Frsluflokkur: Jarelisfri

Hver voru upptk Lissabon skjlftans ri 1755?

lisbon.jpgMestu nttruhamfarir sem um getur Evrpu eru tengdar jarskjlftanum Lissabon Portgal, ri 1755, en rtt fyrir mikilvgi essa atburar mannkynssgunni, vitum vi harla lti um upptk hans. a var Allraheilagamessa kalska heiminum hinn 1. nvember, og flk yrptist kirkjur landsins a venju. Allt einu rei yfir str jarskjlfti um kl. 940 um morguninn og skmmu sar annar enn strri. Nr allar kirkjur landsins og arar steinbyggingar hrundu til grunna, fullar af flki. Um 40 mntum sar skall str flbylgja, milli 7 og 15 metrar h, hafnarhverfi og bygg nrri sj Lissabon. sama tma kviknai borginni, sennilega mest t fr kertum og rum ljsum sem skreyttu allar kirkjur ennan morgun. Borgareldurinn var algjr og borgin brann rj daga. Lissabon var rst ein eftir. Um 90 sund frust Portugal (bafjldi Lissabon var um 230 sund) og flbylgjan drap einnig um tu sund Marokk. Lissabon var ein rkasta borg jru, en hn hafi safna au sem mist hins mikla siglingaveldis Portgal. Gull og gersemar streymdu til borgarinnar meir en tv hundru r fr lndum Mi- og Suur Amerku, ar sem Portgalar rndu og rupluu og grfu upp gersemar, sem allar voru fluttar til Lissabon. Allt etta fr forgrum eldsvoanum og flinu og ar meal konungshllin, me sitt 75 sund binda bkasafn. Tapi menningarlegu vermti essum bruna minnir helst brunan bkasafni Alexandru Egyptalandi til forna.

Jarskjlftinn mikli er talinn vera amk. 8,7 a styrkleika. Skjlftinn, var talinn eiga upptk um 200 km fyrir vestan Portgal, kl. 940 a morgni. Skjlftarnir voru rr, og s strsti mijunni. Hans var vart um nr alla Evrpu, til Luxemborgar, skalands og jafnvel Svjar. Miki tjn var einnig Alsr og Marokk. a er reyndar merkilegt, a hvorki stasetning upptkum n tegund skorpuhreyfingarinnar er enn ekkt fyrir ennan risastra skjlfta. Lengi vel hafa jarvsindamenn veri eirri skoun a hann tti upptk sn brotabelti, sem liggur milli Azoreyja og Gbraltar og stefnir austur-vestur. a miki og langt misgengi mtum Afrkuflekans og Evrasuflekans Norur Atlantshafi, sem nefnist Gbraltar-Azores brotabelti. a liggur austur tt fr Azoreseyjum og nr alla lei til Gbraltarsunds. En slk brotabelti mynda yfir leitt ekki svo stra skjlfta sem ennan. Nlega hefur komi fram s skoun (M.A. Gutscher ofl.), a undir Cadizfla og undir Gbraltar s a myndast sigbelti, ar sem jarskorpa Norur Atlantshafsins sgur undir jarskorpu Marokk og beruskagans. Allir strstu jarskjlftar sgunnar hafa einmitt myndast vi hreyfingar sigbeltum sem essu. En essi hugmynd um sigbelti undir Gbraltar er enn mjg umdeild og rgtan um upptk skjlftans mikla er alls ekki leyst.

Myndin snir hugmyndir um stasetningu upptkum skjlftans ri 1755 (strir brnir hringir). Einnig snir myndin upptk seinni skjlfta essu svi, sem hafa veri stasettir me nokkri nkvmni og svo stasetningu sigbeltisins undir Gbraltar.

Flbylgjan breiddist hratt t um allt Norur Atlantshaf og hefur sennilega n til slands eftir um fimm tma. En engar heimildir eru til um flbylgju hr landi tengslum vi skjlftann mikla ri 1755. Sveinbjrn Rafnsson hefur frtt mig um hva gerist slandi essum tma. Hinn 11. september 1755 var mikill jarskjlfti Norurlandi sem eir Eggert lafsson og Bjarni Plsson lsa skrslu til danska vsindaflagsins. Hinn 17. oktber til 7. nvember 1755 var eldgos Ktlu. En einmitt mean essu gosi st var eying Lissabonborgar 1. nvember 1755. Uppstunga Sveinbjrns er s, a slendingar hafi hreinlega ekki teki eftir Lissabonbylgjunni vegna eldgossins Ktlu og menn hafi kennt Ktlu um allt saman. a er engin sta til a tla a nokku samband s milli eldgossins Ktlu og skjlftans Lissabon.

Nttruhamfarirnar hfu gfurleg hrif hugarfar flks Evrpu og ollu straumhvrfum heimspeki og bkmenntum, einkum hj raunsjum pennum eins og Voltaire og Rousseau. En a er n str kafli a fjalla um, taf fyrir sig.


Spdmar Vsindum

spa er lti gagn af vsindum, ef vi getum ekki beitt eim til a sp um framvindu mla. Auvita er sp algeng okkar daglega lfi. egar g flg fr Boston kl. 2135, spir Icelandair v a g lendi Keflavk kl. 640 nsta morgun. essi sp rtist oftast, enda eru mjg gar upplsingar til um flughraa, vinda lofti og ara tti, sem stra fluginu. Veursp ar sem g b austurstrnd Norur Amerku er nokku g, alveg upp klukkutma, enda m “sj” veri koma r vestri yfir meginlandi og vel fylgst me. Veurfringar hafa g lkn (ga kenningu) og f stugt upplsingar fr fjlda stva. En um sp v, sem gerist inni jrinni gegnir ru mli.

Mig grunar a spdmar um slmyrkva su ef til vill fyrstu sprnar meal mannflksins. Hvernig skyldi fvsum manni hafa lii til forna, egar slmyrkvi skellur um mijan dag? ltt ruum jflgum til forna hefur slmyrkvi ti veri talin mikil gnun og valdi skelkun meal almennings. Me v a sp fyrir um slmyrkva og undirba trarlega strathfn fyrirfram, gtu konungar Mayanna snt vald sitt. annig beittu eir upplsingum sem frimenn ea “prestar” jnustu konungs hfu safna alda rair til a sp um slka atburi og gang himintunglanna almennt. Dagatal Mayanna Mexk og Mi-Amerku var gert 11 og 12. ld f.Kr. a er svo nkvmt a a spi til dmis vel fyrir slmyrkvann sem var jl 1991. Knverjar voru farnir a sp fyrir um slmyrkva um 2300 f.Kr. en gangur slar var talin mikilvg vsbending um heilsufar keisarans. Sp er eitt af hfu tlum vsindanna til a sannreyna kenningar. Vsindi er afer okkar mannkyns til a rannsaka nttru og umhverfi. egar vi rannskum ea athugum eitthva fyrirbri nttrunni, eins og til dmis eldgos, og sjum a a virist fylgja einhverri kveinni hegun, getum vi komi fram me kenningu, sem skrir atburinn. Til ess a kenningin geti veri tekin gild heimi vsindanna, arf kenningin a hafa spdmsgildi. Sp er rija stra skrefi ferli hinnar vsindalegu aferar. Fyrsta skrefi er athugun ea rannskn. Anna skref er kenning sem byggist athugunum og a rija san sp um a sem framundan er. Ef kenningin er rtt, mun spin rtast. Spin er strsta og mesta prfraun vsindanna, en a er v miur ekki oft sem sp um atburi jarvsindunum hefur veri ger ea hefur tekist. a stafar af v a vi “sjum” illa a sem gerist niri jrinni, en sjum betur a sem gerist himni ea yfirbori jarar. En rtt er a benda a sp getur einnig veri rtt einungis af tilviljun. v oftar sem hn reynist rtt, v betur getum vi treyst henni. getum vi byrja a treysta lkaninu, sem spin byggist .


Er askjan byrju a rsa aftur?

RisGosinu Holuhrauni er loki, en a fylgdi trlega vel eim einfalda ferli, sem sp okkar Gabrels Slva, dttursonar mns, hafi sagt til um. Sj hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1467963/ Sig Brarbungu er v einfaldur en traustur mlikvari rennsli kviku t r kvikuhlfi undir skjunni og upp yfirbor gosstinni um 50 km fyrir noran. Reyndar er etta frbrt dmi um afer vsindanna. Vsindin byggjast fyrst og fremst athugun einhverju nttrufyrirbri. t fr athuguninni skapar vsindamaurinn lkan, sem hfir athugunum. m beita essu lkani til a sp um framhaldi. Ef spin reynist rtt, eru gar lkur a lkani s rtt. ess vegna getum vi n haft enn meiri tr a lkan, a a s str kvikur undir Brarbungu og a rennsli kviku t r rnni og upp Holuhraun s skringin sigi skjunnar. Vi etta vil g bta a a er mjg sjaldgft a hgt s a sp jarvsindunum yfirleitt.

egar sigi htti, er krvan stu GPS tkisins Brarbungu orin lrtt. myndinni sem fylgir, af vef Veurstofunnar, er a bla krvan sem snir nr enga ea litla lrtta hreyfingu yfirbori Brarbungu fr 7. febrar til 7. mars. g hef sett in lrtta raua lnu til a gera samanbur. sst greinilega a undanfarna daga virist GPS tki aftur byrja a rsa. etta getur orsakast af tvennu: (A) sinn undir tkinu er a renna niur sigsklina og tki hkkar af eim skum. (B) Askjan er byrju a rsa aftur vegna ess a kvika fr mttli streymir innn kvikuhlfi undir Brarbungu. g hallast fremur a seinni skringunni, en tminn mun segja til um a. Ef (B) reynist rtt, er sennilegt a rennsli af kviku r dpinu inn kvikuhlfi taki mrg r, ur en a nr eirri stu, sem Brarbunga hafi fyrir gosi sem hfst ri 2014.


Gosi heldur fram

sigjan2015.jpgslendingar eru n ornir svo vanir gosinu Holuhrauni a a er varla minnst a lengur fjlmilum. En a heldur samt fram og einnig heldur sigi fram Brarbungu. Reyndar var sambandsleysi vi GPS mlinn Brarbungu um tma, en hann komst aftur samband gamlrsdag og hefur sent fr sr ggn ar til sustu viku, en datt hann t aftur, samkvmt vef Veurstofunnar : "Ekkert samband n sem stendur". Eins og g hef fjalla hr um ur, er sigi 800 metra ykku shellunni, sem fyllir skju Brarbungu bein afleiing af rennsli kviku t r kvikurnni og inn kvikugang, sem nr meir en 50 km til norurs. ar kemur kvikan loks upp yfirbori Holuhrauni. Eldstin sem er a gjsa er Brarbunga, tt athyglin hafi mest beinst a virkninni yfirbori Holuhrauni. Lnuriti sem fylgir hr me snir a sig Brarbungu hefur veri trlega reglulegt fr upphafi. Jafnan sem fylgir lnuritinu snir a a er mjg nrri v a vera hrein lna, me R2 = 0,99968. a gerist ekki betra nttrunni. Samkvmt essu verur lnan orin lrtt (sig httir) eftir um 160 daga fr v a mlingar hfust (12. september 2014), ea byrjun mars mnaar 2015, eins og vi hfum ur sp hr blogginu. er lklegt a gosinu ljki, v a rstingur kvikurnni verur kominn jafnvgi. Blu pnktarnir eru allir af athugunum siginu, nema sasti punkturinn vi dag 160, sem g leyfi mr a setja inn sem lkleg goslok mars.


Eru upptk slenska heita reitsins Sberu?

heiti reiturinnJarskorpuflekarnir eru hreyfingu yfirbori jarar, en heitu reitirnir eru nokkurn veginn kyrrir, og fastir eins og ungt akkeri langt niri mttlinum. etta er ein hfu kenningin, sem jarvsindamenn hafa stust vi undanfarin r. essu fylgir, a heitu reitirnir skilja eftir sl ea farveg sinn yfirbori flekanna. Vi vitum hvernig flekarnir hreyfast dag og getum komist mjg nrri v hvernig eir hafa hreyfst sgu jarar, hundruir milljnir ra aftur tmann. dag er mija slenska heita reitsins stasett nokkurn veginn 64.5 N og 17 W, undir Vatnajkli noranverum. ar undir, djpt niri mttlinum, essari breidd og lengd, hefur hann t veri, milljnir ra. En hver er saga hreyfinga fleka yfir essum reit gegnum jarsguna? a hefur veri kanna all ni, til dmis af Lawrene Lawver og flgum (2000) jarelisfristofnun Texas Hskla. Saga heita reitsins sustu 50 til 60 milljn rin er nokku skr, en rak Grnland yfir heita reitinn, eim tma sem Norur Atlantshaf var a opnast. var Grnland hluti af fleka Norur Amerku og lei sinni til norvestur fr Grnland yfir heita reitinn og gaus mikilli blgrtismyndun, fyrst vestur og sar austur Grnlandi. Heiti reiturinn ea mttulstrkurinn undir honum, var grafkyrr, stasettur nokkurn veginn 64.5 N og 17 W, egar Grnland rak framhj. En Lawver og flagar hafa raki sguna miklu lengra aftur tmann. eir telja a fyrir um 250 milljn rum hafi Sbera veri fyrir ofan mttulstrkinn ea heita reitinn sem vi n kennum vi sland. Myndin sem fylgir snir tlnur meginlandanna fyrir 200 milljn rum, og er stasetning heita reitsins (64.5 N og 17 W) snd me rauum hring. Glggir menn tta sig fljtt landakortinu: Amerka er hvt, Grnland er fjlubltt, Bretlandseyjar gular, Skandnava, Rssland og Sbera eru grn. En sland er a sjlfsgu ekki til (kom fyrst ljs fyrir um 20 milljn rum) og Norur Atlantshaf hefur ekki opnast. N vill svo til a mesta eldgosaskei sgu jarar hfst Sberu fyrir um 250 milljn rum og myndaist strsta blgrtismyndun sem vi ekkjum jru: Sberu basalti. dag ekur a landflmi sem er um 2,5 milljn ferklmetrar. Samkvmt essum niurstum markar s atburur upphaf slenska heita reitsins. Hann er ekki slenskur eftir allt saman: Hann er reyndar Rssneskur a uppruna, ef kenning Lawvers og flaga stenst.


slenski Heiti Reiturinn Meti!

rift.jpgegar g var a stga mn fyrstu spor jarfrinni, kringum 1963, var strsta mli a sland vri hluti af Mi-Atlantshafshryggnum. etta eitt skri alla eldvirkni hr landi. Myndun og saga landsins var fyrst og fremst skr sem hryggjarstykki, ori til vi glinun skorpufleka. thafshryggir voru stra mli, enda nuppgtvair. a er mr srstaklega minnisttt egar Sigurur rarinsson kom heim af fundi Kanda ri 1965 og sndi okkur bkina The World Rift System. ar var meir a segja mynd af Almannagj og ingvllum kpu bkarinnar, eins og sj m af mynd af kpunni, sem fylgir hr me. Sigurur var uppveraur af hinum nju frum, en ekki voru allir af hinum eldri (og einnig sumum af eim yngri) jarvsindamnnum slandi tilbnir a taka mti hinum nju kenningum. Sigurur var alltaf fljtur a tta sig v hva var rtt og snjallt vsindunum. En a voru eir Gunnar Bvarsson og George Walker sem birtu merkustu greinina eim rum um stu slands samhengi vi Mi-Atlantshafshrygginn, ri 1964. var aeins eitt r lii fr uppruna hugmyndarinnar um thafshryggi, og Gunnar og George voru einnig fljtir a tta sig v hva skifti mli. Kenningin um eldvirkni flekamtum var og er strkostleg framfr jarvsindum, en hn skri ekki allt – langt v fr. Mrg eldfjallasvi, eins og til dmis Hawaieyjar, eru fjarri flekmtum og krefjast annarar skringar. etta eru heitu reitirnir: svi, ar sem mikil eldvirkni sr sta, sem er ekki endilega tengd flekamtum. a var ri 1971 a Amerski jarelisfringurinn W. Jason Morgan kom fram me kenninguna um mttulstrka (mantle plumes) undir heitu reitunum. ar me var komi fram hentugt lkan, sem gti skrt eldvirkni utan flekamta. Rtur essarar eldvirkni eru miklu dpri en eirrar sem gerist flekamtunum. Sumir halda a mttulstrkarnir sem fa heitu reitina komi alla lei fr mrkum mttuls og kjarna, .e. um 2900 km dpi.

Bygging og run jarskorpunnar undir slandi hefur veri rannsku n um fimmtu r aallega ljsi hugmynda um eldvirkni flekamtum. g held a n su a gerast tmamt essu svii. v meir sem g hef kynnst jarfri slands, v meir er g n sannfrur um mikilvgi heita reitsins.

Mttulstrkurinn er sennilega um 100 til 200 km brei sla af heitu mttulbergi, sem rs undir slandi. Hiti slunnar era strksins er um 150oC hrri en umhverfi og nlgt v um 1300 til 1400oC en ekki brinn fyrr en hann kemur mjg nrri yfirbori. Hr rstingur dpinu kemur veg fyrir brnun.mantle plume

N hafa eir Ross Parnell-Turner og flagar snt fram a virkni mttulstrksins gengur bylgjum 3 til 8 milljn ra fresti, eins og snt er mynd eirra. Streymi efnis mttulstrknum telja eir hafa veri allt a 70 Mg s snemma sgu Norur Atlantshafsins, en n er rennsli um 18 Mg s, ea um 18 tonn sekndu. (Mg er megagramm, sem er milljn grmm, og er a jafnt og eitt tonn). etta er ekki streymi af kviku upp gegnum mttulinn, heldur magn af mttulefni, sem rs upp til a mynda heita reitinn. Og rennsli er sfellt, sekndu eftir sekndu, r eftir r, ld eftir ld, milljn rum saman. Aeins ltill hluti af mttulefni skilst fr sem kvika nlgt yfirbori og gs ea storknar sem jarskorpa. Til samanburar er straumurinn af efni mttulstrknum undir Hawai um 8,7 tonn sekndu, ea um helmingi minna en undir slandi. Vi getum v stta okkur n af v a ba strsta heita reit jarar. Eldvirknin sem n er gangi og er tengd Brarbungu og Holuhrauni er einmitt yfir miju mttulstrksins og minnir okkur vel hinn gfurlega kraft og hitamagn sem hr br undir.


Ris Brarbungu?

San hdegi hefur sigi snsit vi Brarbungu og n er ris. Eru etta truflanir ea sveiflur GPS mlinum, ea er hr breyting hegun Brarbungu? Ef til vill krtiskur tmi fram undan. Risi virist vera meir en 1.5 metrar. Ekki er svo a sj a nein breyting hafi ori skjlftavirkni. Ef til vill er etta aeins hreyfing shellunni, en ekki botni skjunnar. Ef til till eru sflekar a haggast og vagga skjunni.

OK. Skyringin er komin: Veurstofan hkkai loftnet GPS mlisins um 1,5 metra. Ekkert a ttast. Engin breyting.Ris


Sambandslaust vi Brarbungu

GPS ggna gerist um kl. rmlega sex grmorgun. GPS mlirinn, sem situr miri shellunni yfir Brarbungu htti a senda, eins og sj m myndinni til vinstri. Vi skulum vona a hann komist aftur gang sem fyrst, v n hanns vitum vi ekkert um sigi skjunni. Myndin snir a a var tluverur ri GPS mlinum ur en hann htti a senda. Enginn veit hvaa sgu hann hefur a geyma.

Er hgt a nota sig Brarbungu til a sp fyrir um goslok mars 2015?

Eins og g hef bent sustu bloggfrslu hr, er sigi shellunni yfir skju Brarbungu ekki lnulegt, heldur krva. Sj myndina sem fylgdi siasta bloggi. a er a segja: sigi hgir smtt og smtt sr me tmanum. S krva sem passar best vi ggnin er sennilega polynomial krva. Athugi a sigi er n um 12 metrar, san GPS tki mijum jklinum tk a senda fr sr mlingar hinn 12. september. Dttursonur minn Gabriel Slvi hefur teki ggnin og kemur upp me eftirfarandi niurstu: Me v a athuga falli sem forriti hefur mynda um bestu lnu hef g fundi lggildi ess:

f(x)=-0,0013x^2+0,4486x-0,3885

d/dx(f(x))=f'(x)=-0,0026x+0,4486

f&#39;(x)=0 ..a.a 0,0026x=0,4486<->x=172,54

Vi gerum v r fyrir a 173 degi fr 12. september s lklegast a gosi muni enda. Sem er held g mars 2015. mun sigi hafa ori f(172,54)=38,3 ea u..b 38 metrar.”

Forsendur fyrir slkri sp eru essar: a er kvikur undir Brarbungu, um 8 km dpi. Kvikurstingur rnni leiddi til ess, a kvika braust t og myndai kvikugang til norurs, sem kom upp Holuhrauni. Rennsl kviku t r rnni hefur dregi r rstingi inni henni og valdi sigi botni skjunnar fyrir ofan. Me tmanum dregur r rstingi og sigi hgir sr, og einnig ar me minnkar rennsli upp Holuhraun. etta er einfaldasta snin atburarsina og ekki endilega s rttasta, en einhversstaar verum vi a byrja...


Hva er framundan Brarbungu?

Sigi shellunni yfir skju Brarbungu heldur fram og Holuhraun heldur einnig fram a stkka. Myndin fr Veurstofunni snir sigi, eins og a kemur fram GPS mli, sem er stasettur yfir miri skjunni. Vi fyrstu sn virist sigi lnulegt, en svo er ekki. g hef dregi raua lnu yfir myndina, og er augljst a sigi er einhverskonar exponential function. Sigi beygir af me tmanum, a hgir sr. a er v lgiskt a halda a me tmanum veriSig Brarbungu krvan enn flatari og nlgist lrtta stu. er sigi loki og gti gosinu einnig veri loki. Sig verur vegna ess a kvika streymir t r kvikuhlfi Brarbungu, lkkar rsting rnni og sgur ak kvikurarinnar (botn skjunnar) niur. En etta er einfaldasta tlkun gagna og margt getur komi fyrir, sem ruglar svo einfaldaa mynd. En samt sem ur eru hr vsbendingar um a stugt dragi r sigi og ef til vill r gosinu sama htt. Hva sem ru lur, held g a lklegasta sp um gang mla s s, a sig og gos haldi fram sama htt, en smtt og smtt dragi r virkninni, eins og krvan fyrir ofan bendir . En a eru mnuir....

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband