Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Einn mlikvari goskraftinn Eyjafjallajkli

Veursj kl. 525 11. maHin skumekkinum er nokku gur mlikvari magni af kviku sem n berst upp gginn Eyjafjallajkli. Hin mekkinum er gefin fimm mntna fresti af veursj ea radar Veurstofunnar Keflavkurflugvelli. Upplsingarnar m nlgast hr. a eru msar tgfur af veursjnni, en g fylgist mest me ETOP(Z). Myndin snir niurstur veursjr kl. 525 morgun, og taki eftir tlunni 5.0 fyrir ofan Eyjafjallajkul, en a er h gosmakkarins sem veursjin sr eim tma. H makkar 11. maReyndar mlir veursjin mkkinn aeins egar hann er hrri en 2.5 km, en til essa hefur hann oftast veri hrri en svo. Myndin til hliar snir breytingar h hans n morgun, 11. ma, fr kl. 2:30 til kl. 6:00, en eim tma hefur hann veri mest 3.9 til 5.0 km h. ntt bar meir gl mekkinum en ur, en a m ekki tlka sem aukinn goskraft. Heldur er lklegra a meiri gl bendi minni hrif vatns r jklinum sprengivirknina. Ef til vill er ggurinn a orna upp smm saman. Eitt af v sem vi skiljum nokku vel sambandi vi eldgos er hegun makkarins. Hann fylgir mjg einfaldri elisfri. Morton jafnan og h makkar Morton jafnan, H=1.37Q1/4 gefur okkur hlutfalli milli har gosmakkarins og magns af kviku (Q) sem berst upp gosinu. a eru til margar tgfur af Morton jfnunni, en g sni einfldustu hr. Aal skilaboin eru au, a a er magni af hita sem berst t andrmslofti gosinu sem rur v hversu htt mkkurinn rs. a er v ekki goskrafturinn sjlfur sem stjrnar hinni, heldur kvikumagni, sem vi getum til dmis mlt rmmetrum af kviku sem berst upp r ggnum sekndu. egar heit aska og gjall eytist upp lofti, blandast gosmkkurinn vi andrmsloft. Hitinn fr skunni hitar um lei lofti og minkar elisyngd loftsins sem hefur blandast inn mkkinn. Vi a rs mkkurinn hrra. etta er alveg sama fyrirbri og venjulegur loftbelgur sem menn ferast langar leiir. Hann rs upp vegna ess a blossi af logandi gasi streymir inn belginn a nean og dregur me sr hita loft sem enst t, lttist og lyftir belgnum. Hr me fylgir mynd sem snir hlutfalli milli har gosmakkar, km, og magns af kviku sem gs, rmmetrum sekndu. Samkvmt v er Eyjafjallajkull n a gjsa um ea undir eitt hundra rmmetrum af hraunkviku sekndu. Magni virkilega strum gosum getur veri mrg hundru sund rmmetrar sekndu og fer mkkurinn 30 til 40 km h. Vi getum v stt okkur vi a a mli er ekki svo slmt.


N hrina - sterkara gos?

Skjlftar 10. ma 2010 Mikil skjlftahrina hfst undir Eyjafjallajkli ntt og hlt fram morgun, 10. ma. Meir en 50 skjlftar hafa komi fram, allir smir, undir styrkleikanum 3,0, en eir dreifast mismunandi dpi. Myndin til hliar snir dreifinguna dpi, sem er fr um 30 km, ea alveg nest jarskorpunni, og upp undir yfirbor. a er athuglisvert hva margir skjlftanna eru kringum 20 km, en einnig er athyglisvert a skjlftar hefjast llu dpi svipuum tma. annig er ekki ljst a skjlftavirknin frist smtt og smtt upp vi. Vafalaust er etta n vibt af frumkviku r mttli jarar og inn jarskorpuna. N er eftir a sj hvernig Eyjafjallajkull vinnur r essum nja skammti af kviku. Hinga til hefur a veri svo, a kvikan sem gs toppgg er trak-andest kvika, og v ekki alkal basalt frumkvikan sem kemur beint r mttli og inn skorpuna. En a var frumkvikan sem kom upp Fimmvruhlsi. Samt sem ur getur n frumkvika fltt fyrir myndun andest kvikunni kvikur undir toppgg og v m bast vi sama framhaldi. skumkkurinn hefur veri nokku stugur um 4 til 5 km h, samkvmt radar mlingum, og rinn er svipaur og fyrr. a er hins vegar athyglisvert a dregi hefur r hraunrennsli um tma, en alltaf m gera r fyrir slkum sveiflum hegun gossins. g veit ekki hvort a er tilviljunj, en skjlftarnir raa sr upp nor-austlga stefnu, eins og eir geru snemma skjlftavirkni undir Eyjafjallajkli. etta er auvita aal sprungustefnan eystra gosbeltinu.


Fer fyrir Ggjkli eins og Steinsholtsjkli ri 1967?

Ggjkull 2.ma 2010Hinn 2. ma, sastliinn sunnudag, tk NASA essa mynd af Eyjafjallajkli r EO-1 gerfihnetti. Um bor er The Advanced Land Imager tki, sem geri myndina. Myndina m sj upprunalegu formi hr

Taki eftir sprengiggnum ar sem brna skuski kemur upp. Taki einnig eftir Ggjkli (sem var einnig oft nefndur Falljkull) fyrir noran gginn. Smelli einu sinni ea tvisvar myndirnar til a f stkkaa tgfu. Hvtir gufublstrar rsa upp um gt Ggjkli, en jkullinn er vel afmarkaur af verbrttum hmrum. Nsta mynd hr fyrir nean er einnig r EO-1 gervihnetti, og snir hn aurana fyrir framan Ggjkul lengst til vinstri. SteinsholtTil hgri myndinni er blgrnt jkulln Steinsholtsjkuls. Norur eru upp bum myndum. Jkull s er n svartur af sku. Hinn 15. janar ri 1967 var mjg strt framhlaup r 400 metra hum hamrinum Innstahaus fyrir ofan Steinsholtsjkul. Gumundur Kjartansson skrifai ga grein um etta framhlaup Nttrufringnum. Um 15 miljn rmmetrar af mbergi fllu niur jkulinn og orsakai a miki fl Markarfljti. Skellurinn var svo mikill a hann kom fram jarskjlftamlinum Kirkjubjarklaustri. N eru mbergshamrar umhverfis og undir Ggjkli sennilega ornir mjg veikbura og kunna a koma r eim fljtlega strar fyllur og framhlaup egar jkullinn heldur fram a minnka. Bretinn Martin P. Kirkbride geri kort af svinu umhverfis Steinsholtsjkul fyrir um tu rum, sem er snt hr fyrir nean. ar kemur vel fram hvernig jkullinn hefur hopa, en jkulgarar fr mum tmum hafa veri aldursgreindir. Einnig er snt kortinu seti sem myndaist hlaupinu mikla ri 1967. Grein Kirkbridge m nlgast hr Kirkbridge Steinsholtsjkull

N egar gosi er bi a rsta Ggjkli er ekki hugsandi a str framhlaup myndist r hmrum umhverfis hann.


Gt jarskjlftamlanetinu arf a fylla strax

Nmni jarskjlftamlanetsins mnudag, 3. ma, heimstti g Veurstofu slands og flutti erindi ar um jareldana Eyjafjallajkli. Vonandi hafa eir lrt eitthva af mr, en eitt er vst: g lri heilmiki af eim. Til dmis tti mr frlegt a heyra a hinn hi ri undir Eyjafjallajkli veldur v a smrri jarskjlftar mlast ekki og “tnast” truflunum af vldum rans. a var mjg frlegt a kynnast betur eim tkjabnai sem Veurstofan hefur til a fylgjast me jarhrringum undir slandi. Neti af jarskjlftamlum er mjg fullkomi, en arf a fylla upp str gt v. Mat nmni jarskjkftamlanetsins sem Kristjn gstsson geri ri 2006 snir stru gtin. Myndin sem fylgir snir nmni netsins yfir landi allt. Nmnin er hst rauu svunum, miju virka gosbeltinu. ar kemur ljs a til dmis Vestfjrum skynjar neti aeins skjlfta sem eru strri en 1,5 (grna svi). Snfellsnesi skynjar neti aeins skjlfta sem eru strri en 1,0 (gula svi). N kunna einhverjr a segja a a urfi ekki jarskjlftamla essum svum v ar su engir skjlftar. g lt frekar mli annig, a skjlftavirkni s lkleg essum svum, en eir eru ekki mldir og ekki skrir. a er nausynlegt a bta r essu, og vi Steinunn Jakobsdtir jarelisfringur hfum rtt etta ml. Mn uppstunga er s, a koma upp jarskjlftamlum Eysteinsdal vi Snfellsjkul, og Ljsufjllum, til a tta neti frekar. Bar essar eldstvar geta veri virkar, en vi hfum enga hugmynd um skjlftavirkni undir eim.


M bja r gos? Eldfjll sem adrttarafl feramennsku

Anthony Russo dag flutti g etta erindi rstefnu Feramlaings Reykjavk:

Atburir tengdir eldgosunum Eyjafjallajkli hafa minnt okkur rkilega a eldfjll og eldgos geta haft hrif feramennsku msan htt. a er ljst a essi miklu sjnarspil nttrunnar eru sterkt adrttarafl fyrir feramenn, en einnig hefur komi ljs a mistk frttamilun og kynningu slkum hamfrum hafa haft neikv hrif ferainainn landinu heild. Aska hloftum fr Eyjafjallajkli hefur beint ea beint orsaka a a eitt hundra sund flugferum var aflst milli 15. og 21. aprl, miljnir feramanna fru strand og kostnaur og tekjutap flugflaga mun vera meir en 1.7 miljarar dollara ea um 220 miljarar krna. Athygli alheims beindist n a slandi sem aldrei fyrr tengslum vi gosi. Erlendir fjlmilar streymdu til landsins leit a frttum. Hver voru vibrgin hr heima? g var stasettur suur sveitum essum krtiska tma og var vitni af v egar erlendir frttamenn reyndu a safna einhverju efni tengdu gosinu allan mgulegan mta. Fkus heimspressunnar var allur slandi. Hr var besta tkifri slands til a koma upplsingum og rri um landi til alheims. En engin skipuleg fjlmilaveita var til. Hi opinbera og ar meal Inaarruneyti, brst. sland missti af strsta tkifrinu, sem hefi geta veri algjrlega keypis rur um land og j og lyftistng fyrir feraml landsins. Einu upplsingar til fjlmila virtust vera fr Almannavrnum, til dmis um a strsta samgngulei landsins, Highway 1, vri rofinn sundur, brm loka og hundruir manna fluttir brott. Auvita er a hlutverk Almannavarna a astoa og vernda gegn jarv, en a fr lti fyrir tilkynningum ea frttaveitu fr hinu opinbera varandi a jkva, a n vri bi a opna aftur. Strax og gosi Fimmvruhlsi hfst brust mr pstur og fjldi smhringinga fr feramnnum erlendis sem vildu koma til a sj gosi, og enn fleiri egar sprengigosi hfst. v miur gat g ekki sinnt eim vegna annara verkefna. g vil segja ykkur lti eitt fr starfsemi sem g hef reki um 30 r sem er tengd ferum til eldfjallasva vs vegar um heiminn. Hr var aallega um a ra landsvi ar sem g hef unni vi eldfjallarannsknir. g rak starfsemina gegnum fyrirtki mitt Volcano Tours, en ar sem etta var aukavinna, var g yfir leitt me aeins tvr til rjr ferir ri hverju. etta eru 10 til 15 daga ferir, og ttaka takmrku vi 25 manns hverri fer. Vibrgin hafa veri strkostleg. g hef skipulagt og strt ferum eldfjallasvi talu (Vesvus, Stromboli, Etnu, Lpar), me blndu af rmverskri sgu og menningu eins og hn kemur fram borgunum Pompeii og Herklaneum sem uru undir sku og vikri fr gosinu Vesvusi ri 79 eKr. Einnig hefur grska eldeyjan Santrni Eyjahafi veri vinsl, ar sem er a finna strkostlega blndu af spennandi eldfjallafri, fornleifum fr Bronzld, menningu og sgu. vil g nefna eyjaklasann Galapagos Kyrrahafi. ar hef g ann mta a hpurinn br um bor bt sem fer milli eyjanna nttinni, en fari er land nrri eyju hverjum morgni og hn knnu, samt sundi og kfun hafinu umhverfis. svipaan htt knnum vi eldeyjarnar Indnesu, og notum bt sem fljtandi bkist hpsins. Frsla er mikilvg, og vi hldum fyrirlestur hvrjum morgni um jarfri, sgu, ur en fari er gnguferir. Eldfjllin Mi-Amerku, einkum Costa Rica, hafa einnig veri knnu me slka hpa hugasamra feramanna. Einig m nefna ferir okkar til Ekvador, Guatemala og Vestur Inda. sland hefur upp mjg miki a bja fyrir feramenn sem yrstir frleik um land og sgu, eldfjll, nttrufl og tivist. Nja slandskorti fyrir feramenn a vera jarfrikorti. Eldfjallasafn Stykkishlmi bur n upp eins dags frsluferir umhverfis Snfellsnes, og hefur v veri mjg vel teki. Nja feraflki er duglegt, rir tivist, vill frast skipulegan htt, vill hafa fullt prgram fyrir daginn til a njta ferarinnar til hins trasta. Leyfi flkinu a koma til eldfjallsins.


Goshringir

Kjartan MrReykhringir myndast egar maur andar fr sr ski af vindlareyk og bls um lei gat gegnum ski. vefst upp reykinn og hann myndar fallegan hring. Eldgos mynda oft reykhringi, en n hafa nst gar myndir af reykhringjum yfir Eyjafjallajkli. a er Kjartan Mr Hjlmarsson Selfossi sem tk bar essar frbru myndir laugardaginn 1. ma. Kjartan MrHringarnir eru rugglega tengdir gosinu. Sennilega myndast hringirnir gufuskum eim sem n rsa uppaf Ggjkli, ar sem gufan myndast vegna hraunrennslis undir jklinum. Frbrur reykhringir hafa einnig sst yfir Etnu eldfjalli eynni Sikiley talu, einkum gosinu ri 2000, eins og myndin fyrir nean snir. eir voru allt a 200 metrar verml og endast oft allt a 15 mntur. Etna reykhringur


Hitamet Markarfljti

MarkarfljtsbrNna kl. 6 morgun var vatnshiti vi Markarfljtsbr kominn 17,02 stig, sem er rugglega met. Hitaferli m sj hr vef Veurstofunnar. etta heita vatn er bein afleiing af hraunrennsli undir Ggjkli og jkulbrnun. Heita vatni kemur einnig fram vatnsmlinum Markarfljti vi rlfsfell. Ekkert skyggni er n fyrir vefmyndavlarnar sem stefna Eyjafjallajkul, svo vst er hvort hraun er komi fram aurana fyrir nean Ggjkul.

Gufan kemur fram undan Ggjkli

Gljfru undir Ggjkli og gufanN kl. 21 hinn 2. ma 2010 er gljfri undir Ggjkli ori fullt af gufu, eins og myndin snir. Ggjkull fellur norur bginn, beint niur r toppgg Eyjafjallajkuls. a er vel ess viri a fylgjast me gljfrinu vefmyndavl Vodafone hr, en ntt kann a vera a gl sjist ea jafnvel glandi heitt andest hraun fari a ggjast fram r gjnni.

Efst Eyjafjallajkli

Scott Pelley og Haraldur  brn toppggsg hef flogi nokkur skifti yfir toppgg Eyjafjallajkuls yrlum og flugvlum, og einnig lent Skerjunum fyrir vestan gginn, en gr, 1. ma, tkst mr loks a komast a ggnum og stga upp Goastein, vestan vi ggbarminn. a var strkostleg og alveg gleymanleg sn sem blasti vi mr. g var fr me bandarska sjnvarpsliinu fr 60 Minutes, en Gunnar Egilsson kom okkur upp trlega skmmum tma. Myndin til hliar er af okkur Scott Pelley me sprengigosi baksn. Vi frum vestari leiina fjalli, upp fr Seljalandsfossi, og upp Hamragaraheii. Vi kum nmuveginn upp grjtnmuna fyrir Bakkafjruhfn. Hr me fylgir jarfrikort sem Jn Jnsson (1988) geri af Hamragaraheii og snir hinar fjlmrgu eldstvar ar leiinni. Jarfrikort Jns JnssonarFljtlega var komi upp jkulinn, en um lei og vi komum upp um 1000 metra h, kum vi uppr okunni og inn glimmrandi fnt slskin og hi besta veur. Fjallasn var strkostleg til Tindfjallajkuls og Heklu, en aeins fjallatopparnir stu uppr skjum. Vi gengum strax upp Goastein og nutum tsnisins, beint yfir gosstvarnar. Vi hfum sennilega veri um 400 metra fjarlg fr virka sprengiggnum. a er tali a nafngiftin Goasteinn hafi komi til vi Kristnitku Alingi egar trfrelsi var afnumi ri 1000. fr Runlfur goi me snar skurmyndir af gounum upp Eyjafjallajkul og mun hafa varpa goamyndunum gginn grenndi vi Goastein. hefur ggurinn sennilega veri slaus og opinn, eftir gosi ri 920, aeins ttatu rum fyrr. egar liti er yfir toppgg, kemur strax ljs a mikill gufumkkur stgur upp af efri hluta ggjkulsins. Hann er allur brotinn og siginn hr, en gufumkkurinn er vafalaust vegna hraunrennslis undir jklinum. Sennilega er etta andest hraun sem er a troa sr lei undir jkli, svipa a efnasamsetningu og askan sem berst upp sprengingunum. Mr virtist a gufan, og ar me hrauni undir jklinum, vri komin um a bil hlfa lei niur Ggjkulinn, og kmi v fljtlega fram niur lglendi, framr Ggjkli. Myndin til hliar snir gufumkkinn upp af Ggjkli, en sprengiggurinn er lengst til hgri myndinni. Ekkert lt var sprengingum og skuframleislu mean vi dvldumst Goasteini. Gosi virist vera blanda gos, og er n millistigi milli hraun rennslis og sprengigoss. Sennilega mun draga r sprengingum enn frekar, enda eru skuskin lgri en ur. Eftir 25 mntur steig skjaykkni og kaffri okkur sn. Okkar verki var loki hva varar upptku sjnvarpsefni toppnum, en vi vorum trlega heppnir a a birti til essar fu og drmtu mntur. Vi snrum v til baka en kum san inn ttina a rsmrk egar niur kom. Nst gengum vi inn a spori Ggjkuls niri lglendinu. Hr geysti fram mikill straumur af brnu og lejukenndu vatni t um gljfur mberginu vi rtur jkulsins. flvatninu var grynni af smolum og miki af sandi og sku. etta er auvita hlaupvatn sem myndast vegna brnunar jkulsins snertingu vi hraunkviku grennd vi gginn. N verur spennandi a sj hrauni koma framr spori Ggjkuls einhvern nstu daga. Starfi okkar var loki vi etta Ginnungagap rtum Ggjkuls, egar lgreglan kom og skipai okkur a halda strax braut fr httusvinu, enda getur koltvox og nnur gs komi hr fram og safnast fyrir httulegu magni.Gufa yfir Ggjkli


Me 60 Minutes Eyjafjallajkli

60 MinutesEinn frgasti frttaskringattur heims er tturinn "60 Minutes" hj CBS sjnvarpskejunni Bandarkjunum. eir eru ekktir aallega fyrir vandaa vinnu, mikla gagnrni og tarlegar rannsknir frttaefni v sem eir fjalla um. a var mikil ngja fyrir mig a starfa me eim nokkra daga slandi og fra um gosin tv Eyjafjallajkli, jarfri slands og uppruna eldfjalla yfir leitt. Enginn sjnvarpsttur sem fjallar um daglega viburi og frttnmt efni er jafn htt metinn og hefur eins mikla horfun eins og 60 Minutes, en um 15 miljn sj ttinn viku hverri Bandarkjunum einum. Frttaskrandinn sem g vann me Eyjafjallajkli var Scott Pelley, en honum til astoar var framleiandinn Rebecca Peterson og slenska sjnvarpskonan Eln Hirst. r Rebecca og Eln unnu dag og ntt vi undirbning og a safna efni ur en upptakan hfst. Tknimenn sem unnu vi upptkuna voru alls tu manns og frbrt li alla stai. Starfsli 60 Minutes


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband