Me 60 Minutes Eyjafjallajkli

60 MinutesEinn frgasti frttaskringattur heims er tturinn "60 Minutes" hj CBS sjnvarpskejunni Bandarkjunum. eir eru ekktir aallega fyrir vandaa vinnu, mikla gagnrni og tarlegar rannsknir frttaefni v sem eir fjalla um. a var mikil ngja fyrir mig a starfa me eim nokkra daga slandi og fra um gosin tv Eyjafjallajkli, jarfri slands og uppruna eldfjalla yfir leitt. Enginn sjnvarpsttur sem fjallar um daglega viburi og frttnmt efni er jafn htt metinn og hefur eins mikla horfun eins og 60 Minutes, en um 15 miljn sj ttinn viku hverri Bandarkjunum einum. Frttaskrandinn sem g vann me Eyjafjallajkli var Scott Pelley, en honum til astoar var framleiandinn Rebecca Peterson og slenska sjnvarpskonan Eln Hirst. r Rebecca og Eln unnu dag og ntt vi undirbning og a safna efni ur en upptakan hfst. Tknimenn sem unnu vi upptkuna voru alls tu manns og frbrt li alla stai. Starfsli 60 Minutes


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arinbjrn Kld

Frbrt. mtt telja ig heppin. Efa ekki a eitthva gott muni koma t r essu og veitir ekki af.

Bloggi itt er me eim betri.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 1.5.2010 kl. 10:58

2 identicon

Til hamingju me etta nafni, a verur gaman a sj ttinn egar hann verur sndur.

kveja.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 1.5.2010 kl. 12:16

3 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hlakka til a sj ttinn

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2010 kl. 13:42

4 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

stst ig vel myndinni sem snd var NatGeo sunnudag.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 1.5.2010 kl. 14:56

5 identicon

60 mntur hafa lengi veri minn upphaldssfrttaskringattur,gaman verur a sj etta,gangi r allt haginn.

Kristjn Jn Blndal (IP-tala skr) 1.5.2010 kl. 16:39

6 identicon

a verur gaman a sj ttinn. akkir fyrir frandi blogg. Til hamingju me safni!!

Hrafn Arnarson (IP-tala skr) 1.5.2010 kl. 16:47

7 identicon

Frbrt framtak hj ykkur, held a frttir veri varla betri n vandari en etta. Umfjllun eirra 60.mntum verur okkur slendingum frekar til frekar til framdrttar heldur en hitt. etta er einnig minn upphaldsfrttaskringattur en verst a hafa hann st2 sem g er ekki skrifandi a en vonandi missir maur samt ekki af ttinum.

Gurn (IP-tala skr) 1.5.2010 kl. 20:39

8 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Gaman a frast um etta eldgos og v tengdu hrna hj r. Enda er etta eldgos merkilegt a vissu leiti. Svo gaman a frast um etta samhlia sgu landsins.

Marin Mr Marinsson, 2.5.2010 kl. 22:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband