Efst á Eyjafjallajökli

Scott Pelley og Haraldur á brún toppgígsÉg hef flogiđ í nokkur skifti yfir toppgíg Eyjafjallajökuls í ţyrlum og flugvélum, og einnig  lent á Skerjunum fyrir vestan gíginn, en í gćr, 1. maí, tókst mér loks ađ komast ađ gígnum og stíga upp á Gođastein, vestan viđ gígbarminn. Ţađ var stórkostleg og alveg ógleymanleg sýn sem blasti viđ mér.  Ég var í för međ bandaríska sjónvarpsliđinu frá 60 Minutes, en Gunnar Egilsson kom okkur upp á ótrúlega skömmum tíma. Myndin til hliđar er af okkur Scott Pelley međ sprengigosiđ í baksýn. Viđ fórum vestari leiđina á fjalliđ, upp frá Seljalandsfossi, og upp Hamragarđaheiđi.  Viđ ókum námuveginn upp í grjótnámuna fyrir Bakkafjöruhöfn. Hér međ fylgir jarđfrćđikort  sem Jón Jónsson (1988) gerđi af Hamragarđaheiđi og sýnir hinar fjölmörgu eldstöđvar ţar á leiđinni. Jarđfrćđikort Jóns JónssonarFljótlega var komiđ upp á jökulinn, en um leiđ og viđ komum upp í um 1000 metra hćđ, ţá ókum viđ uppúr ţokunni og inn í glimmrandi fínt sólskin og hiđ besta veđur. Fjallasýn var stórkostleg til Tindfjallajökuls og Heklu, en ađeins fjallatopparnir stóđu uppúr skýjum. Viđ gengum strax upp á Gođastein og nutum útsýnisins, beint yfir gosstöđvarnar.  Viđ höfum sennilega veriđ í um 400 metra fjarlćgđ frá virka sprengigígnum.  Ţađ er taliđ ađ nafngiftin Gođasteinn hafi komiđ til viđ Kristnitöku á Alţingi ţegar trúfrelsi var afnumiđ áriđ 1000.  Ţá fór Runólfur gođi međ sínar skurđmyndir af gođunum upp á Eyjafjallajökul og mun hafa varpađ gođamyndunum í gíginn í grenndi viđ Gođastein. Ţá hefur gígurinn sennilega veriđ íslaus og opinn, eftir gosiđ áriđ 920, ađeins áttatíu árum fyrr.  Ţegar litiđ er yfir toppgíg, ţá kemur strax í ljós ađ mikill gufumökkur stígur upp af efri hluta gígjökulsins. Hann er allur brotinn og siginn hér, en gufumökkurinn er vafalaust vegna hraunrennslis undir jöklinum. Sennilega er ţetta andesít hraun sem er ađ trođa sér leiđ undir jökli, svipađ ađ efnasamsetningu og askan sem berst upp í sprengingunum. Mér virtist ađ gufan, og ţar međ hrauniđ undir jöklinum, vćri komin um ţađ bil hálfa leiđ niđur Gígjökulinn, og kćmi ţví fljótlega fram niđur á láglendi, framúr Gígjökli. Myndin til hliđar sýnir gufumökkinn upp af Gígjökli, en sprengigígurinn er lengst til hćgri á myndinni. Ekkert lát var á sprengingum og öskuframleiđslu á međan viđ dvöldumst á Gođasteini. Gosiđ virđist vera blandađ gos, og er nú á millistigi milli hraun rennslis og sprengigoss.  Sennilega mun draga úr sprengingum enn frekar, enda eru öskuskýin lćgri en áđur.  Eftir 25 mínútur steig skýjaţykkniđ og kaffćrđi okkur sýn. Okkar verki var lokiđ hvađ varđar upptöku á sjónvarpsefni á toppnum, en viđ vorum ótrúlega heppnir ađ ţađ birti til í ţessar fáu og dýrmćtu mínútur.  Viđ snérum ţví til baka en ókum síđan inn í áttina ađ Ţórsmörk ţegar niđur kom.  Nćst gengum viđ inn  ađ sporđi Gígjökuls niđri á láglendinu. Hér geysti fram mikill straumur af brúnu og leđjukenndu vatni út um gljúfur í móberginu viđ rćtur jökulsins. Í flóđvatninu var ógrynni af ísmolum og mikiđ af sandi og ösku.  Ţetta er auđvitađ hlaupvatn sem myndast vegna bráđnunar jökulsins í snertingu viđ hraunkviku í grennd viđ gíginn.  Nú verđur spennandi ađ sjá hrauniđ koma framúr sporđi Gígjökuls einhvern nćstu daga.  Starfi okkar var lokiđ viđ ţetta Ginnungagap í rótum Gígjökuls, ţegar lögreglan kom og skipađi okkur ađ halda strax á braut frá hćttusvćđinu, enda getur koltvíoxíđ og önnur gös komiđ hér fram og safnast fyrir í hćttulegu magni.Gufa yfir Gígjökli

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njörđur Helgason

Nú fćrir Míla okkur í mynd frá Ţórólfsfelli  mynd frá mikilli gufu í sporđi Gígjökuls. Líklega er hrauniđ ađ nálgast neđstu brún jökulsins.

Gott ađ sjá ţetta í beinni. Ég horfđi á Eyjagosiđ úr vélinni á Klifinu 1973. Nú eru ţćr ţrjár Míluvélarnar sem fćra manni myndir ađ austan.

Njörđur Helgason, 2.5.2010 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband