefsja/ getur s og mlt flatarmlin. Fstir gera sr grein fyrir essum svum. Meira lsandi hefi veri a nota til dmis landsvi Reykjavkur vestan Elliar ea Reykjanesbrautar sem er um 10 sinnum minna en allt landsvi Reykjavkur. ykktir gosefnanna yru v 10 sinnum meiri ef mia vri vi etta svi sem flestir ekkja og gera sr grein fyrir.

Kveja

orbergur

orbergur Steinn Leifsson (IP-tala skr) 24.5.2010 kl. 13:21

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

orbergur: etta er gt bending. g tk flatarml hfuborgarinnar eins og a er gefi t af Reykjavkurborg. Ef ert me "betri" tlu, vri gott a eyra a. Krar akkir.

Haraldur Sigursson, 24.5.2010 kl. 18:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband