Merkir molar

bombubrotHr eru myndir af steinbrotum r einni hraunbombunni sem g safnai ggbrninni Eyjafjallajkli hinn 26. ma. Svarta efni er glerkennt andest r bombunni. Gra efni er gabbr ea kristalrkt berg. a eru brot af djpbergi sem kvikan ber upp. stan fyrir v a g hef mikinn huga essum steinum er s, a eir geta varpa ljsi eitt miki vandaml: kvikan sem kemur upp r ggnum Eyjafjallajkli toppgg er ekki s sama og kvikan sem kemur upp fjalli r mttlinum. a er eitthva sem gerist ar milli. Kvikan sem kemur upp r mttlinum heitir alkal basalt. Hn gaus Fimmvruhlsi. Kvikan sem gs toppgg Eyjafjallajkuls heitir andest. GabbrEin hugmynd er s, a alkal basalt kvikan veri fyrir breytingum jarskorpunni og afleiingin s andest. a getur gerst margan htt, til dmis me v a miki magn af kristllum vex alkal basalt kvikunni, og a hn breyti um efnasamsetningu af eim skum. En a eru margar arar kenningar sem gtu skrt mli. Vi erum a kanna etta atrii me msum efnagreiningum essum steinum. Meira um a sar....

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Haraldur

Takk krlega fyrir..... spennandi verur a sj hvaa kenning um efnasamsetningu kvikunnar stendur upp r. kveja Helga

Helga S (IP-tala skr) 28.5.2010 kl. 00:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband