Međ 60 Minutes á Eyjafjallajökli

60 MinutesEinn frćgasti fréttaskýringaţáttur heims er ţátturinn "60 Minutes" hjá CBS sjónvarpskeđjunni í Bandaríkjunum. Ţeir eru ţekktir ađallega fyrir vandađa vinnu, mikla gagnrýni og ítarlegar rannsóknir á fréttaefni ţví sem ţeir fjalla um.  Ţađ var mikil ánćgja fyrir mig ađ starfa međ ţeim í nokkra daga á Íslandi og frćđa ţá um gosin tvö í Eyjafjallajökli, jarđfrćđi Íslands og uppruna eldfjalla yfir leitt. Enginn sjónvarpsţáttur sem fjallar um daglega viđburđi og fréttnćmt efni er jafn hátt metinn og hefur eins mikla áhorfun eins og 60 Minutes, en um 15 miljón sjá ţáttinn á viku hverri í Bandaríkjunum einum. Fréttaskýrandinn sem ég vann međ á Eyjafjallajökli var Scott Pelley, en honum til ađstođar var framleiđandinn Rebecca Peterson og íslenska sjónvarpskonan Elín Hirst.  Ţćr Rebecca og Elín unnu dag og nótt viđ undirbúning og ađ safna efni áđur en upptakan hófst.  Tćknimenn sem unnu viđ upptökuna voru alls tíu manns og frábćrt liđ í alla stađi.   Starfsliđ 60 Minutes

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Frábćrt. Ţú mátt telja ţig heppin. Efa ekki ađ eitthvađ gott muni koma út úr ţessu og veitir ekki af.

Bloggiđ ţitt er međ ţeim betri.

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 1.5.2010 kl. 10:58

2 identicon

Til hamingju međ ţetta nafni, ţađ verđur gaman ađ sjá ţáttinn ţegar hann verđur sýndur.

kveđja.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 12:16

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hlakka til ađ sjá ţáttinn

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2010 kl. 13:42

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ţú stóđst ţig vel í myndinni sem sýnd var á NatGeo á sunnudag.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 1.5.2010 kl. 14:56

5 identicon

60 mínútur hafa lengi veriđ minn uppáhaldssfréttaskýringaţáttur,gaman verđur ađ sjá ţetta,gangi ţér allt í haginn.

Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 16:39

6 identicon

Ţađ verđur gaman ađ sjá ţáttinn. ţakkir fyrir frćđandi blogg. Til hamingju međ safniđ!!

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 16:47

7 identicon

Frábćrt framtak hjá ykkur, held ađ fréttir verđi varla betri né vandađri  en ţetta. Umfjöllun ţeirra á 60.mínútum verđur okkur Íslendingum frekar til frekar til framdráttar heldur en hitt. Ţetta er einnig minn uppáhaldsfréttaskýringaţáttur en verst ađ hafa hann á stöđ2 sem ég er ekki áskrifandi ađ en vonandi missir mađur samt ekki af ţćttinum.

Guđrún (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 20:39

8 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Gaman ađ frćđast um ţetta eldgos og ţví tengdu hérna hjá ţér.  Enda er ţetta eldgos merkilegt ađ vissu leiti.  Svo gaman ađ frćđast um ţetta samhliđa sögu landsins.

Marinó Már Marinósson, 2.5.2010 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband