Aftur Jkulinn

Ggurinn 26. maa var blskaparveur gr egar vi flugum austur, en Reynir Ptursson yrluflugmaur var ekkert srlega hrifinn af skufokinu sem l eins og brnt teppi yfir Markarfljtsaurum og llu svinu umhverfis Eyjafjallajkul. Eftir a vi tkum eldsneyti Hvolsvelli var fari beint upp til a sj hva teppi vri ykkt og hvort nokkur von vri a komast yfir a og a eldstvunum. a var tiloka a fljga gegnum a vegna hrifa sku otuhreyfil Bell yrlunnar. g var fer me kvikmyndalii Profilm, sem n vinnur a annari heimildamynd um gosi fyrir National Geographic TV. egar vi vorum kominir 7000 fet sst loksins Hekla, dkkgr af skufalli, og einnig kolsvartir topparnir Tindfjallajkli. Allstaar virtist yrlast upp af jru mjg fn aska sem hlt fram a bta vi rykteppi. Vi frum aeins hrra og n sst hvtan gufumkkinn r Eyjafjallajkli og umhverfi toppggsins var klrt. Reynir valdi lei fyrir ofan skuteppi, beint a ggnum. a var strkostlegt a komast loks alveg a nja ggnum og geta horft niur hvtan gufumkkinn sem liaist uppr honum, eins og risastrum sjandi potti. En satt a segja var g meira heillaur af v a f loks a sj nja hrauni sem ekur n dalinn ar sem ur var efri hluti Ggjkuls. Hrauni Hr er komi alveg ntt og strfenglegt landslag. g var loksins kominn upp aftur a eldstvunum, eftir tu daga fjarveru. Ggurinn er hlainn upp af gjalli og hraunbombum, en norur brn ggsins er n orin gulgrn af brennisteinstfellingum. ru hvoru glitti klna hraun inni ggnum, ar sem gufan rauk stugt t. Hrauni sem fer norur, niur farveg Ggjkuls, er brnleitt og virist vera apalhraun. Mr datt hug a lenda hrauninu me yrluna til a taka sni, en a var ekki efst lista okkar og verur v a ba. Eftir a hringsla um gginn lentum vi vestur barmi skjunnar ea stra ggsins, rtt fyrir sunnan Goastein. Yfirbori er sltt og fremur harur dkkbrnn vikur. Vi vorum um 100 metra fr stra bombuggnum sem g kannai ferinni 16. ma, eins og g hef blogga um hr. Arir bombuggar voru v og dreif, og yfirbor vikursins minnir jarsprengjusvi. etta eru ggar eftir hraunslettur af msum strum, sem sprengingarnar hafa varpa upp, og egar r lenda grafast r djpt niur vikur og s. Bombuggur g grf upp nokkrar bombur, sem eru fremur glerkenndar. Mr til mikillar glei innihalda sumar eirra gabbr mola ea strar yrpingar af steindum ea mnerlum af tegundunum olvn, plagklas og proxen. Glerkennd fer eirra er strfalleg. Vi flttum okkur eftir megni vi a taka upp myndefni, en skuteppi var stugt a hkka og Reynir var greinilega orinn hyggjufullur og rlegur. A lokum tk hann af skari og skipai okkur um bor yrluna. Vi frum aftur beint upp, og loks 8500 feta h vorum vi komnir upp fyrir skuteppi og hfum aftur sjn af Heklu og Tindafjallajkli og ttum rugga lei til baka bygg. Lii


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Valsson

Skemmtileg og afar frleg frsgn af sofandi kerlu me teppi sitt.

Jlus Valsson, 27.5.2010 kl. 08:56

2 identicon

Krar akkir. a er eitt a skrifa og anna a skrifa skemmtilega. Dr. Haraldur kann list a spinna saman frleik og skemmtan.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 27.5.2010 kl. 14:02

3 identicon

Sll

ttu ekki nrmynd af fallegu hraunmolunum sem grfst upp...a vri gaman a f a sj...

HelgaS

Helga S (IP-tala skr) 27.5.2010 kl. 15:04

4 identicon

Tek undir me ofangreindum, bi frlegt og skemmtilegt. Takk fyrir mig.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 27.5.2010 kl. 19:58

5 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Mjg gaman a lesa bloggi hj r. ttu ekki mynd af essum steinum (hraunmolum)?

Marin Mr Marinsson, 27.5.2010 kl. 20:04

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sj nstu frslu, varandi steinana sem vi sfnuum.

Haraldur Sigursson, 27.5.2010 kl. 20:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband